Inngangur og frumuskaði Flashcards
Atrophy (2)
- Rýrunun frumu, líffæri eða líkamshluta.
- Getur átt sér stað vegna frumudauða eða frumurýrnun.
Hypertrophy (4)
- Frumustækkun.
- Líffæri stækkar án þess að frumufjöldinn breytist.
- Lang oftast svörun við auknu álagi.
- Getur verið physiologisk eða pathologísk.
Hyperplasia (2)
- Frumufjölgun í vef eða líffæri.
- Getur verið physiologísk eða pathologísk.
Metaplasia (2)
- Umbreyting frumna úr einni sérhæfðri frumu yfir í aðra.
- Sérst oftast í þekju öndunarfæra.
Hvað er Necrois og Apoptosis?
Necrosis er drep (frumudauði).
Apoptosis er stýrður frumu dauði.
4 staðir í frumu sem eru mikilvægastir varðandi frumuáverka og dauða.
- Hvatberar.
- Frumuhimnan.
- Jónagöng.
- Frumubeinagrindin.
Hvað geta ensím úr blóðprufum gefið til kynna? t.d. hjartaensím eða lifraensím?
Þegar fruma deyr losnar ensím út í blóðið. Hjartaensím gæti gefið til kynna að manneskja hafi fengið hjartaáfall, lifraensím gæti bent til lifraskemmdar.
Liquefavtive necrosis og Caseous necrosis er?
Liquefavtive necrosis = Ensím brjóta niður frumur í næsta nágreni og úr verður hol með vökvakenndum massa. Getist t.d. við súrefnisskort í MTK og bakteríusýkinga drep.
Caseous necrosis er?=Einkenni berklasýkingar. Dauði vefurinn verður ljós og líkist osti.
Gangrend er ?
Dauður svartur vefur
Hver er munurinn á physilogískum áhrifum og pathologískum áhrifum?
Physilogísk = Hluti af eðlilegri starfsemi líkamanns. Pathologísk = Eitthvað sem gerist vegna sjúkdóms.