Blóðsegi og blóðrek Flashcards
Orsakir æðastíflu (5)
- Blóðsegi (thrombus)
- Blóðrek (embolus)
- Æðakölkun (atherosclerosis)
- Ytri þrýstingur
- Samdrættir í æðavegg (spasms) t.d. í kransæðumm.
Einkenni slagæðastíflu
- Kuldi (blóðflæði til vefs stöðvast, hiti og bruni minka)
- Blámi/fölvi.
- Sársauki.
- Truflun á skyni og starfi.
Einkenni bláæðastíflu
- Aukið rúmmál útlims
- Bjúgur
- Annar útlimurinn heitari og rauðari en hinn
Blóðreki (embolus) er?
Vökva- eða loftkendur efnamassi sem berst með blóðstraumnum frá einum stað til annars.
- Lang oftast blóðsegi en geta líka verið:
- brot út æðakölkunarskellu.
- mergur, *fita, *loft eða köfnunarefni,
- Legvatn, *æxli, *aðskotaefni.
Blóðsegi (thrombus)
-Blóðstorka eða storkutappi sem mydnast í æð eða hjarta..
Hvar er algengast að lungnablóðrek myndist?
95% lungnablóðreka eru blóðsegar sem myndast í
-ileofemoral bláæðum.
Hvað er systemiskur blóðreki?
Blóðrek sem myndast oftast í hjarta eða aorta og dreifist um slagæðakerfi líkamans.
Hvað er DIC? ( Disseminated intravascular coagulation)
Brenglun á storkukerfi líkamans sem leiðir til myndun margra smárra blóðsega sem leiða til smárra fleygdrepa í mörgum líffærum.
Þættir storkukerfisinns:
- Megakkaryocytar – umfrymisríkar frumur sem brotna í blóðflögur og fara þannig í blóðrásina.
- Storkuþættir eru myndaðir í lifur og virkjast þegar blóðstorka verður. Blóðflögur loða við skemmd, breyta lögun, kalla á fleiri blóðflögur, virkja granulur, mynda fíbrín sem líma skemmdina saman.
Hvað er gáttatif?
Blóðsegi í hjartagáttum sem getur farið af stað í æðakerfinu.