Bólga Flashcards

1
Q

Hlutverk bólgu (4)

A

Er varnarviðbragð til að:

  • Draga úr áhrifum meinvalds,
  • Takmarka vefjaskemmdir,
  • Hreinsa burt úrgang
  • Koma af stað græðslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dæmi um þætti sem geta komið af stað bólguviðbragði (5)

A
  • Sýkingar,
  • Kemísk efni
  • Frumu- og vefjadrep.
  • Fýsískir áverkar (hiti/kuldi, geislun)
  • Ofnæmi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Akút bólga

A
  • Fyrsta svörunin við áreiti.
  • Einkennist af :
  • breytingum á æðavídd.
  • breytingum á æðavegg með útflæði plastmapróteina.
  • Íferð bráðabólgufrumna (leucocyta) úr háræðaneti út í bólgusvægðið.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Krónísk bólga.

A

-Verður ef bráðabólgan dugir ekki til.
-Er hægfara og langvinn (vikur / mánuðir)
-Veldur oft miklum vefjaskemmdum og skilur eftir sig varanleg ummerki.
Einkennist af:
-Íferð krónískra bólgufrumna (eitilfrumur, plastmafrumur og átfrumur)
-Vefjaskemmdir fyrst og fremst af völdum bólgufrumna.
-Viðgerð með háræðafjölgun og bandvefsauka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Tegundir bóglufrumna

A

Bráðabólgufrumur = Neutrophilar/granulocytar.

Krónískarbólgufrumur = Lympocítar (eitilfrumur), Plasma frumur, macrophagar (átfrumur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkenni bólgu (5)

A
  • Roði (rubor)
  • Fyrirferð (Tumor) t..d bjúgur.
  • Verkur (dolor)
  • Hiti (Calor)
  • Trufluð starfsemi (funcito) t.d. bólginn útlimur sem maður getur ekki notað.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gröftur er í rauninni?

A

Bjúgur með mikið af dauðum bólgufrumum. (neutrofilum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hnúðabólga (granulomatous inflammation) ?

A
  • Hnúðabólga er sérstök tegund krónískrar bólgu.
  • Getur myndast vegna aðskotahluta t.d. sílíkon eða saumar eða sjálfsofnæmi (crohn’s t.d.)
  • Bóguhnúðar sem eru samsettir úr stórum átfrumum, eitilfrumum, plastmafrumum og stakra margkjarna risafrumna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um orsakir hnúðabólgu (6)

A
  • Berklar, syphilis, sveppasýkingar, crohn’s.

- Saumar og sílíkon.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða frumur framleiða histamín?

A

Mastfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru miðilefni?

A
  • Þau miðla, stýra og viðhalda bólgusvari, koma af stað æðabreytingum.
  • Þessi efni eru ýmist virkjuð eða framleidd og losuð þegar bólgusvarið er að hefjast. Bindast viðtökum á yfirborði frumna og koma af stað breytingum á efnaskiptum og starfsemi þeirra.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dæmi um miðilefni og helstu hlutverk þeirra?

A

T.d. Interleukin, prostaglandin, leukotrien, thrombin og vaxtarþættir. Miðilefni frá plasma eru td. storkukerfið, kompliment kerfið, sereotonin og histamín.

Helstu hlutverk = æðavíkkun, aukið gegndræði æða, virkjun bólgufrumna, efnasækni, vefjaskemmdir, frumufjölgun, sársaukamyndun, hitahækkun. CA3: virkir bólgumiðlar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er TNF?

A

Mjög virkur bólgumiðill, myndar prótein í lifur.
-Hefur áhrif á hita og vanlíðan við bólgu.

*Komin lyf á markað sem blokka TNF (liðagigt og ristilbólgusjúkdómar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly