Hjarta og æðasjúkdómar. Flashcards

1
Q

Æðakölkun (atheroclerosis) einkennist af?

A

Meinskemdum í intima slagæða sem kallast fituskella (ahteroma/atheromus plaque)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða æðum verða æðakalkanir aðalega?

A
  • Elastiskar slagæðar (aorta, carotid og illiac) og

- stórar/meðalstórar muscular slagæðar (kransæðar, popliteral)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algengustu afleiðingar af atheroclerosis? (æðakölkun)

A
  • Hjartaáfall
  • Heilablóðfall
  • Ósæðargúlpur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhættu þættir atheroclerosis? (æðakölkun)

A
  • Reykingar (mjög stór þáttur)
  • Sykursýki
  • Alkahól, sykur og transfita.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Afleiðingar atheroma (fituskellu)

A
  • Þrengir æðina
  • Kölkun hennar gerir æðina harða og stífa
  • Hún getur rofnað og orðið grundvöllur fyrir myndum blóðtappa.
  • Blæðing inn í fituskelluna getur þrengt æðina skyndilega eða orsakað rof.
  • Fituskellan veikir æðavegginn og æðagúlpur getur myndast.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er angia pectoris?

A

Brjóstverkur sem kemur vegna súrefnisskorts í hjartavöðva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er stöðug angia?

A

Brjóstverkur sem kemur við áreynslu en hverfur í hvíld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er óstöðug angia?

A

Brjóstverkur sem kemur við litla áreynslu eða í hvíld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Prinzmetal angia?

A

Brjóstverkur vegna spasma í kransæðum.

Ekki þrengt að æðunum verkurinn kemur vegna spasmanns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stöðugar og óstöðugar fituskellur…

A
Stöðugar = hafa þykka bandvefshettu og því minni líkur á því að hún rofni.
Óstöðugar = hafa þynnri bandvefshettu og hlutfallslega meira fituinnihald.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerist við rof á bandvefshettu (fibrous cap)?

A

Við rof á bandvefshettu hluta fituskellunar kemst storkukerfið í snertingu við bandvef og fituinnihald skellunar sem ræsir storkukerfið og blóðtappi myndast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru afleiðingar skyndilegrar lokunar vegna blóðsega?

A

Vefjadrep (infarct).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða áhrif getur háþrýstingur haft í sambandi við æðakölkun?

A

Háþrýstingur getur valdið skemmdum í æðaþeli sem eykur líkur á æðakölkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða svæði er viðkvæmast fyrir súrefnisskort?

A

Subendocardial svæðið.

*Subendocardial blóðþurrð er líklega samblanda af minnkuðu blóðflæði, spasma í æðum, samsöfnun blóðflaga og aukinnar súrefnisþarfar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Æðagúlpur (aneurysma)…

A

Æðagúlpur (aneurysma): Staðbundin óeðlileg útvíkkun á æð, kemur vegna skemmdar í æðavegg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Cystic medial necrosis er?

A

Drep í media hluta æðar af óþekktum orsökum oft í tengslum við háþrýsting. Afleiðingar æðagúlps eru rof með alvarlegri blæðingu, þrýstir á önnur líffæri, blóðsegar geta myndast og orsakað blóðrek – bráðaástand.

17
Q

Essental hypertension er?

A

Blóðþrýstingshækkun af óþekktum uppruna hjá fólki. Neðri mörk ekki yfir 90-95.
Hjartað þykknar sem getur valdið hjartabilun og er einnig áhættuþáttur fyrir myndun æðakölkunar. Mikið salt eykur rúmmál blóðs og heldur vökva í líkamanum. Barksterar geta líka fengið háþrýsting. Viðnám í litlum slagæðum eykst sem veldur því að það verður meiri þrýstingur.