Æxli Flashcards
Dysplasia er?
Forstigsbreytingar
Neoplasia
Nýr vöxtur
Oncologia
Krabbameinsfræði
Hypertrophia og hyperplasia
Hypertrophia = Frumur stækka (t.d. við lyftingar) Hyperplasia = Frumum fjölgar (t.d. blöðruhálskirtill).
Góðkynja æxli
- Óstýrð frumufjölgun af vel þroskuðum frumum sem vaxa ekki ífarandi í vef og mynda ekki meinvörp.
- Enda flest á -oma. (Liopma-fituæxli, leiomyoma-slættvöðvaæxli)
Hvaða veirur geta valdið krabbameini? (5)
- Ebstein Barr veira.
- Human papilola veiran.
- Hepatitis B.
- Human T cell leukemia virus
- Herpes veira 8.
Carcinoma er?
illkynja þekjuæxli
Sarcoma er?
illkynja mjúkvefsæxli
Melanoma malignum er?
Sortuæxli
Atophia er?
Frumur minnka og fækka – vöxtur sem er ekki undir neinni sérstakri stjórn.
Metaplasia er?
Þegar vefur breytir um útlit td. þegar flöguþekja breytist í kirtilþekju hjá fólki sem er með bakflæði, krónískt áreiti í gangi – eðlileg þekja en á röngum stað.
Dysplasia einkenni..
- Einkennist af auknum frumuvexti, frumuóreglu og þroskaóreglu.
- Kemur oft fram á svæðum þar sem er metaplasia – breyting á frumum – þroskabrenglun í þekju, getur orðið illkynja æxlisvöxtur.
Dæmi um brjóstakrabbameinsæxli, bein- eða vöðvaæxli, blóðfrumuæxli, húðkrabbamein og heilaæxli?
Brjóstakrabbameinsæxli = yfirleitt þekjuæxli. Hver fruma í vef getur orðið illkynja. Vefir í því líffæri er að skipta sér hraðast sem mynda æxli.
Bein- eða vöðvaæxli = yfirleitt mjúkvefsæxli – fara alltaf beint í líffæri td. lugnu en fara ekki í eitla.
Blóðfrumuæxli = hvítblæði.
Húðkrabbamein = Melanocytar eru fæðingablettir sem eru úr góðkynja melanocytum, illkynja æxli eru sortuæxli (melanoma).
Heilaæxli = gial frumur í heila.
Leukemia er?
illkynja æxli af eitilfrumu eða beinmergs uppruna.
Algengasta dánarorsök á Íslandi eru?
Æðakölkunarsjúkdómar.