Aðferðafræði Vika.6 Flashcards
fyrirlestur
1
Q
Hvað segir Marktækt (signifcant) niðurstaða okkur?
A
Að niðurstöðurnar víki svo langt frá því sem við gætum búist við vegna eintómrar tilviljunar að við trúum því að þær eru ekki tilviljunarkenndar og þar með “sannar”
-Innan við 5% líkum (p<0,05)
2
Q
Jákvæð fylgni (possitive correlation)
A
Ef gildi A breytist (hækkar) þá breytist (hækkar) gildi B líka í samræmi við gildi A
-Línan vísar upp
3
Q
Há jákvæð fylgni (strong possitive correlation)
A
Sama og í jákvæðari fylgni nema auðveldara að spá fyrir um mælingu 2 (og öfugt)
-Punktarnir nær linunni
4
Q
Til þess að álykta að breyta A orsaki breytu B þá….
A
- Verða A og B að fylgjast að
- Verður A að koma á undan B
- Verður að útiloka að að aðrar breytur útskýri tengsl A og B