Aðferðafræði Vika.5 Flashcards

fyrirlestur

1
Q

Þýði (population)

A

Sá hópur sem rannsakandi hefur áhuga á og inniheldur öll mengi staka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Úrtaksgrunnur (sampling frame)

A

Listi yfir meðlimi þýðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Úrtak (sample)

A

Hópur sem valinn er úr þýði til að afla upplýsinga um eiginleika þýðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Staki (element)

A

Hver meðlimur þýðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Úrtaksskekkja (sample bias)

A

Einkenni úrtaks er kerfisbundið ólíkt þýði
Helsta ógn alhæfingargildis
T.d. þýði ójafnt í kynjahlutfalli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tvær uppsrettur skekkju?

A

Valskekkja (selection bias) og Svartíðnisskekkja (response-rate bias)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Valskekkja (selection bias)

A

Aðferð rannsakanda við val á úrtaki orsakar skekkju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Svartíðnisskekkja (response-rate bias)

A

Svörun (eða þar skortur á) þáttakennda veldur skekkju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ekki-líkindaúrtak (Nonpropability-sampling)

A

Úrtak sem byggist ekki á líkindum, ekki örrugt að allir meðlimir þýðis hafi jafnan möguleika að lenda í úrtaki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hentugleika úrtak (convenience sampling)

A

Þáttakendur valdir af hentugleika (fyrir rannasakenndur) og vegna vilja þeirra sjálfra að taka þátt
Galli: ekki dæmigert fyrir þýði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Líkindaúrtak (propability sampling)

A

Allir meðlimir þýðis hafa jafn mikinn möguleika á að lenda í úrtaki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tvær tegundir líkindaúrtaks?

A

Einfalt tilviljunarúrtak (simple random sampling) og lagskipt tilviljunarúrtak (stratified random sampling)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Einfalt tilviljunarúrtak (simple random sampling)

A

Allir hafa jafnan möguleika á að enda í úrtaki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lagskipt tilviljunarúrtak (stratified random sampling)

A

Þýði er skipt í lög og tilviljunarúrtak tekið úr hverju lagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fimm mismunandi leiðir til að afla gagna?

A
  1. Póstkannanir
  2. Viðtöl
  3. Símaviðtöl
  4. Netkannanir
  5. Hópfyrirlagnir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Póstkannanir Kostir/gallar

A

Kostir: Fljótlegar.
ekki hætta á interviewer bias.
bestar þegar viðfangsefnið er viðkvæmt

Gallar: Spurningarnar þurfa að vera mjög skýrar.
rannsakandi hefur ekki stjórn á því í hvaða röð spurningum er svarað.
svartíðni (response rate) er oftast lág og þar með hætta á svartíðnisskekkju.
kostnaður

17
Q

Viðtöl (personal interview) Kostir/gallar

A

Kostir: meiri sveigjanleiki í spurningum.
hægt að útskýra spurningu ef að þáttakandi skilur ekki spurninguna.
meiri stjórn og hærri svartíðni.

Gallar: Dýrt í framkvæmd.
Tímafrekt og hætta á interviewer bias

18
Q

Símaviðtöl (telephone interview) Kostir/gallar

A

Kostir: Taka stuttan tíma og hægt að fylgjast með þeim sem tekið er viðtalið við

Gallar: Valskekkja og engin stjórn á aðstæðum

19
Q

Netkannanir (internet survey) Kostir/gallar

A

Kostir: Afkastamiklar.
lítill kostnaður.
nær til margra.
svör skráð nánast samstundins og þeim er svarað.
hentugt bæði fyrir rannsakenndur og þáttakenndur

Gallar: Svartíðnisskekkja og valskekkja.
Lítil stjórn.
Persónuvernd og rekjanleiki

20
Q

Hópfyrirlagnir Kostir/gallar

A

Kostir: Oft hægt að ná í þokkalega stóran hópa til að svara í einu og oft hægt að hafa þokkalega stjórn.

Gallar: Valskekkja (kannski komast ekki allir á fyrirfram ákveðnum tíma).
Svartíðniskekkja (fólk mætir ekki í tíma)
Siðferðislegt álitsmál

21
Q

Rannsóknarsnið (research design)

A

Rannsóknarsnið er áæltun um það hvernig rannsóknin er framkvæmd

22
Q

Þversnið (cross-sectional design)

A

Eitt eða fleiri úrtök tekin einu sinni.
Markmiðið að lýsa þýði eða bera saman tvö ólík þýði.
Metur ekki breytingar yfir tíma

23
Q

Successive intependent sample design

A

Margar þversniðsspurningakannanir teknar yfir tímabil
-ekki alltaf sömu spurningarnar
Ekki alltaf sama úrtakið úr þýði sem svarar spuningunum
Hvert úrtak tekið úr sama þýði
Svör frá úrtaki notað til að meta breytingar yfir tíma

24
Q

Langsniðsrannsóknir (longitudinal survey design)

A

Sama úrtak svarar sömu spurningum oftar en einu sinni yfir ákveðið tímabil.
Metur breytingar yfir tíma.
Helstu gallar eru að kannski fellur úr úrtakinu og þá myndast skekkja

25
Q

Spurningalistar (questionnaires)

A

Ef spurningalisti er illa hannaður þá er hann ónothæfur.
Spurningalisti þarf að vera áreiðanlegur og réttmætur.
Nothæfi spurningalista kannað með prófunum, það á að vera há fylgni milli svara meira en .80

26
Q

Hugsmíðarréttmæti (construct validity)

A

Mælitækið mælir þá hugsmíð sem það á að mæla.

27
Q

Samleitniréttmæti (convergent validity)

A

Fylgni mælitækis við annað mælitæki sem mælir sömu hugsmíð.

-Viljum að það sé há fylgni á milli.

28
Q

Aðgreiningaréttmæti (discriminant validity)

A

Fylgni mælitækis við annað mælitæki sem mælir ólíka hugmíð.

-Viljum að það sé lá fylgni

29
Q

Hönnun spurningalista Fyrstu skref 7.punktar

A

1.Ákveða hvaða upplýsinga skal leitað

  1. Ákveða hvernig skuli leggja spurningalistann fyrir
    - Viðtöl, spurningakönnun, internetkönnun o.s.frv.

3.Skrifa uppkast af spurningalista

4.Endurskoða og breyta byggt á ráðleggingum
sérfræðings.
-Sýndarréttmæti (face value), hvort öðrum finnist spurningalistinn prófa það sem hann á að prófa.

  1. Forprófa spurningalistann
  2. Skoða og betrumbæta spurningalistann
  3. Endurprófa spurningalistann á sama úrtaki til að fá re-test áreiðnaleikann og mæla spurningalistann við sömu og ólík hugmsíð til að meta réttmæti
30
Q

Félagslegur æskileiki (social desirability)

A

Svarandi svara eins og hann heldur að hann eigi að svara en ekki eins og það trúir, finnur fyrir samfélagslegum þrýsting