Aðferðafræði Vika.5 Flashcards
fyrirlestur
Þýði (population)
Sá hópur sem rannsakandi hefur áhuga á og inniheldur öll mengi staka
Úrtaksgrunnur (sampling frame)
Listi yfir meðlimi þýðis
Úrtak (sample)
Hópur sem valinn er úr þýði til að afla upplýsinga um eiginleika þýðis
Staki (element)
Hver meðlimur þýðis
Úrtaksskekkja (sample bias)
Einkenni úrtaks er kerfisbundið ólíkt þýði
Helsta ógn alhæfingargildis
T.d. þýði ójafnt í kynjahlutfalli
Tvær uppsrettur skekkju?
Valskekkja (selection bias) og Svartíðnisskekkja (response-rate bias)
Valskekkja (selection bias)
Aðferð rannsakanda við val á úrtaki orsakar skekkju
Svartíðnisskekkja (response-rate bias)
Svörun (eða þar skortur á) þáttakennda veldur skekkju
Ekki-líkindaúrtak (Nonpropability-sampling)
Úrtak sem byggist ekki á líkindum, ekki örrugt að allir meðlimir þýðis hafi jafnan möguleika að lenda í úrtaki
Hentugleika úrtak (convenience sampling)
Þáttakendur valdir af hentugleika (fyrir rannasakenndur) og vegna vilja þeirra sjálfra að taka þátt
Galli: ekki dæmigert fyrir þýði
Líkindaúrtak (propability sampling)
Allir meðlimir þýðis hafa jafn mikinn möguleika á að lenda í úrtaki
Tvær tegundir líkindaúrtaks?
Einfalt tilviljunarúrtak (simple random sampling) og lagskipt tilviljunarúrtak (stratified random sampling)
Einfalt tilviljunarúrtak (simple random sampling)
Allir hafa jafnan möguleika á að enda í úrtaki
Lagskipt tilviljunarúrtak (stratified random sampling)
Þýði er skipt í lög og tilviljunarúrtak tekið úr hverju lagi
Fimm mismunandi leiðir til að afla gagna?
- Póstkannanir
- Viðtöl
- Símaviðtöl
- Netkannanir
- Hópfyrirlagnir