Aðferðafræði Vika.4 Flashcards
fyrirlestur
Vísindaleg athugun (scientific observation)
fer fram á fyrirfram skilgreindum aðstæðum, á kerfisbuninn og hlutlægan þátt með ítarlegum skýringum.
Úrtak þarf að vera…
Dæmigert fyrir þýði (population)
Ytra réttmæti (external validity)
Að hve mkilu leiti heimfæra má niðurstöðuna á aðra hópa og annars konar aðstæður
Tímaúrtak (time sampling)
Rannsakendur velja tiltekna timapunkta/tímabil til að afla gögnum
- Kerfisbundið (systematic)
- Slembilsval (random)
- Blönduð leið, bæði kerfisbundið og slembisval
Atburðaúrtak (event sampling/contingent sampling)
Rannsakandi skráir upplýsingar um fyrirfram skilgreindann atburð (t.d. tiltekna hegðun) í öllum tilvikum sem hann gerist.
Aðstæðnaúrtak (situation sampling)
Fylgst með hegðun í margsskonar ólíkum aðstæðum
Vettvangsathugun (naturalistic observation)
Bein athugun þar sem ekki er reynt að hafa áhrif á aðstæður eða breyta þeim.
- notuð til að meta ytra réttmæti tilraunastofuniðurstaða
- Bein athugun án inngrips
Þátttökuathugun (participant observation)
Rannsakandi fylgist með hegðun en tekur jafnframt virkan þátt í aðstæðum.
-Bein athugun með inngripi
stöðluð athugun (structured observation)
Rannsakandi grípur inn í aðstæður til að “orsaka” atburð eða setur upp aðstæður svo auðveldara er að skoða atferli.
-bein athugun með inngripi
Vettvangstilraunir (Field experiments
Rannsakandi stjórnar einni eða fleiri frumbreytum (independent variables) í náttúrulegum aðstæðum til að ákvarða hver áhrifin eru í hegðun
Beinar athuganir (direct observation)
Athuganir þar sem rannsakandi aflar gagna um hegðun fólks með því að fylgjast beint með þeim.
Óbeinar athuganir (indirect observation)
Athuganir þar sem rannsakandi aflar gagna um hegðun fólks án þess að fylgjast beint með þeim.
Skjalfest gögn
Sískráningar (running records)
Atburðaskráningar (records for specific episodes)
-Óbein athugun
Narrative records
Ítarleg skráning hegðunar í upprunarlegri mynd t.d. orð fyrir orð, hljóð eða mynd, myndbandsupptaka.
-Óbein athugun
Skrásetning fyrirfram ákveðins atferlis (selected records of behaviour)
Hegðun sem fylgst er með ákveðin fyrirfram og mjög vel skilgreind
Nafnkvarði (nominal scale)
Mælingar segja til um flokka og hvað margir eru í hverjum flokki
Einn flokkur er ekkert meira en annar flokkur
Raðkvarði (ordinal scale)
Mælingar segja til um röð en ekki nákvæmlega hversu mikill munur er á milli gilda
-Getum þar með séð hvort að það sé meira eða minna af einhverju
Dæmi: Styrkeika skali á chilli - sterkur, sterkari, sterkastur
jafnbilakvarði (interval scale)
Jafnt bil á milli mælieininga á vídd
Dæmi: Hitamælir, hver gráða hækkar hitamælinn upp um einn kvarða
eiginlega ekki núllpunktur, núllpunktur þýðir að það sé ekkert til
Hlutfallskvarði (ratio scale)
Hefur alla sömu eiginleika og jafnbilakvarði en hefur eiginlegan núllpunkt
-Gildið núll á hlutfallskvarða þýðir að það sé ekkert til a f því sem var mælt
Dæmi: fjöldi réttra svara á prófi
Magnbinding (quantify)
Hversu oft?
Hversu mikið?
Hversu lengi?
Áhorfaendabjögun (observer bias)
Áhorfendur/matsmenn hafa ákveðnar væntingar um hegðun, sem getur haft áhrif á mælingar og hvaða hegðun er fylgst með
Viðnæmi (reactivity)
Fólk breytir oft hegðun sinni þegar fylgst er með því
Þóknunarhrif (demand characteristics)
Vísbendingar sem þáttakendur “pikka upp” um hvernig þeir haldi að þeir eigi að haga sér í rannsókn
-Hawthorne áhrifin