Aðferðafræði Vika.4 Flashcards
fyrirlestur
Vísindaleg athugun (scientific observation)
fer fram á fyrirfram skilgreindum aðstæðum, á kerfisbuninn og hlutlægan þátt með ítarlegum skýringum.
Úrtak þarf að vera…
Dæmigert fyrir þýði (population)
Ytra réttmæti (external validity)
Að hve mkilu leiti heimfæra má niðurstöðuna á aðra hópa og annars konar aðstæður
Tímaúrtak (time sampling)
Rannsakendur velja tiltekna timapunkta/tímabil til að afla gögnum
- Kerfisbundið (systematic)
- Slembilsval (random)
- Blönduð leið, bæði kerfisbundið og slembisval
Atburðaúrtak (event sampling/contingent sampling)
Rannsakandi skráir upplýsingar um fyrirfram skilgreindann atburð (t.d. tiltekna hegðun) í öllum tilvikum sem hann gerist.
Aðstæðnaúrtak (situation sampling)
Fylgst með hegðun í margsskonar ólíkum aðstæðum
Vettvangsathugun (naturalistic observation)
Bein athugun þar sem ekki er reynt að hafa áhrif á aðstæður eða breyta þeim.
- notuð til að meta ytra réttmæti tilraunastofuniðurstaða
- Bein athugun án inngrips
Þátttökuathugun (participant observation)
Rannsakandi fylgist með hegðun en tekur jafnframt virkan þátt í aðstæðum.
-Bein athugun með inngripi
stöðluð athugun (structured observation)
Rannsakandi grípur inn í aðstæður til að “orsaka” atburð eða setur upp aðstæður svo auðveldara er að skoða atferli.
-bein athugun með inngripi
Vettvangstilraunir (Field experiments
Rannsakandi stjórnar einni eða fleiri frumbreytum (independent variables) í náttúrulegum aðstæðum til að ákvarða hver áhrifin eru í hegðun
Beinar athuganir (direct observation)
Athuganir þar sem rannsakandi aflar gagna um hegðun fólks með því að fylgjast beint með þeim.
Óbeinar athuganir (indirect observation)
Athuganir þar sem rannsakandi aflar gagna um hegðun fólks án þess að fylgjast beint með þeim.
Skjalfest gögn
Sískráningar (running records)
Atburðaskráningar (records for specific episodes)
-Óbein athugun
Narrative records
Ítarleg skráning hegðunar í upprunarlegri mynd t.d. orð fyrir orð, hljóð eða mynd, myndbandsupptaka.
-Óbein athugun
Skrásetning fyrirfram ákveðins atferlis (selected records of behaviour)
Hegðun sem fylgst er með ákveðin fyrirfram og mjög vel skilgreind