Aðferðafræði Vika.4 Flashcards

fyrirlestur

1
Q

Vísindaleg athugun (scientific observation)

A

fer fram á fyrirfram skilgreindum aðstæðum, á kerfisbuninn og hlutlægan þátt með ítarlegum skýringum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Úrtak þarf að vera…

A

Dæmigert fyrir þýði (population)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ytra réttmæti (external validity)

A

Að hve mkilu leiti heimfæra má niðurstöðuna á aðra hópa og annars konar aðstæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tímaúrtak (time sampling)

A

Rannsakendur velja tiltekna timapunkta/tímabil til að afla gögnum

  • Kerfisbundið (systematic)
  • Slembilsval (random)
  • Blönduð leið, bæði kerfisbundið og slembisval
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Atburðaúrtak (event sampling/contingent sampling)

A

Rannsakandi skráir upplýsingar um fyrirfram skilgreindann atburð (t.d. tiltekna hegðun) í öllum tilvikum sem hann gerist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Aðstæðnaúrtak (situation sampling)

A

Fylgst með hegðun í margsskonar ólíkum aðstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vettvangsathugun (naturalistic observation)

A

Bein athugun þar sem ekki er reynt að hafa áhrif á aðstæður eða breyta þeim.

  • notuð til að meta ytra réttmæti tilraunastofuniðurstaða
  • Bein athugun án inngrips
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þátttökuathugun (participant observation)

A

Rannsakandi fylgist með hegðun en tekur jafnframt virkan þátt í aðstæðum.
-Bein athugun með inngripi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

stöðluð athugun (structured observation)

A

Rannsakandi grípur inn í aðstæður til að “orsaka” atburð eða setur upp aðstæður svo auðveldara er að skoða atferli.
-bein athugun með inngripi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vettvangstilraunir (Field experiments

A

Rannsakandi stjórnar einni eða fleiri frumbreytum (independent variables) í náttúrulegum aðstæðum til að ákvarða hver áhrifin eru í hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Beinar athuganir (direct observation)

A

Athuganir þar sem rannsakandi aflar gagna um hegðun fólks með því að fylgjast beint með þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Óbeinar athuganir (indirect observation)

A

Athuganir þar sem rannsakandi aflar gagna um hegðun fólks án þess að fylgjast beint með þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skjalfest gögn

A

Sískráningar (running records)
Atburðaskráningar (records for specific episodes)
-Óbein athugun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Narrative records

A

Ítarleg skráning hegðunar í upprunarlegri mynd t.d. orð fyrir orð, hljóð eða mynd, myndbandsupptaka.
-Óbein athugun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skrásetning fyrirfram ákveðins atferlis (selected records of behaviour)

A

Hegðun sem fylgst er með ákveðin fyrirfram og mjög vel skilgreind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nafnkvarði (nominal scale)

A

Mælingar segja til um flokka og hvað margir eru í hverjum flokki
Einn flokkur er ekkert meira en annar flokkur

17
Q

Raðkvarði (ordinal scale)

A

Mælingar segja til um röð en ekki nákvæmlega hversu mikill munur er á milli gilda
-Getum þar með séð hvort að það sé meira eða minna af einhverju
Dæmi: Styrkeika skali á chilli - sterkur, sterkari, sterkastur

18
Q

jafnbilakvarði (interval scale)

A

Jafnt bil á milli mælieininga á vídd
Dæmi: Hitamælir, hver gráða hækkar hitamælinn upp um einn kvarða
eiginlega ekki núllpunktur, núllpunktur þýðir að það sé ekkert til

19
Q

Hlutfallskvarði (ratio scale)

A

Hefur alla sömu eiginleika og jafnbilakvarði en hefur eiginlegan núllpunkt
-Gildið núll á hlutfallskvarða þýðir að það sé ekkert til a f því sem var mælt
Dæmi: fjöldi réttra svara á prófi

20
Q

Magnbinding (quantify)

A

Hversu oft?
Hversu mikið?
Hversu lengi?

21
Q

Áhorfaendabjögun (observer bias)

A

Áhorfendur/matsmenn hafa ákveðnar væntingar um hegðun, sem getur haft áhrif á mælingar og hvaða hegðun er fylgst með

22
Q

Viðnæmi (reactivity)

A

Fólk breytir oft hegðun sinni þegar fylgst er með því

23
Q

Þóknunarhrif (demand characteristics)

A

Vísbendingar sem þáttakendur “pikka upp” um hvernig þeir haldi að þeir eigi að haga sér í rannsókn
-Hawthorne áhrifin