Aðferðafræði Vika.1 Flashcards
fyrirlestur
1
Q
Hvernig á að framkvæma vísindalega aðferð?
A
- Setja fram tilgátu (hypothesis)
- Sem byggist á kenningu, fyrri rannsóknum eða athugunum - Tilgátan prófuð
- Með því að framkvæma rannsókn (gagnasöfnun) - Niðurstöður skoðaðar í ljósi tilgátunnar
- Niðurstaða borin saman við fyrri þekkingu (Rannsóknir, kenningar, athuganir) - Byggjum ályktanir okkar á því :)
2
Q
Á hverju byggist vísindaleg aðferð
A
Viðhorfi sem einkennist af efa (skeptical attitude).
Raunprófun (empirical approach)
-Beinar athuganir og tilraunir ekki upplifanir eða skoðanir
3
Q
Hvernig skekkjur geta haft áhrif á niðurstöður rannsókna?
A
- Ekki ákveða hversu mikið eða hversu lengi gagnasöfnun fer fram.
- Hafa úrtak lítið þannig að niðurstöður verða óáreiðanlegar.
- P-hakka (p-hacking)
4
Q
Hvenær köllum við niðurstöður marktækar?
A
Ef líkurnar eru nógu litlar
5
Q
P-hakka (P-hacking)
A
- Safna fullt af breytum (variables):
- Hæð, þyngd, augnlitur, uppáhalds matur.
- Halda sig ekki við úrvinnslu samkvæmt fyrirfram skilgreindum tilgátum/leiðum.
- Heldur prófa sig áfram með gögnin þar til maður finnur eitthvað sem telst marktækt.
6
Q
Berjatínsla (cherry picking)
A
Skoða bara niðurstöður sem henta þínu sjónarhorni