Aðferðafræði Vika.2 Flashcards

Fyrirlestur

1
Q

Sýndarfylgni (illusory correlation)

A

Okkur finnst eins og eitthvað fari saman þótt það geri það ekki.
Dæmi: tökum meira eftir því þegar draumar okkar rætast en þegar þeir gera það ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Aðgengnireglan (availability heuristic)

A

Ef auðvelt er að muna eftir dæmi um eitthvað ofmetum við líkurnar á því.
Dæmi:
-Keyra frekar en að fljúga að sökum flughræðslu.
-Keyra börnin sín í skólann þannig að þeim verði ekki rænt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Staðfestingarskekkja (confirmation bias)

A

Tilhneiging til þess að leita eftir staðfestingu á því sem við teljum okkur nú þegar trú á.
-Cherry picking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rannsóknarferlið:

Fræðilegt yfirlit (literature review)

A
  • Er búið að svara spurningunni áður?
  • Hvert er vísindalegt gildi og hagnýtingargildi rannsóknarinnar?
  • Hver er möguleg niðurstaða rannsónarinnar?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rannsóknarferlið:

Tilgáta

A
  • Bráðarbirgða útskýring á ákveðnu fyrirbæri eða sambandi milli breyta (variables)
  • Spá hver möguleg niðurstaða rannsóknarinnar verður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rannsóknarferlið:

Aðgerðabinda

A

Skilgreina hugtak þannig að það verði mælanlegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rannsóknarferlið:

rannsóknarsnið

A
  • Hvers skonar rannsókn æltaru að gera?

- Hvaða aðferðum æltaru að beita?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju er stjórnað umhverfi mikilvægt?

A
  • Stjórnað umhverfi getur útilokað aðrar útskýringar á hegðun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frumbreyta (independent variable)

A

Þáttur sem rannsakandi stjórnar og ráðskast með til að ákvarða áhrif þáttarins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Frumbreyta (independent variable)

Stig og Gildi

A
  • Stig geta verið tilraunahópur og samanburðahópur

- Gildi getur verið hversu mikið hver hópur fær að ákveðnum hlut t.d. vínglös

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fylgibreyta (consequential variable)

A

Þáttur (oft mæling á hegðun) sem við ætlum að athuga hvort frumbreytan hafi áhrif á.
t.d. fullt fólk ruslar meira til, frumbreytan er fullt fólk fylgibreytan er sóðaskapur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hugsmíð (construct)

A

Fræðilegt og mælanlegt hugtak

t.d. Greind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aðgerðabinding Hugsmíða (operational construct)

A

Lýsing á hugsmíð út frá mælanlegum eiginleikum hennar.

t.d. Greindarpróf til að mæla greind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

kostir aðgerðabindingar

A
  1. Hugsmíð oft vel skilgreind
  2. Auðveldar samskipti og gerir öðrum kleift á að endurtaka tilraunina
  3. Dregur úr misskilningi fólks
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Gallar við aðgerðarbindingu

A
  1. Oft þröng og sértæk lýsing á eiginleikum hugsmíðar
  2. Mögulega hægt að aðgerðabinda sömu hugsmíðina á mismunandi vegu (sem getur gefið mismunandi niðurstöður á milli margra rannsókna).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Mælingar og mælitæki verða að vera ….

A

Áreiðanleg og réttlæt

17
Q

Frásögn er aðskild í …

A
  1. Niðurstöður, til að reyna að segja hlutalaust frá niðurstöðum
  2. Túlkun, svo að aðrir geta dregið ályktanir
18
Q

Mælingar:

Áreiðanleiki (reliability)

A

Er stöðuleiki í mælingunni milli mælinga?
Fæst sama niðurstaða í endurteknum mælingum?
Mælitæki þarf ekki að vera raunverulegt getur verið t.d. spurningakönnun

19
Q

Mælingar:

Réttlæti

A

Mælir mælitækið það sem það á að mæla?

  • Mælir mælitækið það sama og önnur mælitæki sem mæla það sama
  • Hefur mælitækið forspárgildi?
20
Q

Tilgátur geta verið óprófanlegar ef að?

A
  1. Hugsmíð er illa skilgreind
  2. Hún felur í sér hringskýringu
    t. d. ADHD veldur athyglisbrest
21
Q

Megindleg aðferð

A

niðurstöður margbundnar, unnar úr tölfræðiupplýsingum

22
Q

Eigindleg aðferð

A

niðurstöðum lýst í orðum, unnar úr viðtölum eða áhorfsathugunum

23
Q

jákvæð fylgni

A

ef hækkun á einni breytu fylgist að við hækkun á annari breytu

24
Q

neikvæð fylgni

A

ef hækkun á einni breytu fylgist að við lækkun á annari breytu

25
Q

Blendni eða samsláttur (confounding)

A

Þegar tvær eða fleiri breytur sem mögulega geta haft áhrif fara saman

26
Q

Hagnýttar rannsóknir (applied research)

A
  • Fara oft fram í náttúrulegum aðstæðum

- Skilgreint markmið til að bæta líf fólks

27
Q

Grunnrannsóknir (basic research)

A
  • Fara oft fram á tilraunastofum

- Markmið a öðlast grundvallarskilning á fyrirbærum á borð við hegðun og hugarstarf