Aðferðafræði Vika.2 Flashcards
Fyrirlestur
Sýndarfylgni (illusory correlation)
Okkur finnst eins og eitthvað fari saman þótt það geri það ekki.
Dæmi: tökum meira eftir því þegar draumar okkar rætast en þegar þeir gera það ekki.
Aðgengnireglan (availability heuristic)
Ef auðvelt er að muna eftir dæmi um eitthvað ofmetum við líkurnar á því.
Dæmi:
-Keyra frekar en að fljúga að sökum flughræðslu.
-Keyra börnin sín í skólann þannig að þeim verði ekki rænt.
Staðfestingarskekkja (confirmation bias)
Tilhneiging til þess að leita eftir staðfestingu á því sem við teljum okkur nú þegar trú á.
-Cherry picking
Rannsóknarferlið:
Fræðilegt yfirlit (literature review)
- Er búið að svara spurningunni áður?
- Hvert er vísindalegt gildi og hagnýtingargildi rannsóknarinnar?
- Hver er möguleg niðurstaða rannsónarinnar?
Rannsóknarferlið:
Tilgáta
- Bráðarbirgða útskýring á ákveðnu fyrirbæri eða sambandi milli breyta (variables)
- Spá hver möguleg niðurstaða rannsóknarinnar verður
Rannsóknarferlið:
Aðgerðabinda
Skilgreina hugtak þannig að það verði mælanlegt
Rannsóknarferlið:
rannsóknarsnið
- Hvers skonar rannsókn æltaru að gera?
- Hvaða aðferðum æltaru að beita?
Afhverju er stjórnað umhverfi mikilvægt?
- Stjórnað umhverfi getur útilokað aðrar útskýringar á hegðun.
Frumbreyta (independent variable)
Þáttur sem rannsakandi stjórnar og ráðskast með til að ákvarða áhrif þáttarins
Frumbreyta (independent variable)
Stig og Gildi
- Stig geta verið tilraunahópur og samanburðahópur
- Gildi getur verið hversu mikið hver hópur fær að ákveðnum hlut t.d. vínglös
Fylgibreyta (consequential variable)
Þáttur (oft mæling á hegðun) sem við ætlum að athuga hvort frumbreytan hafi áhrif á.
t.d. fullt fólk ruslar meira til, frumbreytan er fullt fólk fylgibreytan er sóðaskapur.
Hugsmíð (construct)
Fræðilegt og mælanlegt hugtak
t.d. Greind
Aðgerðabinding Hugsmíða (operational construct)
Lýsing á hugsmíð út frá mælanlegum eiginleikum hennar.
t.d. Greindarpróf til að mæla greind
kostir aðgerðabindingar
- Hugsmíð oft vel skilgreind
- Auðveldar samskipti og gerir öðrum kleift á að endurtaka tilraunina
- Dregur úr misskilningi fólks
Gallar við aðgerðarbindingu
- Oft þröng og sértæk lýsing á eiginleikum hugsmíðar
- Mögulega hægt að aðgerðabinda sömu hugsmíðina á mismunandi vegu (sem getur gefið mismunandi niðurstöður á milli margra rannsókna).