7. kafli Flashcards
1
Q
Hvað er verðteygni eftirspurnar?
A
Viðbrögð eftirspurnarinnar við breytingum á verði vörunnar.
Reiknað:
%breyting á eftirspurn/%breyting á verði
2
Q
Hvað er verðteygni framboðs?
A
Viðbrögð framboðsins við breytingum á verði vörunnar.
Reiknað:
%breyting á framboði/%breyting á verði
3
Q
Hvaða þættir hafa áhrif á verðteygni eftirspurnar?
A
- Fjöldi staðgengla-> því fleiri, því meiri VT
- Ávanabindandi-> því meira, því minni VT
- Lítill hluti tekna fer í vöruna, lítil VT
- Nauðsyn, því meiri nauðsyn, því minni VT
- Tími hefur áhrif, t.d. bensín
- Auglýsingar, reyna að minnka VT
4
Q
Hvaða þættir hafa áhrif á verðteygni framboðs?
A
- Atvinnuleysi, mikið-> minnkar VT. F. auðvelt að fá fólk.
- Afköst í framleiðslu.
- Birgðir.
- Árstíðir-> landbúnaðarvörur.
- Tími, t.d. raforka-> þarf að byggja virkjun.
5
Q
Hvað er tekjuteygni eftirspurnar?
A
Viðbrögð eftirspurnar eftir vörum vegna breytinga á tekjum.
6
Q
Hvað er víxlteygni eftirspurnar?
A
Mælir breytingar á eftirspurn eftir einni vöru vegna breytingar á verði annarrar vöru.