6. kafli Flashcards

1
Q

Hvað er eftirspurn?

A

Vilji fólks til að kaupa vörur eða þjónustu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er eftirspurnarkúrva?

A

Líkan eða módel sem sýnir okkur sambandið á milli verðs og magns af einhverri vöru í heimi þar sem allir aðrir hugsanlegir áhrifaþættir eftirspurnarinnar breytast ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er framboð?

A

Vilji framleiðanda til að framleiða vörur eða þjónustu á ákveðnu verði og framboðið kemur fram þegar þeir setja vöruna eða þjónustuna á markað á ákveðnu verði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er framboðskúrva?

A

Kúrva sem sýnir sambandið á milli verðs á vöru og þess magns sem framleiðandinn vill framleiða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á eftirspurn?

A
  1. Verð vörunnar.
  2. Tekjur kaupenda.
  3. Verð stuðningsvara.
  4. Verð á staðgengilsvörum.
  5. Smekkur og tíska kaupenda.
  6. Lánskjör og lánamöguleikar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á framboð?

A
  1. Verð vöru.
  2. Verð framleiðsluþátta.
  3. Skattar á fyrirtæki.
  4. Niðurgreiðslur.
  5. Tæknibreytingar.
  6. Verð á öðru sem fyrirtæki framleiðir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly