13. kafli Flashcards

1
Q

Hver eru markmið allra stjórnvalda í efnahagsmálum?

A

1) Full atvinna
2) Stöðugt verðlag-> Ekki verðbólga
3) Hallalaus viðskipti við útlönd
4) Aukinn hagvöxt-> Framleiða meira, fá meiri tekjur fyrir vörurnar, fólk hefur betra.
5) Ásættanleg tekju og eignaskipting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly