3. kafli Flashcards

1
Q

Hvað er markaðskerfi?

A

Hagkerfi þar sem flestar ákvarðanir um framleiðsluna eru teknar af markaðsöflunum, framboði og eftirspurn, eða m.ö.o. á markaði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er miðstýrt hagkerfi?

A

Hagkerfi þar sem flestar ákvarðanir um framleiðsluna eru teknar af stjórnvöldum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er blandað hagkerfi?

A

Hagkerfi þar sem sumar ákvarðanir um framleiðsluna eru teknar á markaði en aðrar eru teknar af stjórnvöldum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er framboð og hverjir eru áhrifaþættir þess?

A
Framboð er vilji framleiðenda til að framleiða vörur/þjónustu á ákveðnu verði.
Áhrifaþættir eru:
1. Verð vöru.
2. Verð á framleiðsluþáttum.
3. Skattar á fyrirtæki.
4. Niðurgreiðslur.
5. Tæknibreytingar.
6. Verð á öðru sem fyrirtæki framleiðir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er eftirspurn og hverjir eru áhrifaþættir þess?

A
Eftirspurn er vilji fólks til að kaupa vörur og þjónustu.
Áhrifaþættir eru:
1. Verð vörunnar.
2. Tekjur kaupenda.
3. Verð á stuðningsvörum- Bíll->bensín
4. Verð á staðgengilsvörum.
5. Tíska og smekkur.
6. Lánskjör og lánamöguleikar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru þrjár tegundir hagkerfis?

A

Markaðskerfi, miðstýrt hagkerfi og blandað hagkerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly