6.Kafli Flashcards

1
Q

Í hvaða fimm ríki er lífheiminum skipt í?

A

Dreifkjörnunga, frumverur, sveppi, dýr og plöntur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða þrjú fylki er lífverum jarðar skipt í?

A

Bakteríur (dreifkjörnungar)
Fornbakteríur (dreifkjörnungar)
Kjörnungar (frumverur, sveppir, dýr, plöntur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tvínafnakerfið

A

Karl Linné er upphafsmaður tvínafnakerfisins.
Hver tegund ber tvínefni: ættkvíslarheiti + viðurnefni fyrir tegundina. Tvínefnið á að vera undirstrikað eða skáletrað, og ættkvíslarheitið með hástaf. Homo (ættkvísl) sapiens (tegund)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er tegund?

A

Einstaklingar sem geta eignast saman frjó afkvæmi teljast til sömu tegundar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Flokkun lífvera

A

Ríki - fylking - flokkur - ættbálkur - ætt - ættkvísl - tegund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lýstu bakteríum.

A

Bakteríur eru einfrumungar og ýmist frumbjarga eða ófrumbjarga. Þær hafa engan kjarna og bakteríuvegg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á loftháðum, loftfirrtum og loftóháðum bakteríum?

A

Loftháðar: þurfa súrefni, nota frumuöndun
Loftfirrtar: drepast ef þær snerta súrefni, nota gerjun
Loftóháðar: nota súrefni þegar það er í boði en geta komist af án þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig fá frumbjarga bakteríur næringu?

A

Þær framleiða lífræn efni úr koldíoxíði og sumar fá orku frá sólinni.

  • Ljóstillífunarbakteríur
  • Efnatillífunarbakteríur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig fá ófrumbjarga bakteríur næringu?

A

Þær verða að fá lífræn efni úr umhverfinu og nýta þau bæði sem orku-og kolefnisgjafa.

  • Rotverur
  • Samlífsbakteríur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru rotverur?

A

Ófrumbjarga bakteríur sem sundra lífrænum efnum í líkamsleifum dauðra lífvera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru samlífsbakteríur?

A

Ófrumbjarga bakteríur sem lifa á eða í lifandi verum.

  • Samhjálp
  • Gistilífi
  • Sníkjulífi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er efnatillífun?

A

Orka frá ýmsum ólífrænum efnum, í stað sólarljóss, er notuð til að mynda lífræna næringu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lýstu mismunandi samlífsbakteríum (þrjár gerðir)

A

Samhjálp: báðir njóta góðs af (t.d. húðflóra)
Gistilífi: bakterían nýtur góðs af en hýsillinn verður ekki fyrir skaða. (húð)
Sníkjulífi: bakterían nýtur góðs af en hýsillinn hlýtur skaða af. (sjúkdómsvaldandi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Bakteríum má greina í sundur út frá lögun og formi þeirra.

Nefndu þessi þrjú form.

A

Staflaga bakteríur: I oft að finna í þörmum, sumir hafa festiþræði
Kúlulaga bakteríur: O t.d. hálsbólga eða lungnabólga
Gormlaga bakteríur: ) t.d. sýfilis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru niturbindandi bakteríur?

A

Bakteríur sem binda nitur úr loftinu og ummynda það í nýtanlegt form fyrir plönturnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig fjölga bakteríur sér?

A

Með frumuskiptingu. Geta fjölgað sér mjög hratt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Nefndu nytsamar bakteríur

A

Rotverur: sjá um að brjóta niður lífræn efni og mynda hráefni fyrir plöntur
Skólphreinsun: gera eru notaðir til að eyða lífrænum efnum
Framleiðsla matvæla: ostar, súrmjólk..
Framleiðsla lyfja: sumir gerlar framleiða efni sem drepa aðra gerla
Samlífi: gerlar sem hjálpa til við meltingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Nefndu skaðsemar bakteríur

A

Gerlar geta ráðist á ýmsa vefi í dýrum og plöntum, geta framleitt efni sem eru skaðleg þeim, geta raskað eðlilegri gerlaflóru, geta valdið blóðeitrun og matareitrun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er dauðhreinsun?

A

Brottnám allra örvera úr umhverfi ásamt dvalargróum. Hvernig á að losna við skaðlega gerla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig er best að losna við skaðlega gerla?

A
  • Notkun hita
  • Síunaðferðir: filter notaður til að fjarlægja örverur úr hitanæmum vökvum
  • Sótthreinsandi efni
  • Rotvarnarefni: sölt, sýrur…
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjir eru 5 hópar baktería? Lýstu þeim.

A

Purpurabakteríur: t.d salmonellubakteríur
Blábakteríur: stunda ljóstillífun í vatni og í fléttum.
Spirochaete: gormlaga bakteríur sem margar lifa í vatni.
Klamydía: þrífast aðeins inn í hýsilfrumum.
Firmicutes: t.d. MÓSA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er mósa?

A

Fjölónæmt afbrigði af Staphylococcus aureus sem er sjúkdómsvaldandi ef hún kemst í opin sár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Lýstu fornbakteríum.

A

Fyrstu lífverur jarðarinnar. Lifa oft við þannig aðstæður að það er erfitt að halda þeim lifandi og rækta á stofum (jökulkuldi, sjóðandi heitt vatn..). Fá næringu með efnatillífun, flestar loftfirrtar, sumar loftóháðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hverjar eru megingerðir fornbaktería?

A
  • Metanmyndandi: lifa í súrefnissnauðu umhverfi t.d. botni sjávar og vatna, hverum, vömb jórturdýra..
  • Hitakærar: lifa við rosalegan hita.
  • Saltkærar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er sýkill?

A

Örvera sem veldur smitsjúkdómum. (oftast úr flokkir gerla eða veira)

  • Valda vefjaskemmdum
  • Mynda eiturefni í líkamanum
  • Valda stökkbreytingum í erfðaefni líkamsfruma
  • Trufla starfsemi líkamans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvernig er best að verjast sýklum?

A

Hreinlæti, sýklalyf, bólusetningar og holl og góð næring ásamt góðum svefn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað eru veirur?

A

Lífrænar einingar úr kjarnsýru og prótínhjúp. Eru ekki sjálfstæðar; geta ekki fjölgað sér sjálfar, taka ekki til sín næringu, losa sig ekki við úrgangsefni, efnaskipti fara ekki fram í þeim. En hafa sitt eigið erfðaefni!
Nýta allar gerðir lífvera sem hýsla og eru flestar veirur sjúkdómsvaldandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvernig fjölga veirur sér?

A

Þær láta hýsilfrumuna framleiða nýjar veirur.

  1. Veiran virkjar efnaskiptakerfi frumunnar til að framleiða veiruprótein og veirukjarnsýru.
  2. Kjarnsýra og prótínhjúpur raðast saman í nýjar veirur.
  3. Sem brjótast út úr frumunni….hýsilfruman drepst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað eru frumverur?

A

Heilkjarna einfrumungar. Flestar lifa í vatni, sjó eða rökum jarðvegi. Þær teljast ekki til dýra, plantna eða sveppa og eru í langflestum tilvikum einfrumungar. Þær eru allar háðar vatni í umhverfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Í hvað greinast frumverur?

A

Frumþörunga og frumdýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Í hvað skiptast frumþörungar?

A

Skoruþörungar, kísilþörungar, kalksvifþörungar og dísilþörungar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Frumverur: frumþörungar

A

Frumframleiðendur í sjó og vötnum. Flestir frumbjarga. Skiptast í: skoruþörunga, kísilþörunga, kalksvifþörunga og dísilþörunga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Frumverur: frumþörungar: skoruþörungar

A

Lifa flestir í sjó, hafa frumuvegg úr beðmi og fjölga sér með frumuskiptingu. Geta valdið eitruninni saxitoxin. Sumir gefa frá sér ljós og kallast maurildi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Frumverur: frumþörungar: kísilþörungar

A

Finnast í höfum og ferskvatni. Eru umluktir kísilskel, samsett úr tveimur misstórum helmingum þannig að önnur fellur yfir hina. Skeljar dauðra þörunga mynda þykk setlög, kísilgúr, notaður í síur og sleipiefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvað er sérstakt við fjölgun kísilþörunga?

A

Misstórar skeljarnar skiptast á milli dótturfrumnanna, önnur fær minni skelina og verður minni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Frumverur: frumþörungar: kalksvifþörungar

A

Einfrumuþörungar, þaktir fíngerðum kalkplöntum. Eiga mikinn þátt í bindingu koldíoxíðs í hafinu með kalkmynduninni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Frumverur: frumþörungar: dísilþörungar

A

(Augnglennur) Stórir einfrumungar og á framendanum eru 1-3 svpiur. Flestir án frumuveggjar. Kjarninn er stór og grænukornin áberandi. Eru mitt á milli marka dýra- og plönturíkisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Í hvað skiptast frumdýr?

A

Svipudýr, bifhærð frumdýr, slímdýr og gródýr. Flokkað í þessa hópa út frá hreyfiærum og hreyfigetu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Frumverur: frumdýr

A

Einfrumungur og hafa flest hreyfigetu. Finnast í sjó, ferskvatni, jarðvegi og einnig í lífverum (sníkjudýr). Nota oftast frumuskiptingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Frumverur: frumdýr: svipudýr

A

Lifa í ferskvatni eða í líkömum annarra dýra. T.d. svefnsýkissýkill. Hafa svipur sem hreyfifæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Frumverur: frumdýr: bifhærð frumdýr

A

Nota bifhár sem hreyfifæri og til að afla sér fæðu. Hafa flest varanlegt op til fæðuinntöku og einnig raufarop þar sem þau losa sig við úrgang. Hafa tvenns konar kjarna; stórkjarna (efnaskipti) og smákjarni (æxlun. Fjölga sér með kynlausri æxlun eða skiptast á erfðaefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Frumverur: frumdýr: slímdýr

A

Hafa ekki fasta líkamslögun. Amöbur breyta sífellt um lögun og nota skinfætur (totur eða útskot) til hreyfingar og fæðuöflunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvað er skinfótur?

A

Totur eða útskot sem slímdýr nota til hreyfingar og fæðuöflunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Frumverur: frumdýr: gródýr

A

Sníklar og geta ekki þrifist utan hýsla sinna. Hafa enga hreyfigetu. Mörg valda alvarlegum sjúkdómum - malaría.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvernig lýsir malaría sér?

A

Gródýr bera hana milli fólks með moskítóflugum. Þegar það kemst inn í blóðrásina flyst það í rauðu blóðkornin og eyðileggur þau.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvað eru slímsveppir? (frumdýr)

A

Eru á mörkum tveggja lífsforma; einfrumungs og fjölfrumungs.
Einfrumungar: ferðast um og éta gerla, lifa í raka og fjölga sér með frumuskiptingu. Ef matarskortur vofir yfir senda þeir frá sér boðefni CAMP sem laðar að aðra slímsveppi, mynda saman snigillaga slímklessu sem leggur upp í fæðuleit. Ef klessan finnur æti myndast stilkur, á enda hans myndast gró sem verður aftur að einfrumungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvernig fá slímsveppir næringu?

A

Þeir senda frá sér boðefnið CAMP sem laðar að aðra slímsveppi. Mynda saman slímklessu sem leitar að fæðu. Ef klessan finnur mat myndast stilkur, á enda hans myndast gró sem verða aftur að einfrumungum!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvað eru sveppir?

A

Ófrumbjarga einfrumungar eða fjölfrumungar. Hafa sérstakan sveppafrumuvegg og fjölga sér með gróum sem myndast í sérstökum gróhirslum. Skiptast í:

  • Kólfsveppi
  • Asksveppi
  • Kytrusveppi
  • Oksveppi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Sveppir: kólfsveppir

A

Hattsveppir og gorkúlur. Flestir ætisveppir eru hattsveppir. Hatturinn er æxlunarfæri sveppsins og á neðra borði hans myndast gróin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Sveppir: asksveppir

A

Gersveppir og penicillinsveppurinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Sveppir: kytrusveppir

A

Einfrumusveppir í vatni eða jarðvegi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Sveppir: oksveppir

A

Ákveðnar gerðir myglusveppa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Lýstu meltingarstarfsemi sveppa.

A

Sveppir eru eiginlega með meltingarfærin utan á sér. Sveppþræðirnir gefa frá sér meltiensím, melta fæðuna utan líkamans og taka síðan næringuna til sín.

  • Samlífi
  • Sníkjulífi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvað er furusveppur?

A

Dæmi um ætisvepp. Býr oftast í samlífi með furutrjám með svokallaða svepparót.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvað eru fléttur?

A

Sambýli sveppa og blábaktería eða grænþörunga. Grænþörungarnir útvega fæðuna með ljóstillífun en stundum sjá ljóstillífandi bakteríur um það. Önnur nöfn:

  • Skófir: einkum hrúður- eða blaðkenndar fléttur sem vaxa á steinum.
  • Mosar: t.d. hreindýramosi og litunarmosi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hvaða gagn gera sveppir?

A

Fæða
Gersveppur nothæfur í brauð og víngerð
Rotverur
Penicillin sem er vörn gegn gerlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hvaða skaða geta sveppir gert?

A

Fótsveppir
Sveppir sem valda vímuáhrifum
Þrusk í munni
Myglusveppir á matvælum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hvað eru fjölfrumungar?

A

Sambýli einfrumunga. Þróuðust út frá kjarnafrumum sem tóku smám saman að lifa í sambýli og mynda nýlendur. Með tímanum urðu þessi sambýli margbrotnari og verkaskipting myndaðist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvað er snertihömlun?

A

Kemur í veg fyrir að fruma skipti sér ef hún er í snertingu við aðrar frumur á allar hliðar.

60
Q

Í hvað skiptast plöntur?

A

Gróplöntur: fjölfrumuþörungar, byrkningar og mosar

Fræplöntur: dulfrævingar og berfrævingar

61
Q

Plöntur: gróplöntur

A

Æxlast með gróum - kynlaus æxlun.

Skiptast í þörunga, byrkninga og mosa.

62
Q

Plöntur: gróplöntur: (fjölfrumu)þörungar

A

Fyrstu plönturnar, hófust í hafinu. Frumstæðar plöntur því þær hafa enga rætur (festiþræði) og það er lítil verkaskipting milli líkamshluta, hafa ekki leiðsluvefi né laufblöð. Skiptast í grænþörunga, brúnþörunga og rauðþörunga.

63
Q

Í hvað skiptast þörungar?

A

Grænþörunga, brúnþörunga og rauðþörunga. Mismunandi litafar þeirra stafar af ólíkum litarefnum sem þeir nýta til ljóstillífunar.

64
Q

Lýstu skiptingu þörunganna í fjörunni.

A

Grænþörungar: efst í fjöru. Grænar blöðkur eða smávaxnir þræðir.
Brúnþörungar: í miðri fjöru. Sterklegir, þurfa að þola talsvert. Oft kallaðir þang í fjörunni en þari á grunnsævi.
Rauðþörungar: neðst í fjöru, gjarnan neðan fjöruborðs.

65
Q

Plöntur: gróplöntur: mosar

A

Hafa ekki rætur heldur fæstiþræði, í þeim eru hvorki æðakerfi né stoðkerfi sem flytja efni svo þeir verða ekki háir. Fjölga sér með gróum. Vaxa á röku landi.

66
Q

Plöntur: gróplöntur: byrkningar

A

Hafa æðastrengi í rótum, stöngli og laufblöðum. Dreifa sér með gróum. Skiptast í:

  • Burkna
  • Elftingar
  • Jafna
67
Q

Í hvað skiptast byrkningar?

A

Burknar - Elftingar - Jafnar.

68
Q

Plöntur: gróplöntur: byrkningar: burknar

A

Hafa stöngul með mörgum greinóttum laufblöðum, gróhirslur eru neðst.

69
Q

Plöntur: gróplöntur: byrkningar: elftingar

A

Hafa liðskipta, beinvaxna og hola stöngla og á milli liðanna eru smágerð laufblöð. Efst á sumum stönglum eru gróhirslurnar.

70
Q

Plöntur: gróplöntur: byrkningar: jafnar

A

Hafa rætur með rótarhárum sem vinna vatn og sölt úr jarðvegi. Æðarstrengir flytja næringu. Efst á stönglunum eru gróhirslur.

71
Q

Plöntur: fræplöntur

A

Æxlast með fræjum - kynæxlun.

Skiptast í berfrævinga og dulfrævinga.

72
Q

Plöntur: fræplöntur: berfrævingar

A

T.d. barrviðir, greni og fura. Hafa nállaga laufblöð (barrnálar). Æxlunarfæri eru könglar. Í karlkönglum myndast frjókorn sem berast með vindi til kvenkönglanna. Eftir frjógvun þroskast fræin utan á fræblöðum kvenkönglanna.

73
Q

Plöntur: fræplöntur: dulfrævingar

A

Blómplöntur eins og sóleyjar og fíflar. Sum blóm eru einkynja en önnur tvíkynja. Blóm eru æxlunarfæri plantnanna: frævlar (sáðfrumur) og frævur (eggfrumur). Kímblöð geyma næringarforða, fyrstu blöð plöntu. Skiptast í:

  • Einkímblöðunga
  • Tvíkímblöðunga
74
Q

Hvað er frævun?

A

Flutningur frjókorna að efsta hluta frævunnar, fræni.

75
Q

Einkímblöðungar og tvíkímblöðungar

A

Einkímblöðungar: eitt kímblað í fræi, beinstrengjótt blöð, þrídeild blóm.
Tvíkímblöðungar: tvö kímblöð í fræi, æðastrengir greinóttir, fjór- eða fimmdeild blóm.

76
Q

Segðu frá æðakerfi dulfrævinga

A

Viðaræðar: flytja vatn frá rótum til blaða.

Sáldæðar: flytja lífræn efni frá blöðum til róta

77
Q

Hver eru einkenni dýra?

A

Eru ófrumbjarga fjölfrumungar og taka yfirleitt inn fæðu og melta hana innvortis. Hafa flest sérhæfðar frumur, vefi og líffæri. Nota flest kynæxlun, sum frumstæð dýr nota þó einnig kynlausa æxlun.

78
Q

Hverjir eru tveir hópar dýraríkisins?

A

Hryggleysingjar: hafa ekki baklæga innri stoðgrind (hrygg) og misflókna líkamsgerð.
Seildýr: hafa baklægan stinnan streng.
- Hryggdýr: hafa baklæga innri stoðgrind, hrygg
- Möttuldýr og tálknmunnar

79
Q

Lýstu þremur líkamsgerðum dýra

A

Óreglulegur líkami: svampar
Tvíhliða líkami: tvær hliðar, spegilmynd hvorrar annarrar
Geislóttur líkami: hægt er að skipta líkamanum í fleiri en tvær svipaðar sneiðar

80
Q

Geislótt dýr

A

Hægfara, geta varist úr öllum áttum, geta tekið til sín fæðu úr öllum áttum og munnop oft í miðju, hafa ekki vinstri og hægri hlið.

81
Q

Tvíhliða dýr

A

Hafa fram- og afturenda, bak og kvið. Höfuð á framenda með skynfærum. Munnurinn fremst og kemur fyrst að fæðunni en saur gengur aftur úr og þvælist því ekki fyrir.

82
Q

Mismunandi æxlunarmynstur (6)

A
  • Einkynja: einstaklingur er annaðhvort kk eða kvk
  • Tvíkynja: einstaklingur hefur bæði kk og kvk æxlunarfæri
  • Sjálfsfrjógvun: tvíkynja einstaklingur frjógvar sjálfan sig
  • Víxlfrjógvun: sæði flyst milli einstaklinga, hvort sem þeir eru einkynja eða tvíkynja
  • Innri eða ytri frjógvun: frjógvast egg innan eða utan líkama móður
  • Fósturþroskun: egg-lirfur-púpur-gulufóstur-legkaka
83
Q

Helstu fylkingar dýra

A
Hryggleysingjar: 
Svampar
Holdýr
Flatormar
Þráðormar
Liðormar
Liðdýr
Lindýr
Skrápdýr

Hryggdýr, möttuldýr og tálknmunnar:
Seildýr

84
Q

Svampar

A

Lifa í sjó eða ferskvatni og eru myndaðir úr nokkrum gerðum sérhæfðra frumna en þær mynda ekki eiginlega vefi. Geta ekki hreyft sig. Hafa hvorki tauga- né skynfrumur. Kragafrumur taka upp næringu og súrefni.
Kynæxlun eða kynlaus æxlun.

85
Q

Hvernig fjölga svampar sér?

A

Annað hvort með kynæxlun eða kynlaust.
Kynæxlun: lirfur þroskast eftir samruna egg-og sæðisfrumna, og lirfurnar synda um ólíkt foreldrunum.
Kynlaust: hluti af svampinum losnar frá honum og verður að nýjum svampi.

86
Q

Holdýr

A

Lifa flest í sjó og hafa geislótta líkamsgerð. Hafa litla sem enga hreyfigetu. Hafa bara eitt líkamsop (matur+kúkur). Á örmunum eru brennifrumur sem dýrin nota til að lama bráð sína og til varnar.
Holdýr eru ýmist botnföst HOLSEPAR eða sunddýr HVELJUR.
-Kóraldýr, sæfíflar, armslöngur..

87
Q

Hvað eru brennifrumur?

A

Á örmum holdýra. Nota þær til að lama bráð sína og til varnar.

88
Q

Hver er munurinn á holsepum og hveljum (holdýr) ?

A

Holsepar sitja föst á botninum en hveljur synda um.

89
Q

Lýstu kóraldýrum (holdýr) ?

A

Botnfastir holsepar sem skilið hafa eftir sig svo fyrirferðarmikil ummerki að þau sjást sum utan úr geimnum. Byggja um sig skeljar úr kalki.

90
Q

Ormar

A

Greinast í þrjár fylkingar: flatorma, þráðorma og liðorma.

91
Q

Ormar: flatormar

A

Hafa tvíhliða líkamsgerð og frumstæð líffærakerfi. Hafa ekki blórásarkerfi en súrefni berst með flæði. Tvíkynja. Skiptast í :

  • Iðorma
  • Ögður
  • Bandorma
92
Q

Ormar: flatormar: iðormar

A

Lifa í vatni og rökum jarðvegi. Lifa á ánamöðkum og sniglum.

93
Q

Ormar: flatormar. ögður

A

Sníkjuormar í hryggdýrum með flókinn lífferil.

94
Q

Ormar: flatormar: bandormar

A

Sníklar í hryggdýrum. T.d. sullaveikibandormur sem lifði í meltingarvegi hunda.

95
Q

Ormar: þráðormar

A

Einkynja! Flestir eru sníkjudýr. Hafa þrjú frumulög og tvö líkamsop. T.d. njálgur.

96
Q

Ormar: liðormar

A
Hreyfa sig með lang- og hringvöðvum. Hafa fóttotur. Fjölga sér með kynæxlun eða kynlausri (partur af orminum dettur af og verður nýr) 
Skiptast í:
- Ána
- Iglur
- Burstaorma
97
Q

Ormar: liðormar: ánar

A

Lifa í jarðveginum. Nota kynæxlun. Tvíkynja - 2 ánamaðkar festa sig saman, skiptast á sæðisfrumum, aðskiljasst og mynda hvor um sig egghylki. Anda með húðinni.

98
Q

Ormar: liðormar: iglur

A

Ránlífi eða sníkjulífi. Tvíkynja. Hafa getnaðarlim sem gerir þeim kleift að flytja sæðisfrumur inn um kynop hvors annars. T.d. blóðsugur

99
Q

Ormar: liðormar: burstaormar

A

Lifa í sjó: sunddýr eða botndýr. Gefa frá sér kynfrumur sem berast út í sjóinn - verða til lirfur sem synda með bifhárum. T.d .sandmaðkur

100
Q

Hjóldýr

A

Smávaxin dýr í ferskavatni eða sjó. Hafa bifhár sem hreyfifæri. Oftast kynæxlun en flokkurinn bdeillod fjölgar sér með meyfæðingu.

101
Q

Lindýr

A

Hafa flest um sig harða kalkskel. Flest í sjó en sum á þurrlendi. Anda með tálknum en sniglar með lungum. Hefur vöðvaríkan fót sem hreyfifæri. Blóðrásarkerfi og hjarta. Skiptast í:

  • Samlokur
  • Snigla
  • Höfuðfætlinga
  • Smokkfiska
  • Kolkrabba
  • Blekfiska
  • Perlusnekkjur
102
Q

Lindýr: samlokur

A

Höfuðlausar. Anda og sía fæðu með tálknum. Flestar samlokur grafa sig í botninn en sumar festa sig við steina á sjávarbotninum með límþráðum.

103
Q

Lindýr: sniglar

A

Flestir hafa skel. Flestir nærast á þangi eða jurtum á landi en aðrir eru hræætur eða kjötætur. Geta bæði verið einkynja og tvíkynja en æxlun fer yfirleitt fram inn í kvendýrinu. T.d. brekkusniglar eða garðbobbar.

104
Q

Lindýr: höfuðfætlingar

A

Lifa allir í sjó, eru flest rándýr og hafa vel þroskaðan heila og augu. Á höfði eru armar með sogskálum. Gefa dökkan vökva þegar hætta setjar að.

105
Q

Lindýr: smokkfiskar

A

Hafa 10 arma. Geta tekið snarpa sundspretti með því að þrýsta vatni út um möttulholin gegnum stútinn.

106
Q

Lindýr: kolkrabbar

A

Hafa 8 arma. Beita felilitum og “breyta” sér í önnur dýr.

107
Q

Liðdýr

A

Um 85% allra dýrategunda. Hafa ytri stoðgrind úr kítini og liðskipta útlimi. Nota hamskipti (mynda nýja stoðgrind). Anda með táknum, loftæðum eða bók-lungum. Skiptast í:

  • Skordýr
  • Áttfætlur
  • Fjölfætlur
  • Krabbadýr
108
Q

Hvað eru hamskipti?

A

Þegar dýr losa sig við stoðgrindina, taka vaxtarkipp og mynda síðan nýja stoðgrind.

109
Q

Liðdýr: skordýr

A

Líkaminn greinist í höfuð, frambol og afturbol. Hafa 6 fætur. Hreyfifærin eru á frambol. Næmir fálmarar. Fjölga sér yfirleitt með kynæxlun. Afkvæmið nefnist gyðla - myndbreyting.

  • Æðvængjur
  • Hunangsflugur
  • Geitungar
110
Q

Hvað er myndbreyting?

A

Breytingin úr ungviði í fullþroska dýr. Algengari er fullkomin myndbreyting, en þá skríða lirfur úr eggjunum. Svo púpa.

111
Q

Liðdýr: áttfætlur

A

Hafa 8 fætur, öfluga munnlimi og oftast tvískiptan líkama. Skiptast í:

  • Köngulær
  • Langfætlur
  • Áttfætlumaurar
  • Drekar
  • Sporðdrekar
112
Q

Liðdýr: áttfætlur: köngulær

A

Hafa 8 augu, næm skynhár. Kvenköngulóin verpir eggjaklasa en eftir samfarir éta kvenköngulóarnar oft kallinn.

113
Q

Liðdýr: fjölfætlur

A

Ófleyg með fálmara, smáugu og bitmunn.

  • Þúsundfætlur: 2 fótapör á flestum liðum
  • Margfætlur: 1 fótapar á lið. Rándýr.
114
Q

Liðdýr: krabbadýr

A

Oftast í sjó. T.d. bogkrabbi og trjónukrabbi. Tegundin hrúðurkarlar setjast að á eh stað og láta þar fyrir berast ævina út, hafa typpi og makast.

115
Q

Hver er munurinn á frummynnlum og síðmynnlum?

A

Síðmunnar: munnurinn myndast síðast (seildýr+skrápdýr)

Frummunnar: munnurinn myndast fyrst

116
Q

Skrápdýr

A

Lifa í sjó. Hafa geislótta líkamsgerð og eru flóknir fjölfrumungar. Heilalaus. Hafa eitt æðakerfi, sjóðæðakerfi, sem dýrin geta myndað undirþrýsting í, en við það herpast saman sogfætur og mjakast áfram. Skiptast í:

  • Krossfiska
  • Sæbjúgu
  • Sæliljur
  • Ígulker
  • Slöngustjörnur
117
Q

Hvað er sjóæðakerfi?

A

Æðakerfi þar sem sogfætur herpast saman. Þannig geta skrápdýr mjakast áfram og fest sig við sjávarbotninn eða bráð.

118
Q

Í hvað skiptast skrápdýr?

A

Krossfiskar - sæbjúgur - sæliljur - ígulker - slöngustjörnur

119
Q

Skrápdýr: sæbjúgur

A

Hafa sogfætur og mjakast með þeim eftir sjávarbotninum. Geta losað sig við líffæri því ný vaxa aftur.

120
Q

Seildýr

A

Einkennið sem þessi dýr eru kennd við er baklægur strengur, seilin. Greinist í þrjár undirfylkingar:

  • Möttuldýr
  • Tálknmunna
  • Hryggdýr
121
Q

Hverjar eru undirfylkingar seildýra?

A

Möttuldýr - Tálknmunnar - Hryggdýr

122
Q

Seildýr: möttuldýr

A

Botnföst á fullorðinsstigi en lirfurnar eru sunddýr. Mjög frumstæðar sjávarlífveruru og hafa seil í baki en ekki eiginlega liðskiptan hrygg.

123
Q

Seildýr: tálknmunnar

A

Smávaxin sjávardýr. Hafa styrtlu, baklægan taugastreng, sem endar á eins konar heilabólu fremst í dýrinu og frumstætt blóðrásarkerfi. Höfuðlausir.

124
Q

Seildýr: hryggdýr

A

Helstu flokkar hryggdýra:

  • Vankjálkar
  • Fiskar (brjóskfiskar & beinfiskar)
  • Skriðdýr
  • Froskdýr
  • Fuglar
  • Spendýr
125
Q

Seildýr: hryggdýr: vankjálkar

A

Þeir sjúga blóð úr hvölum og fiskum.
Greinast í steinsugur og slímála.
- Steinsugur: festa sig á fiska eða hvali og sjúga blóðið
- Slímáll: mynda um sig slímmassa ef þau verða stressuð

126
Q

Seildýr: hryggdýr: brjóskfiskar

A

Hafa hvorki sundmaga né tálknalok. Þeir hafa 2 æxlunarlimi eða göndla! Skiptast í þrjá ættbálka:

  • Háfiska
  • Skötur
  • Hámýs
127
Q

Í hvaða ættbálka skiptast brjóskfiskar?

A

Háfiskar - Skötur - Hámýs

128
Q

Seildýr: hryggdýr: brjóskfiskar: háfiskar

A

Háfar og hákarlar. Mikið magn af þvagefni er í vefjum hákarla, breytist í ammoníak við dauða hans og því eru þeir kæstir á Íslandi til að losna við eitur ammoníaksins.
Beinhákarl er með stoðgrind úr beini en ekki brjóski.

129
Q

Hvað er kæsing?

A

Fiskurinn er látinn gerjast í nokkrar vikur til að brjóta skaðlegu efnin í honum niður.

130
Q

Seildýr: hryggdýr: brjóskfiskar: skötur

A

Flatvaxnir brjóskfiskar sem hafa aðlagast botnlífi. Hafa ammoníak í blóðinu. T.d. hundaskata

131
Q

Seildýr: hryggdýr: brjóskfiskar: hámýs

A

Gjóta eggjum eins og margir brjóskfiskar.

132
Q

Seildýr: hryggdýr: beinfiskar

A

Yfirborð þeirra er þakið hreisturflögum. Hafa tálknalok sem þekja tálknagrindina. Flestir hafa ytri frjógvun (hrygningu) og langflestir sundmaga. Skiptast í:

  • Geislaugga
  • Holdugga
  • Lungnafiska
133
Q

Hvað gerir sundmagi?

A

Heldur fiskum í tiltekinni hæð í sjónum.

134
Q

Seildýr: hryggdýr: beinfiskar: geislauggar

A

Algengustu beinfiskarnir. Þorskfiskar, laxfiskar og flatfiskar.

135
Q

Seildýr: hryggdýr: beinfiskar: holduggar

A

Úr þeirra röðum þróuðust fyrstu landhryggdýrin. Ein tegund til, bláfiskur. Hefur sérstakt sundlag, hreyfir uggana eins og hann gangi á þeim í sjónum.

136
Q

Seildýr: hryggdýr: beinfiskar: lungnafiskar

A

Anda með lungum

137
Q

Seildýr: hryggdýr: froskdýr

A

Fyrstu landhryggdýrin en hafa aldrei aðlagast til fulls á þurrlendi. Frjógvun á sér stað í vatni og því anda lirfurnar með tálknum. En fullorðnu dýrin anda með lungum.

  • Salamöndrur: hafa hala á fullorðinsstigi
  • Froskar: eru halalausir á fullorðinsstigi en hafa öfluga stökkfætur.
138
Q

Seildýr: hryggdýr: skriðdýr

A

Eru vel aðlöguð að lífi á landi. Hafa þurra, hreisturkennda húð, misheitt blóð og viðhafa innri frjógvun. Greinast í fjóra flokka:

  • Skjaldbökur
  • Eðlur og snáka
  • Krókódíla
  • Tuatara
139
Q

Seildýr: hryggdýr: fuglar

A

Hafa jafnheitt blóð, vængi, búk þaktan fjöðrum, næma sjón, hol bein og viðhafa ytri fósturþroskun (eggjavarp).

  • Spörfuglar (flestir)
  • Hænsnfuglar
  • Ránfuglar
140
Q

Hver er öglir?

A

Tegund sem var uppi á miðlífsöld og var á milli eðlu og fugls. Beinagrindin líktist beinagrind eðlu, hafði klær og skott.

141
Q

Seildýr: hryggdýr: spendýr

A

Jafn líkamshiti og flest hafa skjólgóðan, loðinn feld. Öll spendýr hafa mjólkurkirtla. Meðal sérkenna þeirra er þindarvöðvi sem hjálpar til við öndun, kjarnalaus rauð blóðkorn og þrjú heyrnarbein í miðeyra (hamar, steðja, ístað). Undirflokkar eru:
- Prototheria (nefdýr) og Theria (pokadýr og fylgjudýr)

142
Q

Hverjir eru undirflokkar spendýra?

A

Prototheria, nefdýr, og Theria, pokadýr og fylgjudýr. (prímatar)

143
Q

Seildýr: hryggdýr: spendýr: nefdýr

A

Halda ekki jöfnum líkamshita, verpa eggjum og hafa sameiginlegan æxlunar- hægða og þvaggang.

144
Q

Seildýr: hryggdýr: spendýr: pokadýr

A

Mynda ekki fylgju eða legköku og því fá fóstur þeirra ekki næringu beint frá móður. í poka dýrsins eru spenar.

145
Q

Seildýr: hryggdýr: spendýr: fylgjudýr

A

Vegna legkökunnar geta fóstur hafst við í líkama móðurinnar svo lengi sem þörf er á og ungarnir eru nokkurn veginn sjálfbjarga þegar þeir fæðast.

146
Q

Seildýr: hryggdýr: spendýr: prímatar

A

Mannfólk + hálfapar + apar + mannapar. Hafa gott fjarlægðarskyn, með augu sem vísa fram, þrílitasjón, liðuga handleggi og gripfingur. Stóran heila og vel þroskaðan heilabörk. 4% munur á erfðaefni manna og simpansa.