3.Kafli Flashcards

1
Q

Útlit og eðli lífvera mótast af tvennu:

A
  1. Erfðum (gen sem bera upplýsingar á milli kynslóða)

2. Umhverfi (reynsla, þekking og þjálfun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Um hvað fjallar erfðafræðin?

A

Hvernig einkenni lífvera erfast á milli kynslóða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver var Gregor Mendel?

A

Austurrískur munkur sem rannsakaðir erfðir hjá garðertum. Mendel komst að þeirri niðurstöðu að upplýsingar um mismunandi einkenni plantna hlytu að erfast með einhverjum einingum (gen) sem væru í plöntunum og að hver einstaklingur bæri í sér tvær einingar fyrir hvert einkenni, eina frá hvoru foreldra sinna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fyrsta lögmál Mendels?

A

Við myndun kynfruma aðskiljast genapör þannig að helmingur kynfruma ber í sér annað gen hvers genapars og helmingur hitt genið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kenningar Mendels

A
  1. Erfðaeindir eru í pörum (samsætum) og kemur önnur eindin frá pabba, hin frá móður.
  2. Sú erfðaeind sem greina má hjá afkvæminu telst vera ríkjandi.
  3. Eindin sem ekki kemur fram telst víkjandi.
  4. Í hverri kynfrumu er aðeins önnur eind hverrar samsætu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lýstu tilraun Mendels

A

Mendel tók eftir því að ef hann sáði fræjum frá lágvöxnum plöntum uxu aðeins upp lágvaxnar plöntur. =arfhreinar
En þegar Mendel sáði fræjum frá hávöxnum plöntum voru sumar sem gáfu af sér bæði hávaxnar og lágvaxnar plöntur, þótt þær hávöxnu væru mun fleiri. = arfblendnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Arfhreinn (SS eða ss)

A

Fær samskonar gen frá báðum foreldrum
=> einstaklingur sem hefur eins gen fyrir tiltekið einkenni
SAMSÆT GEN ERU EINS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Arfblendinn (Ss)

A

Fær mismunandi gen frá sitt hvoru foreldri
=> einstaklingur sem hefur ólík gen fyrir tiltekið einkenni
SAMSÆT GEN ERU EKKI EINS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru litningar?

A

Langar lífrænar sameindir, kjarnsýrur. Í hverjum litningi er að finna mörg gen en hvert gen geymir upplýsingar um eitthvert tiltekið einkenni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað hafa menn marga litninga?

A

46 litninga, 23 litningasamstæður. Líkamsfrumur eru tvílitna (hafa samstæða litninga) en kynfrumur einlitna (hafa aðeins einn litning af hverri gerð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Arfgerð

A

Segir til um hvaða gen lífvera hefur í frumum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Svipgerð

A

Segir til um sjáanleg einkenni. Einkenni sem mótast af erfðum og umhverfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru reitatöflur?

A

Sérstakar töflur sem sýna mögulegar útkomur úr kynblöndunartilraunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Samstæðir litningar (litningapar)

A

Annar frá föður, hinn frá móður. Geyma upplýsingar um sambærileg einkenni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Einlitna fruma

A

Sem hefur aðeins einn litning af hverri gerð (úr hverri samstæðu). Kynfrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tvílitna fruma

A

Sem hefur samstæða litninga. Okfrumir og allar aðrar frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru samsæt gen (samsætur)?

A

Gen sem eiga heima í sama sæti litnings. Geyma venjulega upplýsingar um sama fyrirbærið en þurfa ekki að vera samhljóða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er ríkjandi gen?

A

Ef samsæt gen eru ekki eins þá telst það gen ríkjandi sem kemur fram í svipgerð. (T.d. A blóðflokkur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er víkjandi gen?

A

Komi eiginleikar gens ekki fram hjá arfblendnum einstaklingi telst gen vera víkjandi (T.d. O blóðflokkur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er jafnríkjandi gen?

A

Einkenni beggja gena koma fram.

21
Q

Segðu frá kynlitningum

A

Konur hafa XX en karlar XY.
Egg innihalda alltaf X-litning.
Sáðfrumur innihalda X-litning eða Y-litning.
= 50% líkur á strák eða stelpu.

22
Q

Segðu frá reglum um ríkjandi og víkjandi gen

A
  1. Ríkjandi svipgerð (sem sést) hleypur aldrei yfir ættlið.
  2. Víkjandi svipgerð kemur fram á báðum foreldrum => kemur fram á öllum börnum þeirra.
  3. Víkjandi svipgerð getur legið niðri í marga ættliði.
23
Q

Kyntengd gen/erfðir ????

A

Gen á kynlitningum sem tengjast EKKI kyneinkennum.

Kyntengdar erfðir berast með kynlitningum X og Y.

24
Q

Rétt eða rangt?

X-tengd gen geta ekki erfst frá föður til sonar.

A

Rétt.

25
Q

Rétt eða rangt?

X-tengd gen erfast frá föður til allra dæta.

A

Rétt.

26
Q

Rétt eða rangt?

X-tengd víkjandi gen koma ekki fram hjá konu, nema hún sé arfblendin um genið.

A

Rangt. Konan verður að vera arfHREIN um genið, annars kemur það ekki fram því það er víkjandi.

27
Q

Rétt eða rangt?

X-tengd gen koma fram hjá öllum körlum sem bera genið.

A

Rétt.

28
Q

Rétt eða rangt?

Y-tengd gen erfast aðeins og alltaf frá föður til allra sona, en bara stundum til dætra.

A

Rangt. Y-tengd gen erfast aldrei frá föður til dætra. Konur hafa XX.

29
Q

Litblinda

A

Víkjandi gen á X-litningi.

Litblinda er algengari hjá körlum en konum.

30
Q

Albínismi

A

Víkjandi eiginleiki.

31
Q

Dreyrasíki

A

Víkjandi gen á X-litningi.

32
Q

Hverjar eru tvær gerðir frumuskiptingar?

A

Mítósa (jafnskipting) og meiósa (rýriskipting)

33
Q

Hvað er mítósa?

A

Þegar fruma skiptist í tvær eins dótturfrumur. Bakteríur fjölga sér t.d. á þennan hátt og myndun nýrra frumna í líkama okkar fer fram með mítósa. Frjógvun þarf ekki.

34
Q

Lýstu mítósa (jafnskiptingu) ítarlega.

A
  1. Tvö litningapör í móðurfrumu
  2. Tvöföldun litninga + þráðahaft
  3. Afrituðu litningarnir raða sér upp í miðju frumunnar
  4. Litningaþræðirnir aðskiljast og fruman byrjar að skipta sér
  5. Kjarnaskipting endar, tvær dótturfrumur hafa myndast sem eru eins og móðurfruman.
35
Q

Hver eru skref mítósa?

A
Interfasi = tvöföldun litninga + 
Prófasi = litningarnir verða sýnilegir í smásjá. 
Metafasi = litningarnir raða sér upp í miðju frumunnar
Anafasi = þræðirnir aðskiljast, fruman byrjar að skipta sér 
Telofasi = endanleg kjarnaskipting
36
Q

Hvað er kynæxlun/frjógvun?

A

Þegar tvær kynfrumur sameinast og þá verður aftur til fruma með tvo litninga af hvorri gerð (einn frá móður og hinn frá föður). Fyrsta fruma eftir frjógvun heitir okfruma.

37
Q

Hvað er okfruma?

A

Fyrsta fruma eftir frjógvun.

38
Q

Hvað er meiósa?

A

Frumuskipting þar sem ein tvílítna fruma verður að fjórum einlitna kynfrumum. Kynæxlun er seinasta þrep meiósa.

39
Q

Lýstu meiósa (rýriskiptingu) ítarlega.

A
  1. Tvö litningapör í móðurfrumu
  2. Tvöföldun litninga
  3. Litningarnir raða sér upp í tvær samsíða línur
  4. Fyrri frumuskipting = litningarnir aðskiljast í tvær frumur en hvor um sig með fjóra litninga
  5. Seinni frumuskipting = litningarnir setjast á spóluþræði og aðskiljast svo
  6. Eftir eru fjórar einlitna dótturfrumur.
40
Q

Hver er helsti kostur meiósa?

A

Eykur á fjölbreytileikann í samspili gena.

41
Q

Hvað er litningavíxl?

A

Þar sem samstæðir litningsþræðir loða saman og mynda krosstengsl í meiósu slitna þeir oft í sundur í krosstengslunum og í kjölfarið skeytast saman partar sem áður voru á sitthvorum litningaþræði

42
Q

Segðu frá eineggja tvíburum

A

Eineggja tví- og fjölburar eru komnir af einni frjóvgaðri eggfrumu og hafa sömu arfgerð.
-> Frjógvuð eggfruma (okfruma) skiptist í tvær frumur sem í kjölfarið losna hvor frá annarri og þroskast í tvo einstaklinga í stað þess að loða saman og mynda einn einstakling eins og venjulega gerist.

43
Q

Segðu frá tvíeggja tvíburum

A

Tvíburar og fjölburar sem hafa myndast af tveimur eða fleiri frjóguðum eggfrumum eru ekki líkari um arfgerð en venjuleg systkin.
-> Við rýriskiptingu myndast venjulega aðeins ein virk eggfruma (hinar þrjár hrörna). Stundum losna tvær eggfrumur samtímis og ef þær frjógvast báðar verður útkoman tvíeggja tvíburar.

44
Q

Segðu frá síamstvíburum

A

Eineggja tvíburar sem myndast þannig að frumurnar tvær sem okfruman myndar aðskiljast aðeins að hluta.

45
Q

Hvað er albínismi?

A

Víkjandi einkenni þar sem litarefni vantar í hár, hörund og lithimnur augna.

46
Q

Hvað gera gen?

A

Þau geyma upplýsingar eða heimildir um gerð allra prótína sem geta myndast í frumum lífveru. Gen eru í DNA-sameindum í litningunum.

47
Q

Hverjar eru tvær gerðir kjarnsýra? Hver eru hlutverk þeirra?

A

DNA (geymir upplýsingar um gerð prótína)

RNA (kemur upplýsingum frá DNA til skila við prótíngerð)

48
Q

Hvert er hlutverk prótína?

A

Prótín gegna lykilhlutverki hvað varðar gerð og innri starfsemi lífvera.