5.Kafli Flashcards
1
Q
Hvað er þróun?
A
Sérhver breyting sem verður á arfgengum eiginleikum í stofnum lífvera. Aðlögun lífvera að breytingum í umhverfi sínu.
2
Q
Hver var Jean Baptiste Lamarck?
A
Setti fram fyrstu nútímalegu hugmyndina um þróun:
- Lífverur aðlagast umhverfinu sem þær lifa í
- Notkun og notkunarleysi hefur áhrif á líffæri
- Afkvæmi erfa áunna eiginlega foreldra sinna