2.Kafli Flashcards

1
Q

Segðu frá frumukenningu Schleiden og Schwann

A
  • Allar lífverur eru gerðar úr frumu/frumum
  • Fruman er minnsta lifandi eining lífveru
  • Fruman fjölgar við skiptingu
  • Allar frumur eru komnar af öðrum frumum
  • Frumur innihalda upplýsingar um erfðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver setti fram frumukenninguna?

A

Schleiden og Schwann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver var Robert Hooke?

A

Rýndi í kork og nefndi litlu hólfin sem hann sá “cells” eða frumur á íslensku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver var Robert Brown?

A

Uppgjötvaði kjarna í frumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver var Leeuwenhoek?

A

Vann að endurbótum á smásjám og gerði margar mikilvægar uppgötvanir á sviði frumufræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Frumurannsóknum má skipta í þrennt. Í hvað og hvað er það?

A

Efnagreining: efnafræðilegar aðferðir til að finna efnasamsetningu fruma
Rafvirkni: sveiflusjá sem greinir rafstrauma (hreyfingu jóna) í frumum
Smásjár: ljós-og rafeindasmásjár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Smásjám má skipta í;

A

Ljóssmásjár: hafa tvö linsukerfi, hlutgler og augngler. Hægt að fá 1000-2000x stækkun.
Rafeindasmásjár: hafa rafeindageisla í stað linsa. Getur stækkað mörg hundruð þúsund sinnum. Greina má allt að stórar sameindir því þær hafa meiri stækkunargetu. Þó er ekki hægt að skoða lifandi frumur né sjá stækkuðu myndina í lit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lýstu ljóssmásjám.

A

Hafa tvö linsukerfi, hlutgler og augngler. Hægt að fá 1000-2000x stækkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýstu rafeindasmásjám.

A

Hafa rafeindageisla með mjög hárri tíðni í stað linsa. Getur stækkað mörg hundruð þúsund sinnum. Greina má allt að stórar sameindir því þær hafa meiri stækkunargetu. Þó er ekki hægt að skoða lifandi frumur né sjá stækkuðu myndina í lit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru frumefnin í líkamanum?

A

Kolefni - vetni - súrefni - fosfór - kalíum - joð - nitur - brennisteinn - kalsíum - járn - magnesíum - natríum - klór

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað takmarkar smærð frumna?

A

Frumulíffærin verða að rúmast inn í frumunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað takmarkar stærð frumna?

A

Stór fruma á erfitt með upptöku súrefnis, næringaröflun, úrgangslosun og innri starfsemi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru lífræn efni?

A

Efni sem myndast aðeins í lifandi frumum. Uppistaðan í þeim er kolefni. Skiptast í: sykrur, fitur, prótín og kjarnsýrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru ólífræn efni?

A

Efni sem innihalda ekki fleiri en eitt kolefnisatóm og eru yfirleitt einföld að gerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru gerviefni?

A

Efni sem finnast ekki í náttúrunni, t.d. plast og nælon.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru lífræn gerviefni?

A

Efnasambönd sem menn hafa búið til, en eru samt búin til úr kolefniskeðjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Ólífræn efni skiptast í..

A

Vatn, steinefni (leyst og föst) og lofttegundir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ólífræn efni: vatn (kostir)

A

Algengasta efnið í frumum, oftast um 75% af massa þeirra.

  1. Mörg efni leysast vel í vatni -> góður leysir
  2. Vatn hitnar hægt og kólnar hægt
  3. Vatn er fljótandi við algengasta umhverfishita jarðar
  4. Það þarf mikla orku til að breyta vatni í gufu
  5. Ís er léttari en vatn og flýtur því á vatni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Ólífræn efni: steinefni

A
  • Leyst steinefni eru leyst á formi jóna í vökvum líkamans.

- Föst steinefni eru oft hluti af stoðkerfi lífverunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Ólífræn efni: lofttegundir

A

Eru fyrst og fremst súrefni og koltvíoxíð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Lífræn efni skiptast í..

A

Sykrur, fitur, prótín og kjarnsýrur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Lífræn efni: sykrur

A

Eru gerðar úr kolefni, vetni og súrefni og nýtast sem orkugjafi og hráefni í önnur efni.

  • Einsykrur: 3-6 kolefnisatóm. Ríbósi hefur 5 og gegnir mikilvægu hlutverki við ljóstillífun.
  • Tvísykrur: 2 einsykrur.
  • Fjölsykrur: sumar úr þúsundum einsykra. Beðmi sem myndar veggi plöntufruma eða mjölvi sem er næringarforði plöntufruma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er glýkógen?

A

Fjölsykra, forðanæring dýrafrumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Lífræn efni: fita

A

Eru torleyst í vatni en leysast illa í ýmsum lífrænum leysum eins og alkóhóli og bensíni.

  • Eiginleg fita: 3 fitusýrur og glýseról. (mettuð og ómettuð)
  • Fosfólípíð: fitusýrur og glýseról, auk niturs. Ásamt prótínum eru þau uppistaðan í frumuhimnum.
  • Sterar: innihalda ekki fitusýrur. 4 kolefnishringir.
  • Vax: stórar lípíðsameindir með fitusýrum sem bindast ekki glýseróli. Myndar oft vatnsþétt hlífðarlag á plöntum g húð dýra (eyrnamergur).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvert er hlutverk fitu?

A
  1. Forðafita: næringar- og orkuforði. Einangrun gegn kulda.

2. Líffærafita: oftast fosfólípíð og finnst í öllum frumum, er uppistaða í frumuhimnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hver er munurinn á ómettaðri fitu og mettaðri?

A

Mettuð fita hefur ekki tvítengi á milli kolefnisatóma og er í föstu formi, eins og smjör.
Ómettuð fita hefur a.m.k. 2 tvítengi á milli kolefnisatóma og er í fljótandi formi við stofuhita, eins og jurtaolía.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Lífræn efni: prótín

A

Mynduð úr mörgum amínósýrum sem tengdar eru saman með peptíðtengjum. Prótín hafa flókna þrívíða byggingu, haldið saman af veikjum efnatengjum, sem auðvelt er að raska. Þola því illa hitun, sýrustigsbreytingar og hvarfgjörn efni (eðlissvipting prótína).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er eðlissvipting prótína?

A

Þegar lögun prótína raskast og þau geta ekki framar gegnt hlutverki sínu. Prótín þola illa hitun, sýrustigsbreytingar og hvarfgjörn efni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hver eru hlutverk prótína?

A
  1. Byggingarefni frumunnar
  2. Næring
  3. Flytja efni gegnum himnur
  4. Burðarefni (flytja efni um líkamann)
  5. Hormón
  6. Mótefni (eyða síklum)
  7. Hreyfifæri
  8. Ensím
30
Q

Hvað eru ensím?

A

Prótín. Lífrænir hvatar sem flýta fyrir efnahvörfum með því að minnka þá orku sem þarf til að framkvæma efnahvörfin. Án ensíma gætu efnahvörf fruma ekki farið fram. Þola illa hitun …

31
Q

Hvað ræður gerð prótína?

A

Röð amínósýra. (DNA geymir upplýsingar um röð amínósýra í prótínum)

32
Q

Lífræn efni: kjarnsýrur

A

Eru fjölliður úr kirnum. Til eru tvær gerðir

  • DNA: erfðaefni lífvera. Geymir upplýsingar um röð amínósýra í prótínum og þar með um gerð allra próteina.
  • RNA: sér um að koma erfðaupplýsingum yfir í prótín.
33
Q

Hvert er hlutverk DNA?

A

Erfðaefni lífvera. Geymir upplýsingar um röð amínósýra í prótínum og þar með um gerð allra próteina.

34
Q

Hvert er hlutverk RNA?

A

Sér um að koma erfðaupplýsingum yfir í prótín.

35
Q

Hvað er ATP?

A

Orkumiðill frumunnar og er framleitt í hvatberum. Myndað úr adeníniturbasa, sykru og þremur fosfötum.
ATP sameindir myndast í hvatberum úr ADP og skila aftur orkunni með því að klofna í ADP þar sem og þegar þörf er á henni.

36
Q

Hvað eru vítamín?

A

Lífræn stýriefni sem líkaminn þarf að fá í fæðu en getur sjaldnast myndað sjálfur.

37
Q

Hvaða vítamín getur líkaminn geymt sem forða?

A

A, D, E og K vítamín af því þau eru fituleysanleg efni og skolast ekki út úr líkamanum.

38
Q

Hvaða vítamín verðum við að fá daglega úr fæðunni?

A

C og B vítamín af því þau eru vatnsleysanleg og skolast út með vatni eða pissi.

39
Q

Hvað eru hörgulsjúkdómar?

Komdu með dæmi.

A
Skortur á vítamínum. 
A-vítamínskortur: náttblinda
B-vítamínskortur: margvísleg einkenni
C-vítamínskortur: skyrbjúgur
D-vítamínskortur: beinkröm/beinmeyra
K-vítamínskortur: blæðingar
40
Q

Hvað eru efnaskipti?

A

Efnahvörf í lifandi frumum.

41
Q

Efnahvörf skiptast í …

A

Innvermin efnahvörf (orkukræf) og útvermin efnahvörf (orkulosandi).

42
Q

Hvernig lýsa innvermin efnahvörf sér?

A

Þau eru orkukræf - nýmyndun lífrænna efnasambanda.

43
Q

Hvernig lýsa útvermin efnahvörf sér?

A

Þau eru orkulosandi - sundrun.

44
Q

Hvað er næringarnám?

A

Allar lífverur taka til sín næringu úr umhverfinu. Frumbjarga lífverur framleiða lífræn efni en ófrumbjarga verða að fá þau úr plöntum eða öðrum lífverum.

45
Q

Hver er munurinn á frumbjarga og ófrumbjarga lífverum?

A

Frumbjarga lífverur framleiða lífræn efni úr ólífrænni næringu með ljóstillífun. Ófrumbjarga lífverur verða að fá lífræna næringu úr plöntum eða öðrum lífverum.

46
Q

Hvað er frumuöndun?

A

Ferli sem felur í sér orkulosun með súrefni úr lífrænum efnum fæðunnar með niðurbroti þeirra. Gerist í hvatberum, losar mikla orku (ATP).

47
Q

Hvað er gerjun?

A

Sundrun orkuefna án súrefnis. Við gerjun losnar minni orka en við öndun.

48
Q

Hvað er nýmyndun?

A

Plöntur mynda sykrur við ljóstillífun og plönturnar nota þær til að búa til öll önnur lífræn efni sem þær þarfnast. Ófrumbjarga lífverur éta svo það sem plönturnar búa til fyrir næringu.

49
Q

Hvað er losun?

A

Við efnaskipti verða til ýmis efni sem líkaminn þarf að losa sig við.

  • Lifur: eyðir ýmsum eiturefnum t.d. ammoníaki
  • Nýru: losa þvagefni og úrgangsefni úr blóði
  • Lungu: losa okkur við koltvísýring
50
Q

Hvernig tengist varmi orku?

A

Þegar orka breytir um form losnar hluti orkunnar sem varmi og hitar umhverfið.

51
Q

Hvað eru kjarnafrumur (heilkjörnungar)?

A

Kallast einnig kjörnungar eða heilkjörnungar sem hafa afmarkaðan kjarna. Allir fjölfrumungar, t.d. menn, eru myndaðir úr kjarnafrumum.

52
Q

Hvað eru dreifkjörnungar (dreifkjarnafrumur)?

A

Bakteríur sem hafa ekki afmarkaðan kjarna.

53
Q

Kjarnafrumur hafa…

A
Frumuhimnu
Kjarna
Kjarnahimnu
Umfrymi
Frumulíffæri
54
Q

Frumukjarninn í kjarnafrumum

A

Er einskonar stjórnstöð frumunnar. Litningarnir í honum innihalda erfðaefnið. Því geymir kjarnin allar upplýsingar um gerð og starfsemi frumunnar. Í kjarnanum eru einnig kjarnakorn sem koma að myndun netkorna.

55
Q

Kjarnahimna

A

Umlykur kjarnann. Á henni eru stærri op en á frymishimnum svo stórar sameindir fara á milli kjarna og umfrymis.

56
Q

Frumuhimnan

A

Allar frumur eru umlyktar himnu. Hún er að mestu gerð úr prótínum og fituefnum. Hún stjórnar flutningi efna inn og út úr frumunni.
Himnan er valgegndræp, þ.e. hleypur efnum inn og út úr frumunni eftir þörfum -> hún “velur” hvaða efni fá að fara í gegnum hana.

57
Q

Flutningur frumuhimnunnar

A

Er ýmist virkur eða óvirkur.

Óvirkur flutningur krefst ekki orku.

58
Q

Óvirkur flutningur

A

Flæði - ??

59
Q

Umfrymi

A

Innan við frumuhimnuna er seigfljótandi vökvi, umfrymissafinn - frymið.
Mismunandi á milli fruma hversu stórt umfrymið er. Eggfrumur hafa mikið umfrymi á meðan sæðisfrumur hafa lítið. Í umfrymissafanum er vatn ásamt frumulíffærum og samsafni ýmissa óvirkra efna, s.s. fitudropa og mjölviskorna.

60
Q

Frumulíffærin eru..

A

Frymisgrind, frymisnet, netkorn, frymisflétta, hvatberar, leysibólur, plastíð og deilikorn.

61
Q

Frymisgrind

A

Myndar einskonar stoðgrind í frumunni. Viðheldur lögun frumna og styrkir innviði þeirra.

62
Q

Frymisnet

A

Net af slöngulaga himnum sem liggja um umfrymið. Þar myndast flestar aðrar frymishimnur og losna frá netinu.
Skiptist í:
- Hrjúft frymisnet: með netkornum
- Slétt frymisnet: án netkorna

63
Q

Netkorn

A

Örsmá korn þar sem prótínsmiðjur frumunnar eru. Þar er amínósýrum raðað saman í prótín. Netkorn eru mynduð í kjarnakornum.

64
Q

Frymisflétta

A

Stafli af flötum belgjum. Er vinnslu-og pökkunarstöð fyrir prótín og fitu, pakkar í litlar blöðrur (Seytibólur) til útflutnings.

65
Q

Hvatberar

A

Aflangir belgir umluktir tveimur frymishimnum og er sú innri með fellingu. Frumuöndun fer fram í hvatberum. Hvatberinn hefur sitt eigið erfðaefni. KUNNA MYND

66
Q

Leysibólur

A

Innihalda meltiensím sem sundra ýmsum efnum. Frumur geta eytt sjálfum sér með því að opna þær.

67
Q

Plastíð

A

Eru í plöntufrumum.

  • Hvítplastíð: geyma forðanæringu
  • Litplastíð: geyma litarefni sem tengjast ljóstillífun beint eða óbeint, t.d. grænukorn
68
Q

Hvað eru grænukorn?

A

Teljast til litplastíða. Innihalda blaðgrænu sem sér að mestu leyti um ljóstillífun plantna.

69
Q

Deilikorn

A

Rétt utan við kjarna frumunnar. Gegna vissu hlutverki við skiptingu fruma.

70
Q

Hvað er innhverfing (innfrumun)?

A

Þegar hluti frumuhimnunnar hverfist inn í frumuna og utan um agnir eða vökva, losnar frá himnunni og fer inn í frumuna sem bóla.

71
Q

Hvað er úthverfing?

A

Þá berast bólur út að frumuhimnunni, sameinast henni og efnin í þeim fara út úr frumunni.

72
Q

Hvað eru svipur?

A

Fá og stór hreyfihár, t.d. á sáðfrumum.