5. Leiðir til gagnaöflunar Flashcards

Hlutapróf 3

1
Q

Könnunum má í fyrsta lagi skipta í tvennt eftir…

A

Eftir því hvort að sé spyrill sem leggur spurningar könnunarinnar fyrir þátttakendur, eða hvort þátttakandi svarar án aðstoðar spyrils.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ef það er spyrill sem leggur spurningar könnunarinnar fyrir, þá getur annaðhvort verið um að ræða ….

A

..viðtal augliti til auglitis eða símakönnun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ef það eru þátttakendur sem svara könnun án aðstoðar spyrils, þá getur annaðhvort verið um að ræða ….

A

…póstkönnun eða netkönnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru kostir og gallar við símakannanir?

A

Kostir
- hátt svarhlutfall
- Betri stjórn á aðstæðum
- Hægt að útskýra, fyrirbyggja misskilning
- Miklar upplýsingar á stuttum tíma
- Hægt að vera með flókna spurningalista

Gallar
- Mega ekki vera of langar spurningar og þær henta ekki fyrir allar tegundir spurninga.
- Spyrlaáhrif
- Spurning með nafnleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Með hverju er átt við með spyrlaáhrif í könnunum?

A

Fólk vill gjarnan gefa af sér góða mynd og fer þá kannski ekki að viðurkenna einhverja óæskilega hegðun í síma við ókunnugan spyril, það getur því erfitt að vera með viðkvæmar spurningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru kostir og gallar við viðtal augnlitis til augnlitis?

A

Kostir:
- Hátt svarhlutfall
- Langir spurningalistar
- Mest stjórn á aðstæðum
- Hægt að útskýra, fyrirbyggja misskilning
- Möguleiki á myndrænar spurningar

Gallar:
- Mikill kostnaður
- Mest spyrlaáhrif
- Flókið í framkvæmd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru kostir og gallar við póstkannanir?

A

Kostir:
- Ódýrt
- Lítil tímapressa
- Getur nálgast persónulegar upp-lýsingar s.s. launaseðil
- Ekki spyrlaáhrif
- Svörin nafnlaus

Gallar:
- Lágt svarhlutfall
- Ekki stjórn á aðstæðum
- Ekki hægt að útskýra, fyrirbyggja misskilning
- Má ekki of flóknir listar
- Ákveðið stig læsis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru kostir og gallar við netkannanir?

A

Kostir:
- Lítill kostnaður
- Fljótvirkt
- Sveigjanlegur spurningalisti
- Má vera með flókna spurningalista
- Ekki spyrlaáhrif

Gallar:
- Úrtaksgerð takmarkaðri (Mismunandi aðgangur að netinu eftir fólki)
- Ekki stjórn á aðstæðum
- Spurning með nafnleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hægt er að blanda nokkrum gagnaöflunaraðferðum kannana saman. Til hvers?

A

Notaðar til þess að fá hærra svarhlutfall og ná til ólíkra hópa í úrtakinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly