5. Kafli Flashcards

0
Q

Hver setti fram fyrstu nútímalegu hugmyndina um þróun og hvernig var hún?

A

Það var Lamarck.

  1. Lífverur aðlagast umhverfinu sem þær lifa í.
  2. Notkun og notkunarleysi hefur áhrif á líffæri.
  3. Afkvæmi erfa áunna eiginleika foreldra sinna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað þýðir hugtakið Þróun?

A

Það er sérhver breyting sem verður á arfgengum eiginleikum í stofnum lífvera. Það er aðlögun lífvera að breytingum í umhverfi sínu. Þróun byggist á breytingum á tíðni gena á milli kynslóða. Leiðir til myndunar nýrra tegunda, stuðlar að fjölbreytni í eiginleikum einstaklinga og í gerð sameinda ss DNA og próteina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver var Darwin?

A

Hann var áhugamaður um náttúrufræði. Skoðaði fjölbreytileika lífvera, dreifingu tegunda á milli heimsálfa, áhrif kynbóta á húsdýr.
Gerði ritið Uppruni tegundanna- allar lífverur jarðar eru af sama uppruna, hin mismunandi lífsform hafa myndast í tímans rás fyrir tilstilli náttúruvals.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er náttúruval?

A

Með hugtakinu er átt við að sum gen henta betur en önnur við tilteknar umhverfisaðstæður og eru því líkleg til að verða algeng í stofni lífvera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly