4. Kafli Flashcards

0
Q

Hvað er kynæxlun?

A

Fyrsta fruma afkvæmis (okfruman) verður til við samruma sáðfruma og eggs. Getur verið sjálfsfrjóvgun þar sem báðar kynfrumur eru frá sama einstaklingi eða víxlfrjóvgun þar sem sáðfruma er ekki frá sama einstaklingi og eggfruman. Bæði einkynja og tvíkynja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað þýðir hugtakið æxlun?

A

Fjölgun einstaklinga, forsenda fyrir viðhaldi tegunda, kynæxlun þýðir möguleiki til aðlögunar, misflókin þroskaferli fylgja æxlun, upphaf hverrar lífveru er oftast ein fruma- frumuskiptingar koma alltaf við sögu. Forsenda æxlunar: erfðaefnið- DNA flytur upplýsingar á milli kynslóða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er kynlaus æxlun?

A

Hluti lífveru losnar frá móðurlífverunni og myndar nýjan einstakling- vaxtaræxlun- knappskot.
Einlitna gró myndast, upp af hverju grói vex ný einlitna lífvera- gróæxlun.
Afbrigði af kynæxlun, í egglegi myndast egg, eggið þroskast í nýjan einlitna einstakling án þess að frjóvgun hafi orðið- meyfæðing
Frumur og bakteríur nota einfalda frumuskiptingu- einföld frumuskipting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað þýðir að vera einlitna?

A

Að innihalda helming af erfðaefni foreldris.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er helsti munurinn á mítósu og meiósu?

A

Mítósa: litningar raðast í einfalda röð, litningar flækjast ekki saman, venjuleg frumuskipting, tvær dótturfrumur sem hafa nákvæmlega eins erfðaefni og móðurfruman.
Meiósa: fyrst einföld röð og svo tvöföld, litningar flækjast saman, skipting verður við myndun kynfruma, myndast fjórar dótturfrumur, hver með helming af erfðaefni móðurfrumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er okfruma?

A

Þegar kjarni úr sáðfrumu og kjarni eggs sameinast myndast okfruma, hún hefur jafnmarga litninga og hvort foreldri fyrir sig. Samsetning erfðaupplýsinganna í okfrumunni er blanda erfðaupplýsinga frá báðum foreldrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er helsti munur á eggi og sáðfrumu?

A

Egg er miklu stærra en sáðfruma og inniheldur næringarforða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er legkaka/fylgja?

A

Myndast að hluta úr fósturvef og móðurvef. Framleiðir prógesterón á meðgöngu sem hindrar frekari egglos. Sér um flutining efna milli blóðs móður og fósturs. Blóð þeirra blandast aldrei í fylgjunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er eggfóstur, gulufóstur og fylgjufóstur?

A

Eggfóstur: ytri fósturþroskun, frjóvguðu eggi verpt, fóstur þroskast utan líkama móður innan eggs- fuglar og skriðdýr.
Gulufóstur: innri fósturþroskun, fóstur lifir á forðanæringu í eggi eða blómabelg en er ekki í næringarsambandi við líkama móður- pokadýr, breiðnefur.
Fylgjufóstur: Fóstur fær næringu frá móður í gegn um fylgju (legköku)- menn, kettir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er kímblaðra?

A

Fósturvísir úr einu frumulagi með vökvafylltu holrými.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er holfóstur?

A

Þriggja vefjalaga fóstur sem myndast úr kímblöðrunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er fósturvísir?

A

Þar finnast stofnfrumur sem hafa þann eiginleika að geta myndað sérhæfðar frumur af hvaða gerð sem er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er eggbú og gulbú?

A

Gulbú er eggbú sem breytist eftir egglos í gulbú í síðari hluta tíðahringsins. Gulbúið er skammlífur innkirtill sem seytir hormónunum estrógeni og próestrógeni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly