Yfir Flashcards

1
Q

það líður yfir (hana)

A

hún missir meðvitund, fellur í yfirlið

Það leið yfir hann á læknastofunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

fara yfir (verkefnin)

A

lesa og leiðrétta verkefnin

Það þarf að fara aftur yfir útreikningana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly