ut Flashcards
1
Q
halda (þetta) (ekki) út
A
hafa ekki þol eða eirð í sér, þola þetta (ekki)
Hún hélt ekki út að hlusta á alla ræðuna.
2
Q
fara út
A
leggja af stað til útlanda
3
Q
fara út að borða
A
fara á veitingahús
4
Q
fara út að skemmta sér
A
fara á ball, árshátíð o.þ.h.