Á Flashcards

1
Q

vera á (þessu)

A

vera þessarar skoðunar

Ég er á því að auka þurfi stærðfræðikennslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

halda á (skjalatösku)

A

hafa hana í hendinni

Hann heldur á pappakassa.
En hendurnar á mér eru ekki nógu stórar til ađ halda á alvörubolta.

Have in hand, carry

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

þurfa á (peningunum)að halda

A

þarfnast peninganna

Hvetjið alla til að panta einungis þau rit sem þeir þurfa á að halda í raun og veru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

það fer vel á (þessu)

A

það passar vel, hæfir vel

Það fer vel á því að hafa rauðvín með matnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

fara á hausinn/höfuðið

A

verða gjaldþrota

Raunverulega fréttin er ađ þetta fjandans dagblađ er ađ fara á hausinn!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly