Að Flashcards
1
Q
vera (vel) að sér
A
vera fróður, hafa (mikla) þekkingu
Þú ert vel að þér um fugla.
2
Q
vera alltaf að
A
vera sífellt að gera e-ð
Þessi höfundur tekur sér aldrei frí, hann er alltaf að.
3
Q
halda (honum) að verki
A
sjá um að hann vinni, slóri ekki
Ég verð að halda mér vakandi fyrir því að halda uppi góðum skoðanaskiptum.
4
Q
fara (svona) að (þessu)
A
gera (þetta) svona, á þennan hátt
Hvernig fer maður að því að skipta um dekk?
5
Q
fara að (reglunum)
A
fylgja, hlýða reglunum