Verkir, mat og grunnhugtök (gera líka verkjaverkefnið !) Flashcards

1
Q

Hver er skilgreiningin á verkjum?

A

Verkur er óþægileg skynjun og tilfinningaleg reynsla sem tengist, eða líkist, raunverulegum eða hugsanlegum vefjaskaða.
Verkur er það sem einstaklingur segir að sé verkur og er til staðar þegar hann/hún segir svo vera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru flokkunarkerfi verkja?

A
  • Styrkur: t.d litlir, miðlungs/meðal, miklir
  • Hversu lengi þeir vara: bráðaverkir, langvinnir/krónískir verkir
  • Meinafræði: vefjaverkur, taugaverkir
  • Gerð eða heilkenni: s.s krabbameinsverkir, bakverkir, vefjagigt, mígreni, sigðkornablóðleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru algengar gerðir verkja?

A
  • Verkir v/meðferðar
  • Eftir skurðaðgerð
  • Krabbameinsverkir
  • Gigtarverkir
  • Taugakvilli
  • Bakverkir
  • Sigðkornablóðleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru bráðir verkir?

A
  • Ákv tímamörk
  • orsakir oft þekktar
  • minnkar ef því sem líkaminn grær
  • vefjaskaði yfirleitt til staðar
  • sympatísk taugasvörun til staðar = ,,verkjalegur sjúklingur’’
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru langvinnir verkir?

A
  • Hafa ekki þekktan tilgang
  • orsök getur verið óþekkt
  • vara lengur en áverki eða eru ótengdir áverkar
  • dauft yfirbragð, einkenni um depurð
  • aðlögun ósjálfráða taugakerfisins: sjúklingur ´synir ekki dæmigerð ,,verkjaeinkenni’’
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er líkamlegur vefjaverkur?

A
  • Vel afmarkaður
  • óþægilegur, nagandi, sláttur
  • Virkjun sársaukanema í húð og dýpri vefjum
  • T.d meinvörp í beinum, áverki s.s skurður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er líffæraverkur - vefjaverkur

A
  • Illa afmarkaður
  • Djúpur, þrýstingur, krampakenndur, leiðir út frá sér
  • virkjun sársaukanema vegna þenslu, togs eða bólgu
  • t.d garnastífla, gallsteinar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru taugaverkir?

A
  • Verkur sem á upptök sína eða orsakast vegna áverka eða vanstarfsemi í taugakerfinu
  • Getur falið í sér bæði jákvæð og neikvæð skyn- og hreyfieinkenni
  • Ekkert eitt einnkenni segir til um hvort ttaugaverki er að ræða. Einkenni geta verið mjög ólík milli einstaklinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Taugaverkir
- hvaða 3 einkenni hafa ákveðið spágildi?

A
  • Stingir (tingling)
  • Dofi (numbness)
  • Verkur við venjulega snertingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Verkjaþröskuldur (pain threshold) ?

A

minnsta áreiti sem framkallar verk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Verkjaþol (pain tilerance) ?

A

Verstu verkir sem einstaklingur er tilbúinn að þola eða getur þolað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er ofursársaukanæmi (hyperalgesia) ?

A

Aukin svörun við áreiti sem venjulega veldur verk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Sársaukaofskynjun (allodynia) ?

A

Verkur við áreiti sem venjulega veldur ekki verk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Staðvilluverkur (referred pain) ?

A

Verkur sem ekki á upptök sín á þeim stað sem hann finnst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er fíkn ? En sýndarfíkn?

A

Fíkn: sjúkdómur sem einkennist af skorti á stjórn á lyfjanotkun og notkun þrátt fyrir skaðleg áhrif

Sýndarfíkn: hegðun sem fylgir vanmeðhöndlun verkja, það fer að sýna hegðun sem minnir á það að vera með fíknisjúkdóm. Hættir ef viðkomandi fær viðunnandi verkjameðfeðr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er staðvilluverkur?

A

Verkur sem á ekki upptök sín á þeim stað sem hann finnst, taugabrautir krossast

17
Q

Hvað er þol?

A

Vísar til þess að það þarf stærri skammta af lyfinu til að framklalla sömuverkun eftir því sem þú tekur lyfið lengur

18
Q

Hvað er líkamlegur ávani?

A

Lífeðlisfræðilegt ferli sem að gerist hjá öllum, ef við tökum sterk verkjalyf í eh tíma og hættum síðan skyndilega þá fáum við fráhvörf
EKKI ÞAÐ SAMA OG FÍKN

19
Q

Hvað er hliðarkenning verkja?

A

Hún gengur út á það að verkjaboðin koma með þráðum en síðan þegar við t.d nuddum, kælum eða hitum þá er það skynjað með öðrum taugaþráðum og þá verður ákv samkeppni að komast að og með því að nota þetta getum við dregið úr verkjum

20
Q

Hvað er placebo - lyfleysa?

A

Nýjar rannsóknir sýna að hún hefur raunveruleg, tauga/sál og líffræðileg áhrif fyrir MTK.
Getum haft áhrif á verkjaskynjun.
Getum haft áhrif á jákvæðan hátt. Hægt að fá aukaverkanir

21
Q

Hverjar eru afleiðingar langvinnra verkja?

A
  • þunglyndi, vonleysi
  • skert hreyfigeta, minni líkamleg virkni
  • Aukin notkun heilbrigðisþjónustu
  • minni félagsleg virkni
  • svefntruflanir
  • vitræn skerðing
22
Q

Hvaða hópar eru í áhættu fyrir ófullnægjandi verkjameðferð?

A
  • Nýburar og börn
  • Eldra fólk
  • Ákv kynþættir og minnihlutahópar
  • konur
  • SJúklingar sem eru fíkniefnaneytendur eða með sögu um lyfjamisnotkun
  • Sjúklingar með vitræna skerðingu og aðrir sem ekki geta tjáð sig munnlega
23
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunafræðinga í verkjalyfjameðferð?

A
  • Að ákv hvort gefa eigi verkjalyf, sem fyrirmæli eru um, og ef þá hvenær
  • regluleg lyfjagjöf eða eftir þörfum
  • Að velja viðeigandi verkjalyf og skammt þegar um fleiri en eitt PN lyf er að ræða
  • Að meta verkun verkjalyfja markvisst (nota matskvarða)
  • Að vera vakandi fyrir og fyribyggja/meðhöndla aukaverkanir verkjalyfja
  • að fyrirbyggja verki
  • Að koma á framfæri upplýsingum til lækna varðandi verkjameðfeðr
  • Málsvari sjúklinga
  • Að koma með tillögur að breytingum s.s um lyf, gjafaleiðir, skammta, PN vs lyf gefin reglulega
  • Að fræða sjúkling og aðstandendur um verkjameðferð
24
Q

Hver eru lykilatriði við verkjamat ?

A
  • Samþykkið og virðið mat einstaklingsins á verkjum sem áreiðanlegasta mælikvarðann á verki
  • Spyrjið reglulega um verki (skimið)
  • metið reglulega og þegar grunur er um verki eða ef greint er frá verkjum
  • endurmetið reglulega til að meta svörun við meðferð og til að endurskoða meðferðaráætlunina
  • takið tilliti til ólíkra einstaklinga, gilda og viðhorfa
25
Q

Verkjasaga

A
  • Hvenær byrjuðu og hvernig
  • Staðsetning
  • Hversu lengi hafa verkirnir varað
  • Eiginleikar (hvernig lýsir verkurinn sér)
  • Styrkur (notið kvarða, verkir í hvíld vs við hreyfingu)
  • Tegund verkjar eða verkjaheilkenni
  • áhrif verkja á einstakling, virkni og lífsgæði
  • hvað gerir verkinn verri/betri
  • fyrri meðferðir og árangur af henni
  • lyf sem sjúklingur notar
  • áhyggjur sjúklings
  • markmið sjúklings varðandi verkjameðferð
26
Q

Líkamsmat

A
  • Leita eftir orsök verkja ef mögulegt er
  • Ath einkenni sem skerta hreyfigetu s.s vöðvarýrnun eða stirðleika v/langvinna verkja
  • Fylgist með einstaklingnum hreyfa sig
27
Q

Að meta verki hjá nýburum og börnum

A
  • Notið mælitæki sem er viðeigandi fyrir aldur og þroska barnsins
  • Fylgist með breytingum á hegðun: mötun, svefn, skap, leikur, félagsleg virkni
  • Fáið upplýsingar hjá foreldrum eða öðrum umönnunaraðilum
28
Q

Kvarði fyrir börn - FLACC pediatric rating scale

A
  • athugunarkvarði fyrir börrn frá 2 mánaða aldri til 7 ára sem eru með fulla vitræna starfsemi
  • Metur: andlit, fætur, virkni, grátur, huggun
29
Q

Algeng ,,verkjahegðun’’ hjá eldra fólki með skerta vitræna starfsemi

A
  • Svipbrigði
  • ýmis orð, gefa frá sér hljóð
  • breyting á meðvitund
  • hreyfingar
  • breytingar á samskiptum
  • breyting á virkni eða venjum

PAINAID mælitækið er til á íslensku - fyrir einstaklinga með skerta vitræna starfsemi

30
Q

Mat á taugaverkjun

A
  • þarf að vera heildrænt
  • byrja á því að greina taugaverki frá öðrum verkjum
  • taka sögu
  • líkamsmat mjög mikilvægt (meta snertiskyn)
31
Q

Hvenær er þörf á að endurmeta verkjameðferðina?

A
  • 15-30mín eftir gjöf lyfja í æð
  • 30-60 mín eftir gjöf undir húð
  • um klst eftir gjöf um munn
  • í hvert sinn sem sjúklingur tjáir sig um nýja verki
  • ef verkjastilling næst ekki
  • þegar breyting verður á verkjum
  • fyrir, á meðan og eftir inngrip sem venjulega veldur verkjum
32
Q

Hvernig á að endurmeta?

A

Nota sama kvarða og notaður var við skimun og mat í fyrsta skipti (metið hversu mikil verkjastilling náðist)
Metið: áhrif lyfja, áhrif annarrar meðferðar en lyfja, áhrif meðferðar á virkni