Rannsóknir Flashcards
Hvert er hlutverk hjúkrunafræðings við undirbúning sjúklinga við rannsóknir?
Nokkrar spurnignar sem gott er að hafa í huga við undirbúning:
- Eru eh frábendingar til staðar hjá sjúklingi fyrir þess rannsókn/sýnatöku
- Ofnæmi - blóðþynning ofl
- Hvernig rannsókn á að gera
- Hvaða gerð af sýni á að taka? í hvaða ílát? hvaða beiðni?
- Hvað tekur rannsókn langan tíma
- þarf sjúklingur að taka lyf/vökva fyrir aðgerð ?
- Fer skuggaefni í æð eða er það drukkið
- Er sjúklingur fastandi eða ekki? Skoða vel hjá fólki með sykursýki
- Á sjúkllingur að fá lyf eða þarf að stöðva lyfjagjöf?
Hlutverk hjúkrunafræðings að fræða
- Hvaða rannsókn, undirbúningur, tímalengd
- Tilgangur
- Hreyfingu, viðbrögð
- B´+unað sem er notaður við rannsók/sýnatöku
- Niðurstöður
- Hvetja til að spyrja spurninga
Hlutverk hjúkrunafræðings á meðan rannsókn/sýnatöku stendur
- Tryggja næði, öryggi
- Safna sýni
- Viðhalda smitgát, steril vinnubrögð
- Mat á líkamlegri og andlegri líðan sjúklings
- Merkja sýni, geymsla og flutningur
Hlutverk hjúkrunafræðinga eftir meðferð
- Mat eftir slævingu
- Bera saman fyrri rannsóknarniðurstöður við þær nýrri
- Veita viðeigandi hjúkrunameðferð vegna niðurstaða
- Láta aðra heilbrigðisstarfsmenn vita af niðurstöðum
Undirbúningur fyrir blóðsýni
- Blóðtökur
- lífeindafræðingar, hjúkrunafræðingar og læknar
- sýnaglös
- sýnataka úr útlægum æðum eða miðlægum æðaleggjum
- beiðnir, blóðprufur, blóðræktun
Blóðrækrun
- Afhverju?
- tegundir
- Hverju er byrjað á?
Sent ef grunur um sýkingu
- Anaerob (appelsínugul): loftfælur
- Aerob (græn): loftháðar örverur, valbundnar loftfælur)
- Gul: loftháðar örverur, bakteríur og sveppir
Alltaf byrjað á loftfirrða (appelsínugula)
Má loft berast í appelsínugula glasið (anaerob)?
Nei, vegna þess að sumar bakteríuru eru loftfirrtar
Á að taka 2 blóðprufur í blóðræktun?
Já, yfirleitt mælt með því og þá ekki úr sömu stungunni.
Erum að stinga sjúkl 2x á sitthvorum staðnum. Þetta er gert til að minnka yfirborðssmit eða utanaðkomandi baktería/veira mengi þetta.
Túlkun blóðsýna
- Blóðhagur ,,status’’: hvernig er hemóglóbínið, hvítu/rauðu kornin
- Hjartaensím
- Nýrnapróf: Kreatín
- Lifrarpróf: asad, alat
- Brispróf
- Storkupróf
- Elektrólýtar
- Blóðfitur og lyf ofl
Blóðhagur
- Hvar myndast hvít-blóðkorn?
Beinmerg og eru hluti af varnarkerfinu
Blóðhagur
- hvít blóðkorn bilið
Eru á bilinu (3,8 - 10,2 x 10^9/L)
Blóðhagur
- hvar myndast hvít blóðkorn?
Í beinmerg og eru hluti af varnarkerifnu
Blóðhagur
-Hækkun á hvítum blóðkornum
- Lækkun á hvítum blóðkornum
Hækkun: > 10,2 x 10^9/L - vegna sýkinga
Lækkun: 0-1,8 x 10^9/L - beinmergsbilun, alvarlegar sýkingar, sjálfsónæmissjúkdómar
Blóðhagur
- Hvít blóðkorna deilitalning (‘‘diff’’ - blood differential test)
Gefur upp raunfjölda tegunda af hvítum blóðkornum ef þau mælast
- Neutrophilia og neutropenia (-varnareinangur)
- Lymphocytosis og Lymphocytopenia
- Monocytosis og monocytopenia
- Eosinphilia og eosinopenia
- Basophilia og basopenia
Hvar myndast rauð blóðkorn?
í beinmerg
Hvað gerir innihald rauðra blóðkorna (blóðrauði-hemoglobin)?
Hemoglobínið flytur súrefni frá lungum til vefja líkamans
Hvað erum við að biðja um þegar beðið er um blóðhag rauðra blóðkorna?
MVC, MCH, MCHC, RDW til að átta okkur á hvað orsakar blóðleysi
Hvað er Hemoglóbín?
Protein í RBK sem ber súrefni frá lungum til vefja líkamans og ber koldíoxíð til lungna
Hvert er viðmiðunargildi hemoglóbíns?
- KK
- KVK
- Börn
- KK: 134-171 g/L
- KVK: 118-152 g/L
- Börn: 105-133 g/L
En bara átta sig á að ef við erum komin undir 70 þá gefa blóð en milli 70-90 þá klínískt mat
Afhverju er hemoglobínið hátt/lágt?
Getur verið járnuppsöfnun t.d og síðan getur verið blæðing, jafnvel þótt hún sjáist ekki.
Hver eru einkenni blóðleysis?
Fölvi, slappleiki, fölar slímhúðir, andþyngsli, brjóstverkur o.fl
Hvað er Hemókrít ?
Hlutfall RBK í blóðrúmmáli
38% kvk og 45% kk