Sýrubasa ójafnvægi Flashcards
Hvað er sýra?
Efnasamband sem losar vetnisjónir (H+) í lausn (vatn), t.d H2CO3.
Hvað er basi?
Efnasamband sem tekur upp vetnisjónir (H+) í lausn (vatn), t.d HCO3-
Hvað er pH?
Endurspeglar styrk H+ í lausn, þegar maður er kominn undir 7 í pH þá er fólk deyjandi.
Hvað er sýrustig?
Sýrustig er hvað er mikið af H+ (sýru) jónum í blóði
Hvað er Acidosis?
Sýra > Basi
sýran er meiri en basinn í líkama
Hvað er Alkaosis
Sýra < Basi
sýran er minni en basinn í líkama.
Hvert er hlutlaust sýrubasa jafnvægi í líkama?
7,35 - 7,45
,,það er súrt (Acidosis) að fá undir 7 á prófi’’
Hvernig mælum við sýrubasa jafnvægi?
Með blóðgösum, tökum bæði blóðsýni úr slagæð og bláæð (Astrup)
Afhverju eru mæld blóðgös?
- Greiningartæki / hjálpartæki í mati og meðferð
- Mat á truflunum á sýru/basa jafnvægi
- Er truflun af respiratorískum eða metabólískum orsökum?
- Segja til um getu líkamans til að flytja súrefni frá lungum til blóðrásar
Hvað er
- Respiratorísk acidosa?
- Respiratorísk alkalosa?
- Resp. acidosa: sýring af völdum koldíoxíðs
- Resp. alkalósa: basakennt ástand útaf öndun, þá er öllu koldíoxíði andað frá (t.d kvíði)
Hvað er
- Metabólísk acidosa
- Metabólísk alkalosa
- Metab. acidosa: Eh með nýrun, kviðarholslíffærin, af eh ástæðum alltof súrt
- Metab. alkalosa: sýrustigið yfir 7,45 af eh metabólískum ástæðum
KUNNA! - Hvert er viðmiðunargildi:
- pH
- PaO2
- PaCO2
- HCO3-
- BE
- SpO2
- Lactat
- pH = 7,35-7,45
- PaO2 = 80-100 mmHg
- PaCO2 = 35-45 mmHg
- HCO3- = 22-26 mmól/L
- BE = -2 til +2 mmól/L
- SpO2 = >90 %
- Lactat = <2 mmól/L
Hvaða 3 kerfi eru ábyrg fyrir stjórnun sýru-basa jafnvægis?
- Efnasambönd (first line defense)
- Aðalbuffer utanfrumuvökva -HCO3- og H2CO3
- Plasma prótein, hemóglóbín
- Fosfat - Lungu (second line defense)
- CO2 (koldíoxíð) bindur H2O (vatn) til að mynda H2CO3 (kolsýru
- Aukinn styrkur kolsýru leiðir til lækkunar á pH
- Efnanemar í heilastofni - Nýru
- Skilja út eða halda í bíkarbónat (HCO3) og vetnisjónir (H+)
- Acidosa; nýru auka upptöku bíkarbónats og seyta vetnisjónum
- Alkalosa; nýru útskilja bíkarbónat og halda í vetnisjónir
Túlkun blóðgasa - 4 hlutar
- Hafa í huga í hvaða áhættuhóp fellur sjúklingurinn minn
- Hvert er súrefnisgildið í slagæða / bláæðablóði?
- Hvert er pH, pCO2, HCO3
4 Skoða önnur gildi: elektrólýta, laktat, hemóglóbín ofl.
Hvað er Hypoxic drive?
Efnanemar / viðtakar í carotid bodies og í aortuboganum sem nema breytingar í þéttni súrefnis og koldíoxíðs í slagæðablóði
a) örvast af of lágu gildi súrefnis í slagæðablóði - senda
skilaboð til öndunarstöð í mænukylfu um að auka öndunartíðni og dýpt
b) örvast of háu gildi súrefnis í slagæðablóði - senda skilbaoð til öndunarstöð í mænukylfu um að hægja á öndunartíðni og grynnka öndun, CO2 retainers.