Blóðhlutagjafir Flashcards
Hverjar eru helstu áhættur við blóðhlutagjöf?
- Veirur og bakteríur sem berast með blóðhlutunum
- Ónæmisbæling vegna hvítrablóðkorna
- Gjöf rangra blóðhluta, þá sérstaklega ef ABO misræmi er á milli gjafa / þega
Hvernig er blóðkeðjan
- Blóðgjöf
- Framleiðsla blóðhluta
- Geymsla blóðhluta
- Blóðsýni fyrir samræmingarpróf
- Blóðhlutar teknir frá í sjúkling
- Flutningur blóðhluta
- Geymsla blóðhluta
- Blóðhluti sóttur
- Inngjöf blóðhluta
Blóðgjöf
- Hvað eru margir ml af blóði gefnir?
450 ml teknir og 300 gefnir
Hvenær má ekki gefa blóð?
- beinbrot
- utanlandsferðir (meta hverju sinni)
- ýmis lyf
- húðflúr 6 mán
- Kvef
- Tannlæknir
- ofnæmi
- Líkamsgötun 6 mán
- Frunsa
- Barnshafandi konur
Hvað er blóðflokkamótefni?
það eru mótefni gegn mótefnavökum á yfirorði rbk
- Rbk hafa ólíka mótefnavaka á yfirborði sínu
- einstaklingar hafa ólíka samsetningu mótefnavaka á rbk
Plasmafrumur og mótefni
Plasmafrumur geta myndað sértæk mótefni (immunuglobulin) gegn ákv mótefnavökum
Hvað eru mótefni?
Mótefni eru viðbrögð ónæmiskerfis gegn framandi mótefnavökum, t.d veirur, bakteriur, blóð úr öðrum einstkalingum
Hvað er ABO blóðflokkakerfið?
ABO er mikilvægasta blóðflokkakerfið og grunnur blóðgjafafræði
Frá hvaða aldri hafa flestir mótefni gegn A/B sem eru náttúrulega IgM mótefni?
3-6 mánaða
ABO mótefni eru mjög mikilvæg og geta valdið ýmsum vandamálum hjá sjúklingum, nefndu dæmi um vandamál?
- Aukaverkanir við blóðgjöf - blóðrof
- Vandamál á meðgöngu - fóstur og nýburablóðrof
- Höfnun eftir líffæragjöf - nýraígræðslur
Erfðir ABO blóðflokka
- Á hverju rbk er sæti fyrir 2 tegundir mótefnavaka
- Erfist önnur tegund frá föður og hin tegund frá móður
- Mögulegir mótefnavakar eru A eða B
- Sumir hafa ekki mótefanvaka, þá er líklegt að viðkomandi verði í O blóðflokki
Hvernig skiptast blóðflokkar Íslendinga (%) ?
O = 54%
A = 33%
B = 10,5
AB = 2,5%
85% íslendinga eru Rhesus (D) pós (+)
15% íslendinga eru Rhesus (D) neg (-)
Rhesus D blóðflokkar
- Hvað veldur því að rbk eru pósitíf eða negatíf?
Rbk eru flokkuð Rhesus (D) pósitíf eða negatíf eftir því hvort Rh(D) mótefnavaki er á yfirborði þeirra eða ekki
- Pos ef mótefnavakinn er á yfirborði !
Hverjir mega gefa hverjum rauðkornaþykkni?
Hverjir mega fá frá hverjum rauðkornaþykkni?
MÁ GEFA:
O- = öllum
O+ = AB+, A+, B+, O+
A- = AB-, AB+, A+, A-
A+ = AB+ og A+
B- = B-, B+, AB-, AB+
B+ = B+ og AB+
AB- = AB- og AB+
AB+ = AB+ eingöngu
MÁ FÁ FRÁ:
O- = O- eingöngu
O+ = O- og O+
A- = O- og A-
A+ = O-, O+, A-, A+
B- = O- og B-
B+ = O-, O+, B-, B+
AB- = O-, A-, B-, AB-
AB+ = Öllum
Hver má gefa hverjum Plasma?
AB = öllum
A = bara O
B = bara O
O = bara O
Hvaða aldurstakmark er á blóðgjöf?
18-65 ára
Hvað mega konur gefa blóð oft á ári ? en karlar?
Konur: 3x
Karlar: 4x
Hvaða blóðhlutar eru framleiddir í blóðbankanum?
- Rauðkornaþykkni
- Blóðflöguþykkni
- Blóðvökvi (plasma)
Hvað má geyma Rauðblóðkornaþykkni lengi í kæli ?
í 6 vikur í kæli við 4°
Hvað er mikið í rauðblóðkornaþykkninu?
Við gefum 450ml en 300ml til að gefa sjúkling