Blóðhlutagjafir Flashcards

1
Q

Hverjar eru helstu áhættur við blóðhlutagjöf?

A
  • Veirur og bakteríur sem berast með blóðhlutunum
  • Ónæmisbæling vegna hvítrablóðkorna
  • Gjöf rangra blóðhluta, þá sérstaklega ef ABO misræmi er á milli gjafa / þega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er blóðkeðjan

A
  1. Blóðgjöf
  2. Framleiðsla blóðhluta
  3. Geymsla blóðhluta
  4. Blóðsýni fyrir samræmingarpróf
  5. Blóðhlutar teknir frá í sjúkling
  6. Flutningur blóðhluta
  7. Geymsla blóðhluta
  8. Blóðhluti sóttur
  9. Inngjöf blóðhluta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Blóðgjöf
- Hvað eru margir ml af blóði gefnir?

A

450 ml teknir og 300 gefnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær má ekki gefa blóð?

A
  • beinbrot
  • utanlandsferðir (meta hverju sinni)
  • ýmis lyf
  • húðflúr 6 mán
  • Kvef
  • Tannlæknir
  • ofnæmi
  • Líkamsgötun 6 mán
  • Frunsa
  • Barnshafandi konur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er blóðflokkamótefni?

A

það eru mótefni gegn mótefnavökum á yfirorði rbk
- Rbk hafa ólíka mótefnavaka á yfirborði sínu
- einstaklingar hafa ólíka samsetningu mótefnavaka á rbk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Plasmafrumur og mótefni

A

Plasmafrumur geta myndað sértæk mótefni (immunuglobulin) gegn ákv mótefnavökum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru mótefni?

A

Mótefni eru viðbrögð ónæmiskerfis gegn framandi mótefnavökum, t.d veirur, bakteriur, blóð úr öðrum einstkalingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er ABO blóðflokkakerfið?

A

ABO er mikilvægasta blóðflokkakerfið og grunnur blóðgjafafræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frá hvaða aldri hafa flestir mótefni gegn A/B sem eru náttúrulega IgM mótefni?

A

3-6 mánaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

ABO mótefni eru mjög mikilvæg og geta valdið ýmsum vandamálum hjá sjúklingum, nefndu dæmi um vandamál?

A
  • Aukaverkanir við blóðgjöf - blóðrof
  • Vandamál á meðgöngu - fóstur og nýburablóðrof
  • Höfnun eftir líffæragjöf - nýraígræðslur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Erfðir ABO blóðflokka

A
  • Á hverju rbk er sæti fyrir 2 tegundir mótefnavaka
  • Erfist önnur tegund frá föður og hin tegund frá móður
  • Mögulegir mótefnavakar eru A eða B
  • Sumir hafa ekki mótefanvaka, þá er líklegt að viðkomandi verði í O blóðflokki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig skiptast blóðflokkar Íslendinga (%) ?

A

O = 54%
A = 33%
B = 10,5
AB = 2,5%

85% íslendinga eru Rhesus (D) pós (+)
15% íslendinga eru Rhesus (D) neg (-)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rhesus D blóðflokkar
- Hvað veldur því að rbk eru pósitíf eða negatíf?

A

Rbk eru flokkuð Rhesus (D) pósitíf eða negatíf eftir því hvort Rh(D) mótefnavaki er á yfirborði þeirra eða ekki

  • Pos ef mótefnavakinn er á yfirborði !
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir mega gefa hverjum rauðkornaþykkni?
Hverjir mega fá frá hverjum rauðkornaþykkni?

A

MÁ GEFA:
O- = öllum
O+ = AB+, A+, B+, O+
A- = AB-, AB+, A+, A-
A+ = AB+ og A+
B- = B-, B+, AB-, AB+
B+ = B+ og AB+
AB- = AB- og AB+
AB+ = AB+ eingöngu

MÁ FÁ FRÁ:
O- = O- eingöngu
O+ = O- og O+
A- = O- og A-
A+ = O-, O+, A-, A+
B- = O- og B-
B+ = O-, O+, B-, B+
AB- = O-, A-, B-, AB-
AB+ = Öllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver má gefa hverjum Plasma?

A

AB = öllum
A = bara O
B = bara O
O = bara O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða aldurstakmark er á blóðgjöf?

A

18-65 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað mega konur gefa blóð oft á ári ? en karlar?

A

Konur: 3x
Karlar: 4x

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða blóðhlutar eru framleiddir í blóðbankanum?

A
  • Rauðkornaþykkni
  • Blóðflöguþykkni
  • Blóðvökvi (plasma)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað má geyma Rauðblóðkornaþykkni lengi í kæli ?

A

í 6 vikur í kæli við 4°

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er mikið í rauðblóðkornaþykkninu?

A

Við gefum 450ml en 300ml til að gefa sjúkling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað má líða langur tími þar til rauðblóðkornaþykknið er gefið?

A

30mín og ekki lengur en 4klst.
Meðal hraði er 60-90mín (fer eftir ástandi sjúklings)

22
Q

Hvernig er geymsla á Plasma?

A

Geymdur í fyrsti við -30°og geymslutími er 2 ár

23
Q

Hvað er mikið magn í plasmapoka?

24
Q

Inngjafatími plasma?

A

gefa innan 4klst og meðal hraði er 60-90mín (fer eftir ástandi sjúklings)

25
Hvenær gefum við rauðkornaþykkni?
Ef fólk er lágt í hemóglóbíni og er að blæða (þarf blóð)
26
Hvenær gefum við plasma?
Gefið til að auka vökvarúmmál og til að bæta fólki upp storku þætti (storkuþ. 8)
27
Hvað er það sem kemur í veg fyrir að blóð storki í poka?
Sitrat
28
Hvernig eru blóðflögur geymdar?
Geymt við stofuhita á bretti sem vaggar í 22°, í 7 daga
29
Hvernig á að gefa blóðflögur?
Bombað STRAX inn í sjúkl, koma blóðflögunum lifandi inn í sjúkl svo blóðflögur hækki í blóðprufu
30
Hvað er mikið magn af blóðflögum í poka?
170-210ml
31
Hvað gerist ef fólk er lágt í blóðflögum?
blæðingarhætta
32
Hvað þarf margar manneskjur til að gera 2 einingar af blóðflögum?
8 manns
33
Hvaða einkenni geta komið fram við gjöf í blóðfrumuskilju?
Skorts einkenni kalsíum karlar aðallega
34
Hverjar eru 2 gerðir blóðflöguþykkni?
1. Blóðflöguþykkni unnið úr ''buffy-coat'' heilblóðs - Blóðflögum frá 8 blóðgjöfum sameinaðar - síðar skipt í 2 einingar 2. Blóðflöguþykkni safnað með blóðfrumuskilju - 2 einingar frá sama gjafanum
35
Sérvinnsla blóðhluta - Hvítkornasíun
- Minnka líkur á aukaverkunum við blóðinngjöf - Minnka hættu á CMV (citamegaloveira) smiti - HLA mótefnamyndun - Öll blóðflöguþykkni - Öll rauðkornaþykkni
36
Sérvinnsla blóðhluta - Geislun
- Styttist geymslutími - Fyrirbyggja ''graft vs host'' sjúkdóm, þar sem hvítu blóðkornin frá gjafa geta ráðist á líkamsvefi sjúklings - Verulega ónæmisbældir sjúklingar - Sjúklingar blóðlækningadeildar sem fá kröftuga frumudrepandi meðferð - Veldur krossatengingu í DNA hvítkorna, þannig þær geta ekki valdið skaða hjá blóðþega
37
Sérvinnsla blóðhluta - Smithreinsun
- Óvirkjar bakteríur og veirur sem smitast geta við blóðhlutagjöf - Óvirkjar hvít blóðkorn sem valdið geta aukaverkunum - Lengir endingartíma blóðflaga úr 5 dögum í 7 - Kemur í stað geislunar á blóðflögum og plasma
38
Hvert er hlutverk hjúkrunafræðings varðandi blóðhlutagjöf?
- Yfirfer fyrirmæli læknis (í sögu) - Tekur blóðsýni og pantar blóðhluta - Sækir blóðhluta - Tryggir öryggi blóðþega - Gefur blóðhluta - Viðhefur eftirlit með blóðþegar (taka LM fyrir blóðgjöf og 15 mín eftir blóðgjöf) - Skráning blóðhluta að gjöf lokinni - þekkir aukaverkanir við blóðhlutagjöf
39
Hvað gerum vi ðef við gefum ranga blóðgjöf?
- Stöðva inngjöf - tilkynna það - taka krosspróf úr sjúklingi - meta hvað gerist fyrir sjúkling
40
Hvaða fyrirmæli þurfum við að fá frá lækni?
- Ábending (lágt hemóglóbín) - Hvaða blóðhluti - Magn / fjöldi - Timasetning (hversu fljótt skal gefa) - Gátlista í klínískum leiðbeiningum
41
Hvenær á að gefa rauðkornaþykkni (viðmiðunarreglur)?
Þegar hemóglóbín er undir 70 g/L, sjaldan ástæða til að gefa hemóglóbín ef það er yfir 90 ef það er þarna á milli þá er það klínískt mat
42
Ef við gefum 1 einingu af rauðkornaþykkni, hversu mikði hækkar hemóglóbínið?
10 g/L ef ekki = ennþá að blæða
43
Hvenær er gjöf blóðflagnaþykknis í fyrirbyggjandi skyni réttlætanlegt?
- Vanstarfsemi beinmergs - Skurðaðgerði / ífarandi meðferð - Blóðflagnaleti, starfræn röskun í blóðflögum - Dreifð innanæðastorknun
44
Hvað er BAS og BKS?
Rannsóknir sem eru öryggisráðstafanir til að tryggj aða ABO / rhD flokkur sé staðfestur og borinn saman við fyrri flokkun í tölvukerfi blóðbankans
45
í bæði BAS og BKS eru framkvæmd....?
- Blóðflokkakontról - Mótefnaskimun
46
Hvað er gert í BKS prófi? En í BAS ?
BKS: gert krosspróf á blóðsýni sjúklings og blóði úr einingu til þess að skoða hvort kekkjun myndist - á við um sjúklinga sem hafa blóðflokkamótefni eða önnu vandamál BAS: ekki gert slíkt krosspróf - á við um flesta sjúklinga
47
Neyðarblóð
Neyðarblóð er O RH D neg og K neg ruaðkornaþykkni - hægt að gefa langflestum, alltaf að bíða og gefa réttan blóðflokk nema um neyðartilfelli sé að ræða - í sumum tilfellum er hægt að gefa körlum o rhD pos í neyðartilvikum!
48
þarf að láta blóðbankann vita ef að við notum neyðarblóð?
já alltaf, þurfum að senda fylgiseðil með auðkenni sjúklings
49
Hvenær er þörf á neyðarblóði?
- Ofsablæðing - Slys - Ósæðarrof - Meltingarblæðing
50
Hvað skal gera ef grunur er um aukaverkanir?
- Hætta blóðgjöf strax - Halda æðalegg opnum, ekki taka æðalegg, skipta um framleningarsnúru - kalla til læknis - meta klínískt ástand sjúklings - staðfesta að sjúklingur hafi fengið réttan blóðhluta - Láta blóðbanka vita - draga nýtt 4ml EDTA blóðsýni úr sjúkling og senda blóðbanka ásamt beiðni um aukaverkanir og atvik - leiki grunur á gerlamengun í blóðhluta skal taka sýri úr sjúkl og blóðhluta og senda á sýkladeild - skrá inngjöf blóðhluta og upplýsingar um aukaverkun í Interinfo kerfið í sögu - ekki gefa fleiri blóðhluta nema eftir samráð við blóðbanka
51
Hvaða búnaður er notaður til að gefa blóðhluta?
- Vökvasett með síu ! - vökvadælur - blóðhitarar - Háhraðagjafa dælur