upplýsingaöld Flashcards

1
Q

hvenær var upplýsingaröldin?

A

1770-1820 (1774-1818)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað einkennir tímabilið 7 atriði

A
  1. einokun kirkjunnar á prentverki lýkur
  2. fræðslu og menntafélög stofnuð
  3. rannsóknum í náttúruvísindum fleygin fram
  4. aukið frjálræði í trrúmálum
  5. skáldsagna og leikrita gerð hefst
  6. aukin athygli á þjóðinni og þjóðar einkennum
  7. reykjavík miðstöð menningarlífs á landinu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað sagði descartes?

A

hann kvatti fólk til að trúa aðeins því sem sannað yrði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig voru kjör íslendinga á 18. öld?

A

ekki góð, byrjuðum öldina 50.000 og enduðum hana 47.000: drepsóttir, móðurharðindi og fleira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað gerði skúli magnússon?

A

stofnaði innréttingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly