lærdómsöld Flashcards
hvað var Hallgrímur Pétursson?
prestur og mesta sálmaskáld íslendinga
hver var helsta verk Hallgríms?
“Passíusálmarnir” en einnig fyrir “um dauðans óvissan tíma” og “ölerindi”
hvað fjölluðu passíusálmarnir um?
um dauða og upprisu jesú krists
hver er Guðbrandur Þorláksson
hann var biskup á hólum í 56 ár. hann er mest þekktur fyrir að skrifa Guðbrandsiblíuna (þýdd biblía) og tó þátt í að þýða gamla tstamentð.
hver er ólafur Egilsson?
hann var prestur í vestmannaeyjum og var uppi þegar tyrkjaránið áti sér stað. það er sagt frá upplifun hans í reisubók Ólafs egilssonar.
hvað er jón ólafsson kallaður
indíafari
hver skrifaði eikarlundinn og um hvað fjallar kvæðið?
páll jónsson. segir frá mismunandi aðstæðum eikarlundsins en í raun verið að segja frá mannsævi.
hver samdi kvæði af stallinum kristí og um hvað fjallar ljóðið?
einar sigurðsson, það fjallar um fæðingu jesú krists. þetta er jólalag.
hvaer samdi píslasögu og hver var sagan í henni?
séra jón magnús. hann hélt því fram að heil fjölskylda átti þátt í að kasta göldrum á hann.
hvað kostaði guðbrandsbiblían?
2-3 kýrverð
hvaðalag tóku gildi 1565?
stóridómur
fræði lúthers sem notuð voru til fermingaruppfræðslu var kölluð…
kverið
annað skiljanlegra orð yfir postinnu
húslestrabók
hver þýddi nýja testamentið?
oddur gottskálsson
hversu mikið prósent var af ungbarnadauða á þessum tímum?
37%
hver var síðasti kaþólski biskupinn og hvenær var hann hálshöggvinn?
jón arason, hálshöggvinn árið 1550
hvað gerðist árið 1728?
það kviknaði í byggingu með íslensku handritum í köpen. mörg þeirra urðu fyrir brunanum.
hver gaf út biblíuna?
guðbrandur