lærdómsöld Flashcards

1
Q

hvað var Hallgrímur Pétursson?

A

prestur og mesta sálmaskáld íslendinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver var helsta verk Hallgríms?

A

“Passíusálmarnir” en einnig fyrir “um dauðans óvissan tíma” og “ölerindi”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað fjölluðu passíusálmarnir um?

A

um dauða og upprisu jesú krists

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver er Guðbrandur Þorláksson

A

hann var biskup á hólum í 56 ár. hann er mest þekktur fyrir að skrifa Guðbrandsiblíuna (þýdd biblía) og tó þátt í að þýða gamla tstamentð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hver er ólafur Egilsson?

A

hann var prestur í vestmannaeyjum og var uppi þegar tyrkjaránið áti sér stað. það er sagt frá upplifun hans í reisubók Ólafs egilssonar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er jón ólafsson kallaður

A

indíafari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hver skrifaði eikarlundinn og um hvað fjallar kvæðið?

A

páll jónsson. segir frá mismunandi aðstæðum eikarlundsins en í raun verið að segja frá mannsævi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hver samdi kvæði af stallinum kristí og um hvað fjallar ljóðið?

A

einar sigurðsson, það fjallar um fæðingu jesú krists. þetta er jólalag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvaer samdi píslasögu og hver var sagan í henni?

A

séra jón magnús. hann hélt því fram að heil fjölskylda átti þátt í að kasta göldrum á hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað kostaði guðbrandsbiblían?

A

2-3 kýrverð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvaðalag tóku gildi 1565?

A

stóridómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

fræði lúthers sem notuð voru til fermingaruppfræðslu var kölluð…

A

kverið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

annað skiljanlegra orð yfir postinnu

A

húslestrabók

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hver þýddi nýja testamentið?

A

oddur gottskálsson

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hversu mikið prósent var af ungbarnadauða á þessum tímum?

A

37%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hver var síðasti kaþólski biskupinn og hvenær var hann hálshöggvinn?

A

jón arason, hálshöggvinn árið 1550

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað gerðist árið 1728?

A

það kviknaði í byggingu með íslensku handritum í köpen. mörg þeirra urðu fyrir brunanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hver gaf út biblíuna?

A

guðbrandur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvað var vinsælt meðal manna en ekki hjá guðsmönnum?

20
Q

landsins forn fjandi

21
Q

afhverju deyr þriðjungur landsmanna?

A

stórabóla

22
Q

hverjir voru höfiðstaðir íslands fyrir og eftir siðaskipti?

A

fyrir: róm
eftir: köpen

23
Q

frá 1000 til 1550 voru íslendingar:…..

A

kaþólskir

24
Q

hvað er lögfest árið 1602

A

einokunarverslun

25
kallaður hinn lærði og skrifaði ritið crymogæa
arngrímur jónsson
26
hvað óttaðist fólk mest við á þessum tíma?
djöfulinn og svartagaldra
27
ekki tyrkir heldur..
alsíringar
28
hvert fór allur peningur frá klaustrum?
til danakonungs
29
hver var steinunn finnsdóttir?
henni var kennt við höfn í melasveit og var fyrsta konan til að búa til kveðskap
30
hver samdi ádeilukvæðið heimsósóma?
skáld-sveinn
31
hvað hét ástarljóðið eftir stefán ólafsson?
meyjarmissir
32
hver samdi ölerindi og hver er meiningin í því kvæiði?
hallgrímur pétursson. Það er sjálfsagt að vera með góðum vinum og skemmta sér og fá sér í glas en mikilvægt er að drekka í hófi.
33
hver var hinn afkastasemi handritasöfnuður?
árni magnússon
34
hver var jón vídalín?
hann var biskup í skálholti. hann skrifaði húslestrabókina: vídalínspostillu og önnur lausakvæði. heimspekileg og ekki endilega með kristilegum vísunum.
35
húmanismi?
þeir sem lögðu miklar áherslur á frelsi einstaklingsins og getuhans til að stýra sínu lífi. Menntun var lykill í frelsinu og horfðu húmanistar mikið til heimilda hinna fornalda.
36
hvenær byrtist húmanisi á íslandi?
þegar fólk fór að safna handritum og sagnfræðiritum
37
hvernig virkaði stóradómur
harðar refsingar fyrir minnstu brot. allt fé fyrir þessi brot runnu til danakonungs.
38
hvenær og afhverju fór að kenna krökkum að lesa og skrifa?
til að mennta þá um lútherstrú. árið 173 hóst fermingakennsla og þá var nota bókina kverið til að kenna, en þá þurftu strákarnir að kunna að lesa og skrifa.
39
hver sá um einu prentsmiðjuna hér á landi?
guðbrandur þorláksson biskup á hólum
40
hversskonar efni var ekki prentað um lærdómsöldina?
ótrúaðar bækur
41
hvað kölluðust 17.og 18. öldin og afhverju?
myrku aldirnar. stóridómur, pestir(t.d. stórabóla), rán, kuldi (hafís, lítið af fisk), jarðskjálftar og móðurharðindi.
42
hver voru skýringar manna á öllu þessu hamfari á myrku öldunum?
að guð væri réttlega að refsa þeim fyrir syndir sínar.
43
hvað gerist svo þegar fólk fór að sýna áhugaá íslendigasögum og slíku?
Þjóðernisvakning átti sér stað og hugmyndin um einstakar þjóðir verður til fyrir alvöru.
44
hvað gerði arngrímur jónsson fyrir ísland?
hann verndaði íslendingum frá illu tali og sagði að við kæmum ekki frá þrælum eða aumingjum heldur frá hetjum.
45
hvað var gert við þessa illu þýddu sálma?
guðbrandur þýddi þá betur
46
hver var önnur kona sem var þekkt fyrir lausavísur sínar, t.d. staka?
Látra-Björg.