líffræði- próf 1 Flashcards

1
Q

Hvert er markmið allra vísindarannsókna?

A

Að komast að niðurstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu fjögur skrefin í aðferð vísindalegrar tilraunar.

A

Tilgáta, tilraun, skýrslugerð og niðurstaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er munurinn á aðaltilraun og samanburðartilraun (viðmið)?

A

Aðaltilraun er sú tilraun sem er notuð fyrst eða sem er upprunalega framkvæmd en samanburðartilraun er tilraun sem gerð er til samanburðar við hina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munur á raunvísindum og hugvísindum?

A

Raunvísindi byggja á athugunum en hugvísindi ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu nokkrar greinar hugvísinda

A

Sálfræði, félagsfræði, stjórnmálafræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Líffræðin skiptist niður í nokkrar greinar. Nefndu nokkrar greinar líffræðinnar.

A

Dýrafræði, grasafræði, líffræði, lífeðlisfræði, næringarfræði, erfðarfræði, vistfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er best að skipta skýrslu niður í kafla.

A

Tilgangur, aðferðir, niðurstöður, túlkun, umræða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er tilgáta tilraunar?

A

Líkleg skýring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýstu þremur mismunandi gerðum af gröfum.

A

Línurit, súlurit og kökurit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru helstu einkenni lífvera?

A

Lífverur: hreyfast, vaxa, bregðast við áreitni, afla sér fæðu, þarnast orku og að lokum æxlast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Segðu frá mismunandi leiðum lífvera í fæðuöflun

A

Frumbjarga lífverur og ófrumbjarga lífverur
Ófrumbjarga lífverur þarfnast lífrænna efna frá frumbjargalífverum (manneskja) á meðan frumbjargalífverur eru sjálfum sér nægar (plöntur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er frumuöndun?

A

Það þarf að brenna niður fæðuefni þar sem fæðan breytist í koltvíoxíð og vatn. Það kallast öndun. Þess þarnast súrefnis: anda niður í lungun. Ferlið kallast loftskipti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver munurinn á loftháðri og loftfirrðri öndun?

A

Loftháð öndun bruni fæðuefna sem krefst súrefnis (kallast frumuöndun)
Loftfirrð öndun er bruni þegar ekkert súrefni er til staðar, t. d. í gersveppum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Segðu frá mismunandi leiðum lífvera til að fjölga sér.

A

Kynæxlun (krefst kynmaka til að fjölga sér) og kynlaus æxlun (þarf ekki að stunda kynlíf til að fjölga sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
  1. Allar lífverur eru úr frumum. Hvaða frumuhlutar eru í öllum lífverum?
A

Kjarni (stundum), frumuhimna, frumuveggur (stundum), og umfrymi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvaða lífverum eru grænukorn?

A

Flestar plöntufrumur hafa eitt eða fleiri grænukorn með blaðgrænu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Lýstu flokkunarkerfi lífvera (hvernig lífverur flokkast niður í hópa eftir sameiginlegum einkennum).

A

Þeim er skipt í ríki, ríkjunum er skipt í minni flokka sem kallast fylkingar, hverri fylkingu er skipt í flokka, flokkum skipt í ættbálka, ættbálkum í ættir, ættum í ættkvíslir og ættkvíslum í tegundir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru hin 5 ríki lífvera?

A

Dýraríki, plönturíki, svepparíki, bakteríuríki og ríki frumvera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru frumbjarga/ ófrumbjarga lífverur?

A

Frumbjarga lífverur og ófrumbjarga lífverur.
Ófrumbjarga lífverur þarfnast lífrænna efna frá frumbjargalífverum (manneskja) á meðan frumbjargalífverur eru sjálfum sér nægar (plöntur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Telja menn veirur til lífvera? Hvers vegna?

A

Mjög skiptar skoðannir um það en ég segi nei því þær hafa engin frumulíffæri og teljast ekki sem frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er fræðiheiti (vísindaheiti) lífvera? Hvernig er það skrifað?

A

Nafnið sem vísindamenn þekkja lífverur undir. Það er skrifð á latnesku. Alltaf skáletrað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað þýðir fyrra nafnið? En seinna nafnið?

A

Fyrra nafnið er ættkvíslar heitið og seinna nafnið er tegundarheitið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Lýstu tvínafnakerfinu og reglunum við ritun þeirra.

A

Hver lífvera hlýtur tvö latnesk nöfn. Fyrra nafnið er nafn ættkvíslar lífverunnar og seinna nafnið er nafn tegundarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er átt við með alþýðuheiti?

A

Nafn á dýrum sem er einfaldrara að segja og er notað meðal almennings. Stundum eru fleiri en eitt alþýðunafn fyrir eitt dýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Nefndu dæmi um fræðiheiti og alþýðuheiti lífveru.

A

Homo Sapiens

Maður/manneskja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvers konar lífverur eru frumverur?

A

Einfrumungar sem sjást við litla stækkun í ljóssmásjá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hver er munurinn á frumþörungum og frumdýrum?

A

Frumþörungar líkjast plöntum en frumdýr líkjast dýrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hverjar eru fjórar fylkingar (hópar) frumdýra?

A

Þær eru slímdýr, gródýr, bifdýr og svipudýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er herpibóla? Skinfótur? Bifhár? Svipa?

A

Herpibóla er frumulíffæri á amöbu. Skinfótur er útskot úr frumunni sem hún notar til að skríða áfram. Bifhár eru hár utan á frumunni sem gerir henni kleift að synda hægt áfram. Svipa er hali á frumunni sem hún syndir með.

30
Q

Hverng fjölga frumdýr sér?

A

Með því að skipta sér.

31
Q

Lýstu fæðuöflun amöbu (ömbu).

A

Hún veiðir sér örverur með skinnfætinum.

32
Q

Hvaða fylkingu frumdýra tilheyrir malaríusníkillinn?

A

gródýr (Plasmodium)

33
Q

Lýstu sjúkdómseinkennum malaríu (mýrarköldu).

A

Hita- og svitaköst, höfuðverkur og beinverkir, niðurgangur og hósti.

34
Q

Hvers konar sýkill (sníkill) veldur malaríu?

A

Gródýr

35
Q
  1. Hverjir eru hýslar hans(malaríusnýkills)?
A

Moskítóflugur og mannfólkið.

36
Q

Lýstu lífsferli malaríusníkils (skoðaðu myndina bls.119)

A

Moskító stingur mann og smitar mann með gródýri sem fer í blóðrásin, dýrið berst með blóðrás til lifurs þar sem það fjölgar sér í tvær vikur. Lifurfrumur springa og dýrin fara aftur í blóðrásina, fjölga sér þar í tvær vikur og svo springa rauðu blóðkornin. Moskító fluga stingur mannin og sýgur sýkt blóð. gródýrin fara í maga flugunnar og æxlast kynæsxlun. afkvæmin fara í munnvatnskirtla flugunnar.

37
Q

Hvar fjölgar sníkillinn sér (með kynæxlun og kynlaust)

A

Hann fjölgar sé með kynlausri æxlun í lifrum og blóði manneskjunnar, einnig í munnsvitakirtli flugunnar. Hann fjölgar sé með kynlausri æxlun aðeins í maga flugunnar.

38
Q

Hvernig berst hann á milli hýsla?

A

Með moskitóflugum

39
Q

Hvað er hægt að gera til að verjast sýkingunni og útrýma henni?

A

Vera sig gegn moskítóbitum og taka lyf í forvarnarskyni.

40
Q

Af hverju heldur þú að sjúkdómurinn hafa fengi nafnið mýrarkalda?

A

Mýrar- flugurnar verpa í vatn. Kalda- út af sjúkdómseinkennum.

41
Q

Nefndu tvö önnur frumdýr sem eru sníkjudýr í mönnum.

A

Blóðsóttaramba og svefnsýkissníkill.

42
Q

Hvernig smitast menn af svefnsýki?

A

Flugur bera hana á milli manna.

43
Q

Hvernig smitast menn af blóðsóttarömbu?

A

Hann berst út með saur og smitast með honum þar sem hann kemst í drykkjarvatn eða matvæli.

44
Q

Hvers konar lífverur eru gerlar (bakteríur)?

A

Bakteríur tilheyra Gerlaríkinu. Þær eru afarsmáar lífverur, mjög einfaldar að gerð en þrífast þrátt fyrir það nánast allstaðar.

45
Q

Lýstu byggingu gerla.(geta teiknað mynd og merkt inn á)

A

Gerlar eru einfaldir. Fruman er umlukin frumuhimnu utan við hana er frumuveggur til verndar. sumir gerlar hafa slímhjúp.

46
Q

Lýstu mismunandi lögun gerla.

A

Mjög breytileg. Sumir eru staflaga aðrir gormlaga og sumir loða saman í keðjum.

47
Q

Hvernig fjölga bakteríur sér?

A

Með frumuskiptingu

48
Q

Hvað eru þyrpingar?

A

Þúsundir gerla sem loða saman

49
Q

Lýstu ræktun gerla (baktería)

A

Þeir eru ræktaðir á hlaupkenndu efni sem kallast agar. fæðuefni er sett á agarinn. Það þarf líka að halda raka og hita og svo bara bíða. Gerlarnir fjölga sér og mynda þyrpingar.

50
Q

Hvar lífa bakteríur?

A

Nánast allstaðar, andrúmslofti, vatni, jarðvegi og innan annara lífvera.

51
Q

Segðu frá fæðuöflun baktería (frumbjarga, ófrumbjarga)

A

Frumbjarga framleiða sína eigin fæðu. Ófrumbjarga þurfa að fá lífræn efni úr öðrum lífverum annað hvort lifandi eða dauðum.

52
Q

Hvernig nærast ófrumbjarga bakteríur?

A

Lifa á dauðum lífverum (rotlífi) eða lifa á líkömum lifandi vera (samlífi).

53
Q

Hvernig má lækna bakteríusjúkdóma?

A

Með sýklalyfum

54
Q

Hvað er dvalargró baktería og við hvaða aðstæður myndast þau?

A

Gerill sem getur lagst í dvala myndar varnarhjúp við óhagstæðar umhverfisaðstæður sem kallast dvalargró.
T.d. Þurk, hita, eiturefni.

55
Q

Hvernig voru veirur uppgötvaðar

A

Með ransókn á tóbaksplöntum. Tekið var sýni af sýktri plöntu og tekið alla gerla úr og sett á aðra plöntu. Kom í ljós að hin plantan fékk samt sýkingu. Þannig það hlaut að vera eitthvað mun minna en gerlar að valda því.

56
Q

Lýstu byggingu veira.

A

Veirur eru byggðar úr prótein hylki og innan í því er erfðaefni.

57
Q

Lýstu því hvernig veirur fjölga sér inni í líkamsfrumum.

A

Veiran setur erfðarefnið inní frumuna. Veirulitningurinn lætur frumuna framleiða veiruhluta. Fruman springur og næstu frumur smitast.

58
Q

Hvernig eru veirur ræktaðar?

A

Í lifandi vefjum.

59
Q

Berðu saman bakteríur og veirur

A

Bakteríur hafa kjarna og eru mun stærri en veirur. Veirur hafa engan kjarna (aðeins erfðarefni) og er mun minni en baktería.

60
Q

Nefndu nokkra veirusjúkdóma í mönnum og einn í plöntum

A

Mannfólk: Kvef, hlaupabóla, frunsa, rauðir hundar, mislingar, HIV, ebóla.
Plöntur: tíglaveiki

61
Q

Kunna hvernig sveppir eru byggðir (einfruma eða sveppþræðir sem eru margfruma án skila á milli kjarnanna)

A

Einfrumungar - Gersveppur
Fjölfrumungar - myglusveppir,hattsveppir. Gerðir úr fíngerðum sveppaþráðum. Sveppaþræðir eru oft með margakjarna og engin skil á milli frumna. Samfrumungar aðrir þræðir eru með skil á milli frumna og einn kjarni í hverri frumu.

62
Q

Hvernig nærast sveppir?

A

Sveppir eru ófrumbrjarga - Þeir sundra færðunni utan líkamans og taka síðan til sín þau næringar efni sem þeir þurfa. Margir eru rotverur t.d. brauðmyglusveppur. aðrir eru sníkjusveppir t.d. fótsveppur

63
Q

Geta lýst hvernig sveppir fjölga sér (gersveppir, hattsveppir og myglusveppir)
Með kynlausri æxlun.

A

Á enda sveppaþráðana myndast gróhirstlur, þar eru nokkur hundruð gró. Gró losna síðan úr og dreifast með vindi,vatni og dýrum. svo þarf Raka og hentugt yfirborð svo að sveppaþræðir vaxa úr grónni.
Gersveppir með knappskoti.

64
Q

Hvernig sveppir og aðrar örverur vinna gagn og ógagn í lífríkinu.

A

Hjálpa við við niðurbrot efna í náttúrunni, nýtast í allskyns matargerð og við lyfjagerð. Eitra aðrar lífverur, skemmdir á matvælun og mannfólki.

65
Q

Hvað er rotnun?

A

Fyrsta skrefið í ferli sem stuðlar að hringrás efna í náttúrunni./ Niðurbrot efna.

66
Q

Hvaða lífverur eru rotverur.

A

Sveppir og gerlar eru virkustu rotverur nátúrunnar.

67
Q

Við hvaða skilyrði verður rotnun?

A

Raka, hita og súrefni.

68
Q

Af hverju er rotnun mikilvæg?

A

Því án hennar komast kolefni og nitur ekki í umferð á ný í náttúrunni

69
Q

Hvers konar lífverur eru fléttur?

A

Samsettar lífverur. Sveppur og þörungar vinna saman.

70
Q

Nefna dæmi um fléttur á Íslandi.

A

Hreindýramosi og fjallagras.