líffræði- próf 1 Flashcards
Hvert er markmið allra vísindarannsókna?
Að komast að niðurstöðu.
Hver eru helstu fjögur skrefin í aðferð vísindalegrar tilraunar.
Tilgáta, tilraun, skýrslugerð og niðurstaða.
Hver er munurinn á aðaltilraun og samanburðartilraun (viðmið)?
Aðaltilraun er sú tilraun sem er notuð fyrst eða sem er upprunalega framkvæmd en samanburðartilraun er tilraun sem gerð er til samanburðar við hina.
Hver er munur á raunvísindum og hugvísindum?
Raunvísindi byggja á athugunum en hugvísindi ekki.
Nefndu nokkrar greinar hugvísinda
Sálfræði, félagsfræði, stjórnmálafræði
Líffræðin skiptist niður í nokkrar greinar. Nefndu nokkrar greinar líffræðinnar.
Dýrafræði, grasafræði, líffræði, lífeðlisfræði, næringarfræði, erfðarfræði, vistfræði
Hvernig er best að skipta skýrslu niður í kafla.
Tilgangur, aðferðir, niðurstöður, túlkun, umræða.
Hvað er tilgáta tilraunar?
Líkleg skýring
Lýstu þremur mismunandi gerðum af gröfum.
Línurit, súlurit og kökurit.
Hver eru helstu einkenni lífvera?
Lífverur: hreyfast, vaxa, bregðast við áreitni, afla sér fæðu, þarnast orku og að lokum æxlast
Segðu frá mismunandi leiðum lífvera í fæðuöflun
Frumbjarga lífverur og ófrumbjarga lífverur
Ófrumbjarga lífverur þarfnast lífrænna efna frá frumbjargalífverum (manneskja) á meðan frumbjargalífverur eru sjálfum sér nægar (plöntur).
Hvað er frumuöndun?
Það þarf að brenna niður fæðuefni þar sem fæðan breytist í koltvíoxíð og vatn. Það kallast öndun. Þess þarnast súrefnis: anda niður í lungun. Ferlið kallast loftskipti.
Hver munurinn á loftháðri og loftfirrðri öndun?
Loftháð öndun bruni fæðuefna sem krefst súrefnis (kallast frumuöndun)
Loftfirrð öndun er bruni þegar ekkert súrefni er til staðar, t. d. í gersveppum
Segðu frá mismunandi leiðum lífvera til að fjölga sér.
Kynæxlun (krefst kynmaka til að fjölga sér) og kynlaus æxlun (þarf ekki að stunda kynlíf til að fjölga sér.
- Allar lífverur eru úr frumum. Hvaða frumuhlutar eru í öllum lífverum?
Kjarni (stundum), frumuhimna, frumuveggur (stundum), og umfrymi.
Í hvaða lífverum eru grænukorn?
Flestar plöntufrumur hafa eitt eða fleiri grænukorn með blaðgrænu.
Lýstu flokkunarkerfi lífvera (hvernig lífverur flokkast niður í hópa eftir sameiginlegum einkennum).
Þeim er skipt í ríki, ríkjunum er skipt í minni flokka sem kallast fylkingar, hverri fylkingu er skipt í flokka, flokkum skipt í ættbálka, ættbálkum í ættir, ættum í ættkvíslir og ættkvíslum í tegundir.
Hver eru hin 5 ríki lífvera?
Dýraríki, plönturíki, svepparíki, bakteríuríki og ríki frumvera.
Hvað eru frumbjarga/ ófrumbjarga lífverur?
Frumbjarga lífverur og ófrumbjarga lífverur.
Ófrumbjarga lífverur þarfnast lífrænna efna frá frumbjargalífverum (manneskja) á meðan frumbjargalífverur eru sjálfum sér nægar (plöntur)
Telja menn veirur til lífvera? Hvers vegna?
Mjög skiptar skoðannir um það en ég segi nei því þær hafa engin frumulíffæri og teljast ekki sem frumur.
Hvað er fræðiheiti (vísindaheiti) lífvera? Hvernig er það skrifað?
Nafnið sem vísindamenn þekkja lífverur undir. Það er skrifð á latnesku. Alltaf skáletrað.
Hvað þýðir fyrra nafnið? En seinna nafnið?
Fyrra nafnið er ættkvíslar heitið og seinna nafnið er tegundarheitið.
Lýstu tvínafnakerfinu og reglunum við ritun þeirra.
Hver lífvera hlýtur tvö latnesk nöfn. Fyrra nafnið er nafn ættkvíslar lífverunnar og seinna nafnið er nafn tegundarinnar.
Hvað er átt við með alþýðuheiti?
Nafn á dýrum sem er einfaldrara að segja og er notað meðal almennings. Stundum eru fleiri en eitt alþýðunafn fyrir eitt dýr
Nefndu dæmi um fræðiheiti og alþýðuheiti lífveru.
Homo Sapiens
Maður/manneskja
Hvers konar lífverur eru frumverur?
Einfrumungar sem sjást við litla stækkun í ljóssmásjá.
Hver er munurinn á frumþörungum og frumdýrum?
Frumþörungar líkjast plöntum en frumdýr líkjast dýrum.
Hverjar eru fjórar fylkingar (hópar) frumdýra?
Þær eru slímdýr, gródýr, bifdýr og svipudýr.