saga Flashcards

1
Q

hver er Ari þorgilsson (fróði)

A

Ari fróði fæddist árið 1067 og dó árið 1148. Hann er þekktur fyrir að hafa skrifað íslendingabók þar sem hann sskrifaði um landnám og upphaf íslensku þjóðarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver er Ingólfur Arnarsson?

A

Hann var talinn vera fyrsti maður til að koma og búa á íslandi. Hann kom ásamt stjúp bróðir sínum Hjörleifi Hróðmarssyni. Kona Ingólfs hét Hallveig Fróðadóttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hver er Hallveig fróðadóttir?

A

Hún var fyrsta landnámskonan og kona Ingólfs Arnarsons.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver er haraldur hárfagri?

A

Haraldur Hárfagri var konungur í noregi frá 872 til 930. Þegar
hann varð konungur átti hann óskina um að sameina Noreg í eitt ríki. Margir höfðingjar í noregi flúðu yfirráð konungs og hófu sér nýtt líf á íslandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hver er Eiríkur Þorvaldsson (rauði)?

A

Eiríkur rauði var fyrstur til að nema land á grænlandi. Hann var dmdur útlægur á íslandi þannig hann ákvað að ferðast norðar og leita að lands. Þegar hann var í þrjú ár í útlegð á grænlandi fór hann aftur til íslands og safnaði saman fullta af fólki til að búa þar með sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hver er þjóðhildur Jörundadóttir?

A

: Þórhildur Jörundadóttir var dóttir Jörundar Úlfssonar sgjága. Hún var gift Eiríki rauða Þorvaldssyni og var fyrsta kona til að nema land á grænlandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hver erBjarni Herjólfsson (hvaða Herjólfur skyldi þetta nú vera?)

A

?): Bjarni Herjólfsson var sá sem fann vínland eða markland. Herjólfur er faðir hans og var fyrstur til að fara til vestmanneyja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hver er Leifur Eiríksson?

A

Leifur Eiríksson, AKA Leifur heppni, var fyrsti evrópski maðurinn til að leggja fót á það sem við köllum Ameríku. Hann gerði það áður en Christopher Columbus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hver er Þorfinnur Þórðarson (karlsefni):

A

Hann fylgdi Leifi Eiríkssyni til vínlands. Hann er talinn hafa verið mikill burðamaður, hógvær og merkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hver er Guðríður Þorbjarnardóttir?

A

Hún er talin hafa verið ein víðförlasta kona heims á sínum tíma. Hún silgdi oft yfir höf og gekk fótgangandi um þvera Evrópu. Hún fór til Grænlands og svo til Vínlands og eignaðist þar soninn Snorra Þorfinnson. Hún er líklegast fysta konan til að eignast barn af evrópskum uppruna í ameríku. Hún átti manninn Þorfinn karlsefni þórðasson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hver er snorri þorfinnson?

A

Sonur Guðríðar Þorbjarnadóttur og þorfinns karlefni Þórðarsons. Fyrsta barnið sem fæddist í ameríku af evrópskum uppruna. Hann ólst upp í glaumbæ með móður sinni og bróður sínum. Þegar hann varð eldri reisti hann fyrstu kirkjuna í Glaumbæ. Kona hans var Yngvildur og dóttir hans var Hallfríður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hver eru anne stine og helge ingestad?

A

Þessi hjón fundu leifar af víkinga bæ/þorpi í Kanada. Þau fengu með sér fullt af forleifafræðingum frá Íslandi, Svíþjóð, Kanada og Bandaríkjunum. Þetta var mikið afrek í sögu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hver er Ólafur Tryggvason?

A

: Ólafur tryggvasson var sonur Tryggva ólaffsonar sem var sonur Ólafs Geirstaðasálfs sem var einn af sonum Haralds hárfagra. Haraldur drap tryggva rétt áður enn ólafur fæddist. Móðir hans flúði með hann til svíþjóðar þar sem þau voru notuð sem þrælar í 6 ár. Sigurður, móðurbróður Ólafs, keyti hann og fór með hann til Garðaríkis þar sem hann ólst upp. Þegar hann varð stór fór hann í ferðalög til meðal annars Eystraslst og Vindlands. Seinna varð hann að konungi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hver er Gissur Teitsson?

A

Gissur hvíti Teitsson var goðorðsmaður og höfðingi á 10. og 11. öld. Hann var foringi kristinna manna við kristnitökuna á Alþini. Hann var einn af fyrstu biskupum á íslandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hver er ísleifur Gissurarson?

A

Ísleifur er sonur Gissurs hvíta. Hann fór til þýskalands til að læra að vera prestur. Ári 1056 var hann vígður biskup og tók við föður sínum í skálholti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hver er Hjalti Skeggjason?

A

: Hjallti líkt og Gissur var mikill höfðingi og studdi Gissur með kristnitökuna. Hann giftist dóttur Gissurs, Vilborgu og þau eignuðust saman Jóruni.

17
Q

Hver er Þorgeir Þorkelsson (jlósvetningagoði)?

A

Þorgeir ljósvetningagoði fékk það hlutverk að fá að ákveða hvað skuli gera varðandi trúarbrögð íslendinga árið 999/1000. Á þessum tíma var neflilega þjóðin skipt í tvo hópa: heiðnir menn og kristnir menn. Hann hugsaði um það vel og kom að þeirriniðurstöðu að ísland yrði kristið land en menn máttu stunda heiðna siði eins og blót og að bera út börn.