Þriðji fyrirlestur Flashcards

1
Q

Hvað eru helstu atburðir þriðju viki fósturþroska?

A
Þriðja kímlag fóstursskjaldar myndast. 
Frumrák (primitive streak) myndast.
Seilstrengur myndast (notochord) 
Genastýrður tilflutningur frumna. 
Þroskun næringarlagsins (trophoblasts).
Somitar myndast.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Primitive Streak?

A

Höfuðendi kallast primitive node sem samanstendur af upphækkuðu svæði sem umlykur primitive pit. Frumur frá epiblasti færast til frumrákar og og fer undir epiblastið og þar myndast mesodermið. Hverfur stuttu eftir fjórðu viku fósturþroska.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er FGF8?

A

fibroblast growth factor 8 stjórnar flutningi frumna og sérhæfingu þeirra í mesodermi. Frumurnar sjálfar mynda þetta hormón.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig myndast Endoderm?

A

Sumar frumurnar sem koma frá epiblasti ryðja einnig burt hypoblast frumunum og mynda þar endoderm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig myndast Ectoderm?

A

Frumurnar sem verða eftir í epiblast laginu mynda endoderm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er prechordial plate?

A

Er staðbundin þykknun í hypoblast laginu sem verður seinna framendi fósturskjaldar. Þarna mætast svo hypoblast og epiblast lögin. Þ.e. mesoderm myndast aldrei á milli á þessu svæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lýstu myndun Notochord/Seilstrengs.

A

Frumurnar sem fara inn í primitive pit færast áfram og ná til prechordal plate. Þær bætast inn í hypoblast lagið og þá eru þar tvö frumulög sem mynda notochord. Seinna mynda þær svo definitive notochord sem er fyrir neðan neural tube. Myndar lengdarás fósturs. Er frummyndun hryggjarsúlu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Nodal?

A

Er gen sem hefur áhrif á myndun frumrákar. Hefur einnig áhrif á myndun vinstri hliðar fósturskjaldar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Lefty 2 og Lefty 1?

A

Eru gen sem hafa áhrif á tjáningu og myndun vinstri hliðar fósturskjaldar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Sonic Hedgehog?

A

Passar að boð um myndun vinstri hliðar fari ekki yfir og tjái gen á hægri hlið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Snail?

A

Er möguleiki að sjái um myndun hægri hliðar. En myndun hægri hliðar fósturskjaldar er ekki jafn þekkt og myndun vinstri hliðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig myndast Paraxial mesoderm?

A

Myndast út frá frumum sem flytjast til hliðarflata node og höfuðenda frumrákar. Myndar svo somitomera og somita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig myndast Intermediate mesoderm?

A

Myndast út frá frumum sem flytjast frá miðhluta rákarinnar. Myndar seinna þvagkerfi og kynfæri. Tengir einnig saman paraxial mesoderm og lateral plate mesoderm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig myndast Lateral Plate Mesoderm?

A

Myndast út frá frumum sem koma frá afturenda frumrákar. Myndar seinna æðabelg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Cloacal Plate?

A

Er í afturenda fósturs á svæði þar sem epiblast og hypoblast lög eru þétt saman og mesoderm aðskilur ekki. Færist kviðlægt. Hefur dæld við rófuna sem kallast proctodeum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Atlantoi?

A

Þvagpoki fósturs. Tekur seinna þátt í myndun þvagblöðru.

17
Q

Hvaða breytingar verða á trophoblasti?

A

Fær primary villi. Mesodermal frumur fara inn í kjarna villi og vaxa til decidua og kallast þetta secondary villus. Mesodermal frumurnar byrja svo að sérhæfast í blóðkorn og litlar blóðæðar og mynda háræðanet. Kallast þá tertiary stem villus. Æðarnar tengja svo fóstrið og fylgju. Hjartað byrjar að slá á fjórðu viku.

18
Q

Hvað er Organogenesis?

A

Er tímabil í fósturþroska sem gerist á 4-8 viku og þá myndast líffæri og líffærakerfi. Á enda 8. viku hafa helstu líffærakerfi myndast og form fóstursins sést augljóslega.

19
Q

Hvað þroskast útfrá Ectodermal kímlagi?

A

Notochord og prechordal mesoderm hvetja þykknun ectodersm sem myndar neural plate.Þannir að taugakerfið og skynfæri svo sem eyru nef og augu ásamt yfirhúð myndast út frá ectoderm. Glerungur ásamt ákveðnum kirtlum myndast út frá ectodermal kímlagi.

20
Q

Hvað er Neural Plate?

A

Myndar seinna miðtaugakerfið. Myndar út frá sér neural folds sem eru fellingar sem tegjast saman og falla saman í miðju. Miðjan er nokkurs konar gróf og kallast neural groove. Vegna þess að neural folds falla saman myndast neural tube sem er opin í smá tíma og verður seinna að heila og mænu. Taugapípan er opin fram að 25. degi.

21
Q

Hvað myndast út frá Mesodermal kímlagi?

A

Mynda somata, visceral mesoderm layer sem þekja intraembryonic cavity sem myndast.

22
Q

Myndun út frá Paraxial mesoderm.

A

Bútast niður í hluta sem kallast somitomeres. Þeir skipuleggja sig svo í somita. Á endanum hafa myndast 42-44 pör. Sum þeirra hverfa svo seinna. Sclerotome frumur myndast út frá kviðlægum og miðlægum veggjum somita og mynda stoðvef (mesenchyme.

23
Q

Hvað verða sclerotome frumur?

A

Þær mynda liði og sinar ásamt því að þær umlykja mænu til að mynda hrygginn.

24
Q

Hvað er myotome?

A

Somitar frá baklægum vegg somita mynda myotome vef og út frá honum myndast svo vöðvar.

25
Q

Hvað er Dermatome

A

Dorsal veggir somita mynda dermatome sem seinna myndar leðurhúð (dermis).

26
Q
Sameindastjórnun á sérhæfingu somíta.
Noggin
Sonic hedgehog
PAX1
PAX3
WNT
BMP-4
MYOD
NT-3
A

Noggin genin og genið Sonic hedgehog sem eru mynduð af notochord og botni taugapípu hvetur ventromedial hluta somita til að sérhæfast í sclerotome. Þær tjá svo PAX1 sem gangsetur bylgju af brjósk- og beinmyndandi gena til hryggmyndunar.
PAX3 og WNT prótein koma frá baklægum hluta taugapíp og afmarka dermomyotome svæði somita. WNT beinast líka að bak-miðlægum hluta sómíta og hvetur gangsetningu MYF5 sem hvetur myndun bakvöðva.
BMP4 og WNT frá epidermi sjá um að dorso-lateral hluti somita tjái MYOD sem hvetur til myndunar útlima- og síðuvöðva.
Neurotrophin 3 myndar leðurhúð.

27
Q

Þroskun útfrá intermediate mesoderm.

A

myndar frumuklasa sem kallast seinna neprotomes og neðar í líkamanum myndar hann nephrogenic cord sem sér um útskilnað efna frá þvagfærakerfi. Ásamt því að kynkirtlar þroskast þaðan að hluta til.

28
Q

Þroskun útfrá Lateral Plate Mesoderm

A

Skiptist í tvö lög sem klæða intraembryonic caviti að innan og kallast parietal og visceral lög. Þeir mynda svo veggi meltingarvegs. Mesoderm frumur frá parietal lagi myndar tvær þunnar himnur, mesothelial og serous sem þekja kviðarhol, brjósthol og gollurshús. Serous membrane umlykur svo líffæri.

29
Q

Myndun blóðs og æða.

A

Gerist eftir tveimur leiðum, vasculogenesis þar sem æðar myndast út frá blóðeyjum og angiogenesis þar sem æðar greinast frá öðrum æðum.

30
Q

Myndun út frá Endoderm kímlagi.

A

Helsta kerfið sem myndast er meltingarkerfið. Einnig myndast höfuð- og halasveigja. Einnig verða hliðarfellingar. Í fremri hluta líkamans myndast forgut ig endinn myndar hindgut og milli þeirra er midgut.

31
Q

Hverju veldur höfuðsveigjan?

A

Hjarta færist úr cranial stöðu í ventral stöðu. Vöxtur heilans hefst í framenda fósturs og buccopharyngeal membrane afmarkast.