Annar fyrirlestur Flashcards

1
Q

Tíðahringur

A

Skiptist í tvær hringrásir sem tengjast saman, ovarian cycle og uterine cycle. Ovarian cycle er þegar breytingar verða á eggjastokkum en uterine cycle er þegar breytingar verða á slímhúð legs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ovarian Cycle

A

Undirstúka framleiðir hormón (GnRH) sem losar gonadotropin. Þessi hormón ásamt eggbúsörvandi hormónum (FSH) og kulbúshormónum (LH) stjórna breytingum í eggjastokkum. Hjálpa til við að þroksa eggbú og mynda gulbú. Sér einnig um örfun þroskunar eggbúsfrumna sem umlygja eggfrumu. Í miðri hringrásinni verður LH bylgja sem virkjar a) þroskunarfaktora sem valda því að eggfruma klárar meiósu I og hefur Meiósu II. b) örvar framleiðslu prógesterone. og c) virkjar rofnun eggbús og þá eggloss.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Egglos

A

Eggfruma stoppar í metaphasa og yfirborð eggjastokks byrjar að bólgna og við apexinn myndast stigma sem er æðalaus hlutur. LH eykur virkni callagenasa sem eyðir kollagen þráðum kringum eggbúið. Eggið losnar úr og fer yfir í eggleiðara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Corpus luteum

A

Eftir egglos verða granulosa frumur eftir í veggjum rofnaða eggbúsins og með frumur frá theca interna mynda glubús frumur sem mynda corpus luteum og seyta hormóninu progesterone sem ásamt estrógeni veldur því að legslíma fer í seytistig til að verða viðbúið festingu fósturvísis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Flutningur eggfrumu

A

Fimbriae í eggjaleiðurum sópast yfir yfirborð eggjastoks og leiðarinn byrjar í samdrátti. Þannig flyst eggfruman niður leiðarann. Ásamt þessu hjálpa cilia sem eru í þekjunni einnig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Corbus Albicans

A

Corpus Albicans myndast ef frjóvgun verður ekki. Corpus luteum mynkar vegna hrörnunar gulbúsfrumna og mynda örvef sem er corpus albicans. Ef frjóvgun verður þroskast corbus luteum áfram og framleiðir prógesteróne fram á 4-5 mánaðar meðgöngu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Frjóvgun

A

Frjóvgun verður á ampullary hltua eggjaleiðara. Þetta er víðasti hluti leiðarans og nálægt eggjastokki. Sæði syndir þangað og frjóvgar eggið. Skiptist í þrjá fasa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Capacitation

A

Er aðlögun sæðisfrumu að slímhúð í leiðaranum.Glycoprótein lag og sæðishimnupróteina eru fjarlægð af acrosomhluta sæðisfrumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Acrosome reaction

A

verður eftir að sæðifruma binst zona pellucida og veldur losun ensíma í sæðisfrumunni il að komast í gegnum zona pellucida og seinna renna saman við eggfrumuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fasi 1 í frjóvgun

A

Er þegar sæðisfruman fer í gegnum corona radiata. Sæðisfruma sem hefur farið í gegnum capacitation kemst léttilega í gegnum corona radiata með ensímum sem fruman framleiðir í acrosome.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fasi 2 í frjóvgun

A

Er þegar fruman fer í gegnum zona pellucida. Zona pellucida er glýcopróteina. Sæðisfruman losar acrosin ensímið og hjálpar frumunni að komast inn í eggfrumuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fasi 3 í frjóvgun

A

Er samruni sæðisfrumu við eggfrumu. Frumurnar loða saman og síðan renna frumuhimnur sæðisins og eggfrumu saman. Viðbrögð eggs gerast í þremur hlutum. 1. viðbrögð cortical og zona pellucida. 2. Meiósa II heldur áfram. 3. Efnaferli verða í egginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
  1. Viðbrögð cortical og zona pellucida.
A

Losun á lýsosome ensímum. Aðrar sæðisfrumur komast þá ekki inn. Zona pellucida breytir strúktúr til að aðrar sæðisfrumur loði ekki við hana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
  1. Meiósa II heldur áfram
A

Eggfruman klárar meiósu tvö um leið og sæðisfruman er komin inn í frumuna. Skiptir sér í eina polar body og aðra eggfrumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
  1. Efnaferli verða í egginu
A

Sæðisfruman kemst nær kjarnanum og kjarni sæðisins stækkar og halinn losnar frá og eyðist upp. Kjarnarnir renna svo saman og mynda sameiginlegt dna og fara svo í mítósu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skipting okfrumu

A

Þegar okfruman er búin að skipta sig í tvennt verða til hrúga af frumum sem verða minni og minni. Þær mynda bolta af frumum sem eru festar mjög vel saman með gatatengjum.

17
Q

Morula

A

Er hrúgustig fósturs skiptist í innri mssa og ytri massa. Innri massinn myndar vefi fóstursins sjálfs og ytri massinn myndar trophoblast sem seinna verður fylgjan.

18
Q

Blastocyst/kímblaðran

A

Þegar morulan er komin inn í lagið byrjar vökvi að fara í gegnum zona pellucida og mynda hol sem kallast blastocele. Þá er fóstrið orðið að blastocyst. Zona pellucida hverfur síðan svo kímblaðran getur fest sig í legvegginn.

19
Q

Trophoblast

A

Er ytri massi blastocystu og er þekjuveggur.

20
Q

Implantation/Bólfesta

A

Weggur legsins er úr þremur lögum, endometrium sem er slímhúð, myometrium sem er þykkt lag sléttra vöðva og perimetrium sem er þekja sem hylur ytra lag legsins. Kímblaðran festist í endometrium

21
Q
  1. dagur fósturþroska
A

Blastocystan er föst í endometrial laginu. Trophoblastið skiptist í tvö lög, cytotrophoblast og Syncytiotrophoblast. Frumur innra lagsins skiptast einnig í tvö lög, hypoblast lag og epiblast lag. Lögin mynda flatan disk og lítið hol myndast innan við epiblastið sem stækkar og myndar amniotyic hol. Amnioblast frumur ásamt epiblastinu þekja amniotic ol.

22
Q
  1. Hypoblast lag

2. Epiblast lag

A
  1. Er lag úr litlum teninglaga þekjum

2. Er lag úr stuðlalagaþekjum næst við amniotic holið.

23
Q
  1. Cytotrophoblast

2. Syncytiotrophoblast

A
  1. Hefur einkjarna frumur

2. Hefur frumur sem eru margkjarna og engin mörk eru á milli frumnanna.

24
Q
  1. dagur
A

Kímblaðran hefur komist lengra inn í legslímhúðina. Lacunur byrja að myndast í trophoblastinu og fyllast blóði. Flatar frumur mynda Heuser mhimnu og þekur innra lag cytotrophoblast. Himan ásamt hypoblasti mynda þekju forblómabelgs.

25
Q

11.-12. dagur

A

Kímblaðran er alveg komin inn í legslímhúð og lacunurnar hafa stækkað og mynda net. Blóð móður fyllir lacunurnar í gegnum sinusoids sem eru háræðar.
Frumur frá forblómabelgi mynda lausan bandvef sem kallast extraembryonic mesoderm. Kímblaðran stækkar og extraembryonic mesoderm fyllir rýmið milli trophoblasts og amnion og exocoelomic himnu. Stórt hol myndast innan mesodermsins, chorionic hol sem umlykur forblómabelg og amniotic cavity.

26
Q

Extraembryonic mesoderm

A

Það sem umlykur cytotrophoblast og amnion kallast extraembryonic somatopleuric mesoderm og það sem þekur blómabelginn kallast extraembryonic splanchnopleuric mesoderm.

27
Q
  1. dagur
A

Frumur cytotrophoblastsins fjölgar og fara inn í syncytiotrophoblast og mynda stuðlafrumur og kallast primary villi. Hypoblastið framleiðir frumur sem flytjast inn í exocoelomic himnu, þær fjölga sér og mynda nýtt hol, secondary blómabelg. Extraembryonic mesoderm myndar chorionic plate.