Annar fyrirlestur Flashcards
Tíðahringur
Skiptist í tvær hringrásir sem tengjast saman, ovarian cycle og uterine cycle. Ovarian cycle er þegar breytingar verða á eggjastokkum en uterine cycle er þegar breytingar verða á slímhúð legs.
Ovarian Cycle
Undirstúka framleiðir hormón (GnRH) sem losar gonadotropin. Þessi hormón ásamt eggbúsörvandi hormónum (FSH) og kulbúshormónum (LH) stjórna breytingum í eggjastokkum. Hjálpa til við að þroksa eggbú og mynda gulbú. Sér einnig um örfun þroskunar eggbúsfrumna sem umlygja eggfrumu. Í miðri hringrásinni verður LH bylgja sem virkjar a) þroskunarfaktora sem valda því að eggfruma klárar meiósu I og hefur Meiósu II. b) örvar framleiðslu prógesterone. og c) virkjar rofnun eggbús og þá eggloss.
Egglos
Eggfruma stoppar í metaphasa og yfirborð eggjastokks byrjar að bólgna og við apexinn myndast stigma sem er æðalaus hlutur. LH eykur virkni callagenasa sem eyðir kollagen þráðum kringum eggbúið. Eggið losnar úr og fer yfir í eggleiðara.
Corpus luteum
Eftir egglos verða granulosa frumur eftir í veggjum rofnaða eggbúsins og með frumur frá theca interna mynda glubús frumur sem mynda corpus luteum og seyta hormóninu progesterone sem ásamt estrógeni veldur því að legslíma fer í seytistig til að verða viðbúið festingu fósturvísis.
Flutningur eggfrumu
Fimbriae í eggjaleiðurum sópast yfir yfirborð eggjastoks og leiðarinn byrjar í samdrátti. Þannig flyst eggfruman niður leiðarann. Ásamt þessu hjálpa cilia sem eru í þekjunni einnig.
Corbus Albicans
Corpus Albicans myndast ef frjóvgun verður ekki. Corpus luteum mynkar vegna hrörnunar gulbúsfrumna og mynda örvef sem er corpus albicans. Ef frjóvgun verður þroskast corbus luteum áfram og framleiðir prógesteróne fram á 4-5 mánaðar meðgöngu.
Frjóvgun
Frjóvgun verður á ampullary hltua eggjaleiðara. Þetta er víðasti hluti leiðarans og nálægt eggjastokki. Sæði syndir þangað og frjóvgar eggið. Skiptist í þrjá fasa.
Capacitation
Er aðlögun sæðisfrumu að slímhúð í leiðaranum.Glycoprótein lag og sæðishimnupróteina eru fjarlægð af acrosomhluta sæðisfrumu.
Acrosome reaction
verður eftir að sæðifruma binst zona pellucida og veldur losun ensíma í sæðisfrumunni il að komast í gegnum zona pellucida og seinna renna saman við eggfrumuna.
Fasi 1 í frjóvgun
Er þegar sæðisfruman fer í gegnum corona radiata. Sæðisfruma sem hefur farið í gegnum capacitation kemst léttilega í gegnum corona radiata með ensímum sem fruman framleiðir í acrosome.
Fasi 2 í frjóvgun
Er þegar fruman fer í gegnum zona pellucida. Zona pellucida er glýcopróteina. Sæðisfruman losar acrosin ensímið og hjálpar frumunni að komast inn í eggfrumuna.
Fasi 3 í frjóvgun
Er samruni sæðisfrumu við eggfrumu. Frumurnar loða saman og síðan renna frumuhimnur sæðisins og eggfrumu saman. Viðbrögð eggs gerast í þremur hlutum. 1. viðbrögð cortical og zona pellucida. 2. Meiósa II heldur áfram. 3. Efnaferli verða í egginu.
- Viðbrögð cortical og zona pellucida.
Losun á lýsosome ensímum. Aðrar sæðisfrumur komast þá ekki inn. Zona pellucida breytir strúktúr til að aðrar sæðisfrumur loði ekki við hana.
- Meiósa II heldur áfram
Eggfruman klárar meiósu tvö um leið og sæðisfruman er komin inn í frumuna. Skiptir sér í eina polar body og aðra eggfrumu.
- Efnaferli verða í egginu
Sæðisfruman kemst nær kjarnanum og kjarni sæðisins stækkar og halinn losnar frá og eyðist upp. Kjarnarnir renna svo saman og mynda sameiginlegt dna og fara svo í mítósu.