Tearoom Trade Flashcards

1
Q

Hvað er “Tearoom Trade”?

A

Árið 1970 gaf Laud Humphreys út bókina Tearoom Trade sem fjallaði um mjög umdeilda rannsókn á kynhegðun homma sem átti sér stað á milli ókunnra aðila á almenningsklósettum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað voru tearooms?

A

Staðir þar sem samkynhneigðir karlar hittust.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig aðferðir notaði Humphrey?

A

Vettvangskönnun (eigindleg): var í hlutverki dyravarðar, komst þannig að bílnúmerum og fann út hvar þeir ættu heima
Djúpviðtöl (megindleg): ræddi við nokkra menn á vettvangi og tók viðtal, skráði niður bílnúmer og fór heim til nokkurra og fékk leyfi til að taka viðtal
Könnun (megindleg): mennirnir vissu ekki að auk þess væri verið að rannsaka kynhegðun þeirra á tearooms. Könnunin snerist um heilsufar manna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig komst Humphrey að persónulegum upplýsingum þeirra?

A

Út frá spurningalistanum um “heilsufar” var hægt að fá ýmsar persónulegar upplýsingar; aldur, hjúskaparstaða, hvort þeir ættu börn o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar voru niðurstöðurnar?

A

38% stirt hjónalíf
24% tvíkynhneigðir, giftir og vel stöndugir
24% skápahommar
14% staðalmynd homma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvers vegna var rannsóknin svona gagnrýnd?

A

T.d. fyrir að stofna þátttakendum rannsóknarinnar í hættu. Hann ruddist inn á einkalíf og afleiðingar voru sjálfsvíg. Hann fékk ekki leyfi til að rannsaka og birta niðurstöður opinberlega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly