1.Aðrar kenningar Flashcards

1
Q

Hvað er póstmódernismi?

A

Samtíma heimssýn, þróast eftir seinni heimsstyrjöldina, sem telur engan einn valdhafa, aðferðarfræði eða kenningarskóla betri en annan. Gengur út á að ekki sé til neinn algildur sannleikur heldur margir og þá er hægt að nálgast með óteljandi leiðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig voru gömlu sjónarhornin öðruvísi en póstmódernismi?

A

Gömlu sjónarhornin voru bara út frá trúarbrögðum eða rökhyggju (þekking umfram reynslu) en póstmódernismi tekur öllum kenningum og aðferðum opnum höndum :)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver var Michel Foucault?

A

Franskur heimspekingur, gjarnan tengdur við póstmódernisma. Rannsakaði hvernig valdhafar í samfélaginu móta orðræðu hverju sinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er orðræða?

A

Eitthvað sem verður til í félagslegum samskiptum og hún mótar og stýrir því hvernig við tölum og fjöllum um ákveðin fyrirbæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er ráðandi orðræða?

A

Hvernig er ætlast til að talað sé um hluti í samfélaginu, hvernig “má” og “á” að segja hlutina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er femínismi?

A

Sú hugmyndafræði sem hefur það að markmiði að jafnrétti ríki milli karla og kvenna í samfélaginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Útskýrðu 1.bylgju femínisma

A

Kom fram á 19.öld.
Aðalefni: formleg og lagaleg réttindi kvenna, t.d. kosningaréttur og aðgengi að vinnumarkaði.
Mary Wollstonecraft!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver var Mary Wollstonecraft?

A

1.bylgja. Talin ein af fyrstu fræðikonum femínismans. Lagði áherslu á mikilvægi atvinnuþátttöku kvenna og að þær gætu öðlast fjárhagslegt sjálfstæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Útskýrðu 2.bylgju femínisma

A

Kom fram um 1960.
Aðalefni: dulin mismunun og ójafnrétti í samfélaginu, t.d. kynbundið ofbeldi, staðalmyndir, misrétti á vinnustað/heimili, barneignir…
Simone de Beauvoir!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver var Simone de Beauvoir?

A

2.bylgja. Lagði grunninn að félagsmótunarkenningum um kyn og kyngervi. “Le deuxíeme sexe”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Útskýrðu 3.bylgju femínisma

A

Kom fram um 1980.
Aðalefni: reynt að víkka sjónarhorn femínismans til fátækari kvenna, kvenna af öðrum kynþáttum og fleiri samfélagshópa. (ekki bara konur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly