3.Að gera eigin félagsfræðirannsókn Flashcards

1
Q

Hver eru 10 þrepin?

V H T A Á Æ F G N S
Viktor Hatar Túnfisk Aðallega Á Æðislega Flatböku, (vill frekar) Gott Nautahakk og Skinku

A
  1. Val á viðfangsefni
  2. Aflað heimilda um viðfangsefnið
  3. Tilgátur/rannsóknarspurningar
  4. Val á rannsóknaraðferðum
  5. Rannsóknaráætlun
  6. Forkönnun/”æfing” fyrir rannsókn
  7. Rannsóknin framkvæmd
  8. Greining gagna
  9. Túlkun niðurstaðna
  10. Skýrsla skrifuð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  1. Val á viðfangsefni
A

“Rannsókn á sjónvarpsáhorfi íslenskra framhaldsskólanema”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  1. Aflað heimilda um viðfangsefnið
A

Safna saman hugmyndum og upplýsingum, lesa fyrri rannsóknir, ræða við sérfræðinga, nota vefinn..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  1. Tilgátur/rannsóknarspurningar
A

“Er munur á sjónvarpsáhorfi nemenda við Kvennaskólann samanborið við aðra framhaldsskólanemendur?”

  • Nemendur við Kvennaskólann horfa að jafnaði minna á sjónvarp en aðrir framhaldsskólanemendur
  • Því meiri tíma sem framhaldsskólanemendur verja í sjónvarpsáhorf því lægri einkunn fá þeir í félagsfræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  1. Val á rannsóknaraðferðum
A

a) Tími
b) Peningar
c) Aðgengi að upplýsingum og fólki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  1. Rannsóknaráætlun
A

Hvernig á að mæla fyrirbærin? Hvernig nálgast ég þátttakendur? Þarf að útvega rannsóknarleyfi? Hvenær á að framkvæma?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  1. Forkönnun/”æfing” fyrir rannsókn
A

Mikilvægt að prófa spurningarnar á nokkrum viðföngum til að ganga úr skugga um að þær séu skýrt orðaðar, fjöldi svarmöguleika eðlilegur..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  1. Rannsóknin framkvæmd
A

Mælt með því að halda dagbók

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  1. Greining gagna
A

Stenst tilgátan eða fellur hún? Hvert er svarið við rannsóknarspurningunni? Ný tilgáta?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  1. Túlkun niðurstaðna
A

Hógværð mikilvæg - ekki lesa of mikið í niðurstöðurnar! Hvað þýða niðurstöðurnar? Stóðst tilgátan?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  1. Skýrsla skrifuð
A

Lýst nákvæmlega hvernig ég framkvæmdi rannsóknina og einnig vandamálum sem upp komu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly