Sýkingar í MTK - Hörður Harðarson Flashcards
Meingerð sýkinga í MTK.
Fimbria og pili auka viðloðun bakt. við slímhúð
- > komast í blóðrás og verkjast complement með fjölsykruhjúp
- > komst gegnum BBB, fjölga sér og valda bólgusvari
Helstu orsakir heilahimnubólgu
GBS! E. coli! Listeria S. aureus (CONS, entercoccus, meningococcar, pneumococcar, enteroveirur, HSV)
Helstu orsakir heilahimnubólgu >4 vikna.
S. pneumoniae! N. meningitis! Gram neg. stafir GBS Enteroveirur HSV
Helstu orsakir heilahimnubólgu 1-3 mánaða.
Í raun sömu bakt og >4 vikna nema GBS og gram neg. liklegri en hitt: GBS Gram neg. stafir Pneumococcar Meningococcar
Hvaða ónæmisgalli eykur hættu á meningococcasýkingu?
Complement 7,8,9
Terminal complementgalli
3 áhættuþættir fyrir Listeriusýkingu?
Nýrnatransplant
T-lymphocyta galli
Nýburi
Klínísk einkenni í meningitis.
Óstabíll hiti >38/
Klínísk einkenni í meningitis. >1 mán.
Hiti Einkenni heilahimnuertingar: ógleði, uppköst, pirringur, höfuverkur, lystarleysi, rugl, bakverkur, hnakkastífleiki - kernig / brudzinski Útbreiddir krampar (20-30%) Húðblæðingar Septískt lost
Hvenær þarf að taka CT fyrir mænustungu?
Merki um aukinn ICP Skert meðvitund Papilledema Fókal neurologisk einkenni Saga um innankúpuvandamál
Mænustinga. Hvar?
L3/L4
L4/L5
L5/S1
Miða í áttina að naflanum
Meðferð heilahimnubólgu.
Stuðningsmeðferð
Ampi + genta eða Ampi + cefotaxime
Meðferð heilahimnubólgu. >1mán.
Stuðningsmeðferð
Ceftriaxone/Cefotaxime + ampi ef
Hvað þarf að meðhöndla gram neg. stafa heilahimnubólgu lengi?
21 dag eða 14 daga eftir sterílan mænuvökva
Afleiðingar heilahimnubólgu.
Heynarleysi Cortical blinda (infarct í occipital cortex) Missa útlimi (meningococcar) Cerebritis eða abscessar (GBS) Þroskaskerðing Dánartíðni 8-10%