Óværð, uppköst / vanþrif - Sigurður Kj Flashcards
Kolik ungbarna. Skilgreining.
Grætur minnst 3 klst á dag, 3 daga vikunnar, oft seinnipartinn. Byrjar oft við 2ja vikna aldur og hámark einkenna við 6 vikna aldur
Kolik ungbarna. ddx.
GERD
Mjólkurofnæmi
Kolik ungbarna. Algengi.
10-25% ungbarna
Kolik ungbarna. Einkenni,
Kviðverkur
Grætur stanslaust
Gleypir loft
Róast við að sjúga
Kolik ungbarna. Orsakir.
Óljós
- sálræn
- ofnæmi
- viðkvæmni í meltingarvegi
Kolik ungbarna. Lyfjameðferð.
Dicyklovirinklorid = muskarinRantagonisti
- ? aukaverkanir: apnea, dyspnea, cyanosa, vöðvakrampar, uppköst
Kolik ungbarna, önnur möguleg meðferðarúrræði.
Þolpróf:
Prófa í 5 daga að
- taka kúmjólk úr fæðu móður ef á brjósti
- nutramigen/pepticate ef á þurrmjólk
GERD. Hvað, áhættuþættir.
Reflux sem veldur einkennum
- fyrirburar
- taugasjd.
- astmi/lungnasjd.
- esophagal atresia
GERD einkenni.
Ógleði, súrt magainnihald, uppköst
Þyngist hægt eða léttist, óværð, léleg matarlyst, apneur, astmi
Sandifers sx
Sandifers sx. lýsir sér hvernig?
Barnið reygir sig afturábak, virðist fá krampa og jafnvel tortikollis
FPIES stendur fyrir hvað?
Food protein induced enterocolitis syndrome
Getur líka verið bara:
- FPI enteropathy
- FPI proctitis/proctocolitis
FPIES. Aldur, tíðni, tengsl við annað shit.
5,5 mánaða við fyrstu einkenni
0,34% tíðni á 1 ári
30-60% með atópíu
Þol komið við 3ja ára aldur
FPIES. Einkenni.
Koma yfirleitt fram um 2 tímum eftir fæðuinntöku
- brátt: uppköst, (blóðugur) niðurgangi, þurrkur, þaninn kviður, fölvi
- svo ef krónískt þá verða þau slöpp og léttast
FPIES. Greining.
Saga
Oral food challenge
Blpr.: hækkuð hvít og thrombocytosis (ef alvarlegt)
Speglun: íferðir eosinophila og neutrophila
FPI proctitis/proctocolitis. Aldur, einkenni, orsök.
Einkenni koma 2-8 vikna
Oftast frískir krakkar á brjósti sem foreldrar hafa séð blóðugt slím í bleyjunni hjá
Bólga í rectum og sigmoideum
Mjólk 65%, egg 19% ofl.