Óværð, uppköst / vanþrif - Sigurður Kj Flashcards

1
Q

Kolik ungbarna. Skilgreining.

A

Grætur minnst 3 klst á dag, 3 daga vikunnar, oft seinnipartinn. Byrjar oft við 2ja vikna aldur og hámark einkenna við 6 vikna aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kolik ungbarna. ddx.

A

GERD

Mjólkurofnæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kolik ungbarna. Algengi.

A

10-25% ungbarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Kolik ungbarna. Einkenni,

A

Kviðverkur
Grætur stanslaust
Gleypir loft
Róast við að sjúga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kolik ungbarna. Orsakir.

A

Óljós

  • sálræn
  • ofnæmi
  • viðkvæmni í meltingarvegi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kolik ungbarna. Lyfjameðferð.

A

Dicyklovirinklorid = muskarinRantagonisti

- ? aukaverkanir: apnea, dyspnea, cyanosa, vöðvakrampar, uppköst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kolik ungbarna, önnur möguleg meðferðarúrræði.

A

Þolpróf:
Prófa í 5 daga að
- taka kúmjólk úr fæðu móður ef á brjósti
- nutramigen/pepticate ef á þurrmjólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

GERD. Hvað, áhættuþættir.

A

Reflux sem veldur einkennum

  • fyrirburar
  • taugasjd.
  • astmi/lungnasjd.
  • esophagal atresia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

GERD einkenni.

A

Ógleði, súrt magainnihald, uppköst
Þyngist hægt eða léttist, óværð, léleg matarlyst, apneur, astmi
Sandifers sx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sandifers sx. lýsir sér hvernig?

A

Barnið reygir sig afturábak, virðist fá krampa og jafnvel tortikollis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

FPIES stendur fyrir hvað?

A

Food protein induced enterocolitis syndrome
Getur líka verið bara:
- FPI enteropathy
- FPI proctitis/proctocolitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

FPIES. Aldur, tíðni, tengsl við annað shit.

A

5,5 mánaða við fyrstu einkenni
0,34% tíðni á 1 ári
30-60% með atópíu
Þol komið við 3ja ára aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

FPIES. Einkenni.

A

Koma yfirleitt fram um 2 tímum eftir fæðuinntöku

  • brátt: uppköst, (blóðugur) niðurgangi, þurrkur, þaninn kviður, fölvi
  • svo ef krónískt þá verða þau slöpp og léttast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

FPIES. Greining.

A

Saga
Oral food challenge
Blpr.: hækkuð hvít og thrombocytosis (ef alvarlegt)
Speglun: íferðir eosinophila og neutrophila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

FPI proctitis/proctocolitis. Aldur, einkenni, orsök.

A

Einkenni koma 2-8 vikna
Oftast frískir krakkar á brjósti sem foreldrar hafa séð blóðugt slím í bleyjunni hjá
Bólga í rectum og sigmoideum
Mjólk 65%, egg 19% ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

FPI proctitis/proctocolitis. Gangur og meðferð.

A

Lagast á 3d-2v ef móðir tekur orsök úr sinni fæðu en 12% þurfa amino acid based formúlu