Öndunarerfiðleikar nýbura - Steinn Jónsson Flashcards
Myndun lungna. Hvaða stig?
Embryonic stig (3-5 vikur)
- allir segmental broncharnir komnir
Pseudoglandular stig (5-17 vikur)
- terminal bronchioli en ekki geta til loftskipta
Canalicular stig (16-25 vikur)
- æðar, aveolar ducts og respiratory bronchi
Saccular/Alveolar stig (24vikur-term)
Lungnaþroski. Hvað breytist milli 20. og 24. viku meðgöngu?
Á 20. viku eru háræðar ekki farnar að tengjast inn í alveolar ducts og epithelið er bara “simple cuboidal”
Á 24. viku hafa alveolar ducts víkkað og farnar að tengjast háræðunum auk þess sem epithelið er orðið að flöguþekju
Alveolar frumur. Týpur og virkni?
Týpu 1 alveolar fr.: sjá um loftskiptin, liggja að háræðunum
Týpu 2 alveolar fr.: framleiða surfactant
Einkenni önduarerfiðleika hjá nýburum.
Tachipnea Tachicardia Inndrættir (retrosternal / intercostal) Stunur Cyanosa
Hvers vegna heyrast stunur við öndunarerfiðleika hjá nýburum?
Því barnið leggur saman raddböndin til að auka þrýstinginn í thorax
- CPAP er notað til að auka þrýstinginn
Hvað anda tachypneuiskur nýburi oft?
> 60/mín
Cyanosa hjá nýbura. Mælt hvar, gildi og hvernig samanburður bendir til pathologiu?
Maður athugar mettun í hægri hendi -> á að vera > 90%
Hægri hendin er preductal og ef mettunin er svo mikið lægri í fæti bendir það til lungnaháþrýstings
Öndunarerfiðleikar hjá nýburum. Helstu ddx?
Glærhimnusjúkdómur Lungnabólga Transient tachypnea Aspiratio meconii Lungnaháþrýstingur Pneumothorax Lobar emphysema Þindargallar Coanal atresia T - E fistula
Lungnabólga hjá nýbura. Helstu bakteríur?
GBS
Gram neikvæðar
Listeria
Sveppir
Lungnabólga hjá nýbura. Helstu áhættuþættir?
Hiti hjá móður
Legvatn farið í 24 tíma
GBS colonizering
Lungnabólga hjá nýbura. Greining?
Klíník og rtg líkist oft RDS
Almennt eru krakkar sem fá strax öndunarerfiðleika með vot lungu en ef þau versna eftir kannski 2-3 tíma þá á að gruna sýkingu
Blpr.: Leukopenia eða diff sýnir mikið af stöfum bendir til sýkingar
Lungnabólga hjá nýbura. Meðferð?
Ampicillin og genta
+ cephalosporin ef ekki tekst að mænustinga
Vot lungu. Áhættuþættir?
Helst kannski nær fullburða krakkar sem teknir eru með keisara, ná þá síður að tæma lungun við fæðinguna
Vot lungu. Einkenni?
Hröð öndun og önnur einkenni öndunarerfiðleika
- einkenni mest í byrjun og svo minnkar súrefnisþörf
Rtg klassískt
Geta verið hundveikir og þurft súrefni, jafnvel CPAP
- obs. geta fengið lungnaháþrýsting ef lengi hypoxiskir
Meconium aspiration syndrome. Hvaða krakkar og hvers vegna?
Helst síðburar. Gangsett eftir 41 viku, fylgjan virkar þá verr og fæðingin getur gengið illa -> fetal distress -> catecholamine -> kúka í legvatnið
Pneumothorax. 2 dæmi?
- Fylgifiskur RDS. Oft þá að krakkarnir versna skyndilega þegar verið er að meðhöndla með CPAP -> tensions.
- Þá þarf að setja dren. - Springur lungnablaðra við fæðingu. Þá er nóg að aspirera bara að framan, stundum jafnvel bara nóg að gefa súrefni.
Congenital diaphragma hernia. Hvaða lungnavandamál?
Oftast hypertrophiskar æðar
Og eiginlega alltaf lungnaháþrýstingur
Betra ef hernierar seint því þá hefur lungað náð að þroskast
Congenital diaphragma hernia. Meðferð?
Þarf eiginlega alltaf að setja þessa krakka á oscillator og gefa NO. Viljum ná lungnaháþrýstingnum under control og svo fara þau í aðgerð til að laga herniuna.
Esophageal atresia. Öndunarvandi og öndunareinkenni?
Presentera eiginlega alltaf með hraðri öndun og leiðinlegum hósta, eins og selir.
Fara svo bara í aðgerð til að laga þetta.
Esophageal atresia. Af hverju vitum við eigilega alltaf af þessu á meðgöngunni?
Svo mikið legvatn.
Orsakir skorts á surfactant.
Fyrirburismi: óþroskuð emsímkerfi
Biluð framleiðsla: t.d. hypovolemia, shock
RDS. Röntgeneinkenni?
Reticulogranular lungu
Loftbronchogram
Interstitial emphysema
Bjöllulaga brjóstkassi
Í hverju þarf að gefa surfactant.
RDS
Stundum meconium aspiration: vegna toxískra áhrifa meconium
RDS. Pathophysiologia.
Einfaldlega stíft lunga, eins og sement: - Compliance lungna minnkaður Functional recidual capacity (FRC) minnkað Þenslugeta lungna minnkuð Lungnablöðrur óstöðugar (samanfallnar, yfirþandar) Hægri - vinstri shunt (um ductus) = lungnaháþrýstingur hefur orðið Effectivt lungnablóðflæði minnkað Interstitial vökvi í lungum aukinn