Öndunarerfiðleikar nýbura - Steinn Jónsson Flashcards

1
Q

Myndun lungna. Hvaða stig?

A

Embryonic stig (3-5 vikur)
- allir segmental broncharnir komnir
Pseudoglandular stig (5-17 vikur)
- terminal bronchioli en ekki geta til loftskipta
Canalicular stig (16-25 vikur)
- æðar, aveolar ducts og respiratory bronchi
Saccular/Alveolar stig (24vikur-term)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lungnaþroski. Hvað breytist milli 20. og 24. viku meðgöngu?

A

Á 20. viku eru háræðar ekki farnar að tengjast inn í alveolar ducts og epithelið er bara “simple cuboidal”
Á 24. viku hafa alveolar ducts víkkað og farnar að tengjast háræðunum auk þess sem epithelið er orðið að flöguþekju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Alveolar frumur. Týpur og virkni?

A

Týpu 1 alveolar fr.: sjá um loftskiptin, liggja að háræðunum

Týpu 2 alveolar fr.: framleiða surfactant

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Einkenni önduarerfiðleika hjá nýburum.

A
Tachipnea 
Tachicardia 
Inndrættir (retrosternal / intercostal)
Stunur 
Cyanosa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvers vegna heyrast stunur við öndunarerfiðleika hjá nýburum?

A

Því barnið leggur saman raddböndin til að auka þrýstinginn í thorax
- CPAP er notað til að auka þrýstinginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað anda tachypneuiskur nýburi oft?

A

> 60/mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Cyanosa hjá nýbura. Mælt hvar, gildi og hvernig samanburður bendir til pathologiu?

A

Maður athugar mettun í hægri hendi -> á að vera > 90%

Hægri hendin er preductal og ef mettunin er svo mikið lægri í fæti bendir það til lungnaháþrýstings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Öndunarerfiðleikar hjá nýburum. Helstu ddx?

A
Glærhimnusjúkdómur
Lungnabólga
Transient tachypnea
Aspiratio meconii				
Lungnaháþrýstingur
Pneumothorax
Lobar emphysema
Þindargallar
Coanal atresia
T - E fistula
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lungnabólga hjá nýbura. Helstu bakteríur?

A

GBS
Gram neikvæðar
Listeria
Sveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lungnabólga hjá nýbura. Helstu áhættuþættir?

A

Hiti hjá móður
Legvatn farið í 24 tíma
GBS colonizering

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lungnabólga hjá nýbura. Greining?

A

Klíník og rtg líkist oft RDS
Almennt eru krakkar sem fá strax öndunarerfiðleika með vot lungu en ef þau versna eftir kannski 2-3 tíma þá á að gruna sýkingu
Blpr.: Leukopenia eða diff sýnir mikið af stöfum bendir til sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lungnabólga hjá nýbura. Meðferð?

A

Ampicillin og genta

+ cephalosporin ef ekki tekst að mænustinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vot lungu. Áhættuþættir?

A

Helst kannski nær fullburða krakkar sem teknir eru með keisara, ná þá síður að tæma lungun við fæðinguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vot lungu. Einkenni?

A

Hröð öndun og önnur einkenni öndunarerfiðleika
- einkenni mest í byrjun og svo minnkar súrefnisþörf
Rtg klassískt
Geta verið hundveikir og þurft súrefni, jafnvel CPAP
- obs. geta fengið lungnaháþrýsting ef lengi hypoxiskir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meconium aspiration syndrome. Hvaða krakkar og hvers vegna?

A
Helst síðburar.
Gangsett eftir 41 viku, fylgjan virkar þá verr og fæðingin getur gengið illa
-> fetal distress
-> catecholamine
-> kúka í legvatnið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Pneumothorax. 2 dæmi?

A
  1. Fylgifiskur RDS. Oft þá að krakkarnir versna skyndilega þegar verið er að meðhöndla með CPAP -> tensions.
    - Þá þarf að setja dren.
  2. Springur lungnablaðra við fæðingu. Þá er nóg að aspirera bara að framan, stundum jafnvel bara nóg að gefa súrefni.
17
Q

Congenital diaphragma hernia. Hvaða lungnavandamál?

A

Oftast hypertrophiskar æðar
Og eiginlega alltaf lungnaháþrýstingur
Betra ef hernierar seint því þá hefur lungað náð að þroskast

18
Q

Congenital diaphragma hernia. Meðferð?

A

Þarf eiginlega alltaf að setja þessa krakka á oscillator og gefa NO. Viljum ná lungnaháþrýstingnum under control og svo fara þau í aðgerð til að laga herniuna.

19
Q

Esophageal atresia. Öndunarvandi og öndunareinkenni?

A

Presentera eiginlega alltaf með hraðri öndun og leiðinlegum hósta, eins og selir.
Fara svo bara í aðgerð til að laga þetta.

20
Q

Esophageal atresia. Af hverju vitum við eigilega alltaf af þessu á meðgöngunni?

A

Svo mikið legvatn.

21
Q

Orsakir skorts á surfactant.

A

Fyrirburismi: óþroskuð emsímkerfi

Biluð framleiðsla: t.d. hypovolemia, shock

22
Q

RDS. Röntgeneinkenni?

A

Reticulogranular lungu
Loftbronchogram
Interstitial emphysema
Bjöllulaga brjóstkassi

23
Q

Í hverju þarf að gefa surfactant.

A

RDS

Stundum meconium aspiration: vegna toxískra áhrifa meconium

24
Q

RDS. Pathophysiologia.

A
Einfaldlega stíft lunga, eins og sement:
- Compliance lungna minnkaður
Functional recidual capacity (FRC) minnkað
Þenslugeta lungna minnkuð
Lungnablöðrur óstöðugar (samanfallnar, yfirþandar)
Hægri - vinstri shunt (um ductus)
= lungnaháþrýstingur hefur orðið
Effectivt lungnablóðflæði minnkað
Interstitial vökvi í lungum aukinn
25
Q

RDS. Meðferð.

A

Súrefni (halda 88-92% mettun)
Surfactant
Öndunaraðstoð
- CPAP, venjuleg öndunarvél, hátíðniöndunarvél
Niturildi ( NO ) (ef lungnaháþrýstingur)
- Stundum þarf að gefa Flolan (prostacyclin) ef mikill háþrýstingur
Hefðbundin aðhlynning
- umhverfishiti, eftirlit, vökvun, næring o.fl.

26
Q

RDS. Afleiðingar og hvers vegna?

A

Krónískur lungnasjúkdómur
- vegna súrefnisgjafar undir þrýstingi inn í lungun í langan tíma
Loftleki úr lungnablöðrum - pneumothorax (etv. pneumopericardium)
- vegna of mikils þrýstings inni í lungnablöðrunum
Augnbotnaskemmdir - retrolental fibroplasia
- vegna of mikils súrefnismagns í blóði

27
Q

Krónískur lungnasjúkdómur skiptist í hvað?

A

BPD (bronchopulmonary dysplasia)
- allir með RDS fá þetta: miðað við þörf fyrir viðbótarsúrefni við 4 vikna lífaldur
Chronic lung disease of the newborn
- miðað við þörf fyrir súrefni við 36 vikna meðgöngualdur