Septískt lost - Þórður Þórkelsson Flashcards
Hvað getur gerst þegar meningokokkar (eða önnur skæð baktería) hafa komist í blóðið? (3)
- Líkaminn upprætir sýkinguna. Þarf ekki sýklalyf. Algengara ef pneumo en meningokokkar.
- Kemst inn í t.d. MTK og veldur heilahimnubólgu.
- Barnið verður fárveikt og deyr á innan við sólarhring. Þá hefur bakt. ekki tíma til að valda heilahimnubólgu.
Af hverju er betra að vera með meningokokka heilahimnubólgu en ekki?
Sýkingin er ekki það svæsin því hún hafði tíma til að valda heilahimnubólgu.
Annars eru það BÞfallið og öflug system áhrif sem gera útaf við barnið.
Sepsis. Pathophysiologia.
Bakteríur koma með endotoxin
- > ræsa ónæmiskerfið
- > cytokine valda bólgusvari og næstum öll líffærakerfin verða fyrir barðinu á því
- hættulegast fyrir hjarta- og æðakerfið því ef það bilar ræðst ekki neitt við neitt og barnið getur dáið
- í raun ss bólgusvarið sem er að drepa
Sepsis veldur fjöllíffærabilun. Hvað í hverju kerfi?
Hjarta- og æða: - lost Öndun: - ARDS Nýru: - bráð nýrnabilun Storkukerfi: - DIC Melting: - lifrarbilun, ileus
Þrír þættir sem stuðla að lostástandi.
Útvíkkun æða
Háræðaleki
Skertur samdráttur hjartavöðva
Hvað er erfiðasta shittið að díla við í sepsis?
Háræðalekinn
Flestir sem deyja úr svæsnum sepsis er vegna massífs háræðaleka
Eigum enga meðferð við þessu
Hvers vegna verður háræðaleki?
Aukið bil á milli frumanna
Breyting á hleðslu endoþelfr. svo þær kasta ekki lengur frá sér albúmíni með neg-neg hleðsludæmi
Hvað veldur skertum samdrætti í sepsis?
Cytokine og endotoxin
Getum gefið lyf til að hjálpa hjartanu
Hvað veldur æðavíkkun í sepsis? og hver eru viðbrögðin?
NO frá bólgufr.
Svo losar sympatíska kerfið noradrenalín sem upphefur vasodilaterandi áhrifin og dregur æðarnar saman
Af hverju er hraður hjartsláttur í sepsis?
Obs. tachycardia er rautt flagg fyrir sepsis þar til annað sannast
Hjartaútfallið (stroke volume) minnkar og/eða viðnám í æðum eykst
-> verðum þá að auka púls til að viðhalda cardiac output
Í raun er hraður hjartsláttur merki um compenserað lost
3 stig í losti.
Yfirvofandi BÞfall (compensated shock)
Afturkræft lost (hypotensice shock)
Óafturkræft lost
Klínísk merki um compenserað shock.
Hjarta og æða - tachycardia - distal púlsar daufir Húð - seinkuð háræðafylling - marmorizeruð, köld og þvöl húð - hitastig húðar >2 gráðum lægra en central hitastig Nýru - minnkaður þvagútskilnaður Heili - vaxandi óróleiki, sljóleiki - meðvitundarleysi ef BÞfall verður
Hvers vegna eru distal púlsar daufir í compenseruðu shocki?
Vegna aukins æðaviðnáms
Púlsþrýstingur minnkar því stroke volume (systola) minnkar og viðnámið (diastola) eykst
Hver eru neðri mörk of lágs SBÞ hjá börnum?
Fullburða nýburi 10 ára:
Blóðprufur í sepsis. Hvað viljum við sjá í hvítu?
Helst mjög há >20þús
- ef eðlileg/lækkuð eru slæmar horfur
Viljum vinstri hneigð -> mikið af óþroskuðum stöfum
Hvaða prufur tökum við í sepsis?
Status: hbk, flögur
Ræktanir
Storkupróf
S-laktat
Hvað segja storkuprófin okkur í sepsis?
APT og APTT: lengt ef DIC
Fibrinogen: lækkað ef DIC
- gott forspárgildi: verri horfur eftir því sem meira lækkað
D-dímer: hækkað ef DIC
Meðferð við septísku losti.
Auka preload
- gefa ringer eða NaCl
Auka samdráttarkraft hjarta og viðnám í æðum
- dópamín, dóbútamín, noradrenalín, adrenalín, vasópressín
Hver er kosturinn við ringer umfram saltvatn í sepsis?
Ringer inniheldur buffer og breytir því ekki pH
Saltvatn gæti aukið á acidosu
Áhrif sepsislyfjanna á viðnám í slagæðum og samdrátt hjartavöðva. Hvort virkar hvert lyf á?
Dópamín - bæði Dóbútamín - samdr. hjarta Noradrenalín - viðnám Adrenalín - bæði Vasópressín - viðnám
Áhrif sepsislyfjanna á viðnám í slagæðum og samdrátt hjartavöðva. Hvort virkar hvert lyf á? Önnur eins glæra
Öll lyfin nema dópútamín auka viðnám í slagæðum
Noradrenalín og vasopressin auka bara viðnámið í slagæðum ekki hjartað
Dópamín og adrenalín gera bæði
Hvenær eru gefnir sterar í losti?
Ef barnið svarar ekki blóðþrýstingshækkandi meðferð sem skyldi
- ekkert svo háir skammtar