Stjórn efnaskipta Flashcards
1
Q
Þegar verið er að byggja efni (efnasmíð), er orkukræft ferli
A
Anabólismi
2
Q
Þegar verið er að brjóta niður efni (efna niðurbrot), veldur nettó losun orku
A
Katabólismi
3
Q
Efni sem sjá um að hvata efnasmíð og efna niðurbrot
A
Ensím
4
Q
Niðurbrot glúkósa í pýruvat
A
Glýcólísa
5
Q
Nýmyndunarferill glúkósa
A
Gluconeogenesis
6
Q
Hvar fer nýmyndun glúkósa fram
A
Í lifur og nýrum
7
Q
Niðurbrot glýkógen keðja í glúkósa
A
Glyconeolysis
8
Q
Niðurbrot fitu
A
Lipolysis
9
Q
Glúkósi raðast saman í glýkógen keðju. Tilheyrir upptökufasa
A
Glycogenesa