Nýru Flashcards
Ensím sem nýrun seyta og eykur blóðþrýsting
Renin
Virka form D-vítamíns
Calcirtiol
Ensím sem nýru seyta sem eykur blóðþrýsting
Renín
Það sem gefur þvaginu lit
Niðurbrotsefni hemoglóbíns
Hvers vegna eru þvagfærasýkingar algengari hjá konum en körlum
Konur hafa styttri þvagrás
Hvort nýra fyrir sig hefur hversu marga nýrunga (nephrons)?
Milljón
Nýringur samanstendur af _____ og _____
Nýrnahnoðra og píplu
Nýrnahnoðri er samansettur af ______ og ______
Hylki (bowman’s capsule) og æðahnoðra (glomerulus)
Fyrsti þáttur af síun nýrans fer fram í:
Nýrnahnoðra
Frumur sem gegna mikilvægu hlutverki í starfsemi í æðahnoðrunum, mynda ákveðinn barrier. Þær tilheyra Bowmans hylki og ligga að háræðum æðahnoðra. Þær mynda síunarhindrun ásamt æðaþeli og grunnhimnu.
Fætlufrumur (podocytes)
Frumur sem eru mikilvægar fyrir byggingu nýrnarhnoðrana og seyta efnum
Mesengial cells
Frumur sem seyta renín
Juxtaglomerular cells
Eru chief frumur í nýrum, gegna lykilhlutverki í að fylgjast með og viðhalda vökvabúskap, seltujafnvægi og blóðþrýstingi
Macula densa cells°
Þvagmyndun er skipt í þrjú stig:
- síun
- seytun
- endurupptaka
Efni sem nýrun sía úr blóði:
Vatn, elektrólýtar, glúkósi, amínósýrur, fitusýrur, vítamín, kreatín, þvagefni og þvagsýra