Heyrn og jafnvægi Flashcards
Hljóð eru
bylgjur í lofti
Tónhæð (pitch) fer eftir ____ hljóðbylgjunnar
Tíðni
Við heyrum hljóð með tíðninni ___ til ____ en eru næmust á bilinu _ - _
20Hz og 20kHz næmust á 1-4 kHz
Hljóðstyrkur fer eftir _____
Sveifluvídd
Göng sem liggja frá hljóðhimnunni
Kokhlust
Tilgangur kokhlustar
Jafna loftþrýsting
Síðasta heyrnarbeinið
Ístað
Hlutverk otolith organs
Skynja hvernig höfuðið snýr og að skynja hröðun í beina línu
Sér um að skynja snúningshröðun, höfuðstöðu og línulega hröðun
Vestibular apparatus
Heilinn getur reiknað út hvaðan hljóð berst vegna þess að
Hljóð berst hægra og vinstra eyra á aðeins mismunandi tíma
Hversu mörg vökvafyllt hólf í kuðungi
3
Hvar í kuðungnum “deyr” hljóðbylgjan
Hringglugganum (Round window)
Hvar breytist titringurinn í rafboð
Organ of corti
Hvar í heilanum er hljóð greint
Primary auditory cortex
Þegar við hreyfum höfuðið hreyfist vökvinn inni í
Bogagöngunum