Efnaskyn Flashcards
1
Q
Einn bragðlaukur er samsettur úr ca ___ bragðskynfrumum
A
50
2
Q
Bragðskynfrumur endurnýjast á um ___ dögum
A
10
3
Q
Bragð er samsett úr 6 frumbragðtegundum:
A
Salt, súrt, sætt, biturt, umami, fita
4
Q
Menn geta greint ca ____ lyktir
A
10.000
5
Q
Í þaki nefholsins er um 3cm^2 stór blettur af slímhúð sem inniheldur þrjár sérstakar frumugerðir:
A
Lyktarskynfrumur, stoðfrumur og basalfrumur
6
Q
Hversu lágan styrk efna geta menn greint úr lofti ca
A
1 sameind per 50 milljarða