Sjón Flashcards

1
Q

Hreyfingu hvors auga er stjórnað af hversu mörgum vöðvum

A

6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu margar heilataugar stjórna hreyfingu augna

A

3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig þrýstingur er inni í auganu sem hjálpar því að halda kúlulögun

A

Yfirþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Augnveggnum má skipta í 3 lög:

A

Trefjalag - Æðalag - Taugalag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ciliary body hefur 2 hlutverk:

A

Stjórnar lögun augnsteinsins (og þar með hvað við fókuserum á) og framleiðsla augnvökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hornhimnan sér um ___ af ljósbroti og það er ___ ljósbrot

A

2/3 - fast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Augasteinninn sér um ___ af ljósbroti og það er ___ ljósbrot

A

1/3 - breytilegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Linsukerfi augans er samsett af

A

Hornhimnu og augasteini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í trefjalagi augans er að finna

A

Hornhimnu og hvítu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í æðalagi augans er að finna

A

Iris, ciliary body og choroid

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í taugalagi augans er að finna

A

Retinu (sjónhimnu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gatið í miðjunnu á iris kallast

A

Ljósop

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

____ stýrir því hversu mikið ljós kemst inn í augað

A

Iris

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Það sem getur breytt stærð ljósops er þrennt:

A

Birta, accomodation (fókusa á hluti sem eru nálægt manni) og boð frá sjálfvirka taugakerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Við meiru birtu stækkar eða minnkar ljósopið?

A

Minnkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stjórnar lögun augasteinsins

A

Ciliary body

17
Q

Æðahimna sem nærir ytri hluta sjónhimnu

A

Choroid

18
Q

Boð frá ljósnemum enda hjá ___ frumum

A

Ganglion

19
Q

__ og __ frumur taka þátt í að vinna úr boðum ljósnema

A

Ganglion og bipolar

20
Q

__og __ frumur taka þátt í að vinna úr boðum ljósnema. Eru ekki partur af boðflutningskeðjunni, heldur í stillingar hlutverki.

A

Amacrine og Horizontal

21
Q

Hvað eru margar gerðir af keilum

A

3

22
Q

Hvað eru margar gerðir af stöfum

A

1

23
Q

Frumulag sem nærir og viðheldur sjónhimnunni

A

Litþekjufrumur

24
Q

Miðja augnbotnsins þar sem sjónin er mjög skörp

A

Makúla

25
Q

Hvar er okkar allra skarpasta sjón

A

Í fovea sem er í miðju makúla

26
Q

Til eru bæði ___ og ___ frumur í sjónskynjunarferlinu

A

ON og OFF

27
Q

Ef ON fruma á í hlut verður ___skautun en ef OFF fruma á í hlut verður ___skautun

A

ON = Afskautun
OFF = Yfirskautun

28
Q

Í hverri sjóntaug eru hversu margir taugasímar

A

Rúmlega milljón

29
Q

Um ___% af plássinu í heilaberki fer í sjónskynjun

A

40