Sterk verkjalyf Flashcards

1
Q

Alkalóíðar sem má finna í ópíum

A
  • Morfín
  • Kódein
  • Noskapín
  • Papaverin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru ópíóíðar

A

Náttúrulegir alkalóíðar eða smíðuð efni sem verka á ópíóíð viðtaka, hafa innræn peptíð sambönd sem líka þrívíddar strúktúr próteinsins nóg til að geta bundist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ópíóíð viðtaki

Delta δ

A

Getur tengst deyfingu verkja, en lyf hafa ekki verkun á þennan viðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ópíóíð viðtaki

Kappa κ

A

Tengist ekki sælu, eða deyfingu verkja og hefur ekki áhrif á hægðartregðu og öndunarerfiðleika. En getur tengst vansælu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ópíóíð viðtaki

Mý/Mu μ

A

Nothæf lyf eru sértæk á þennan viðtaka, verkjalyf, deyfilyf og sælu lyf. En hann hefur líka verkanir á hægðatregðu og öndunarerfiðleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þolmyndun

A

Notkun ópíóíða hefur með sér þolmyndun, það þarf meira lyf til að fá sömu virkni, en þol eitrunar eykst, ásamt þol öndunartregðu. En hægðartregðar eykst ekki…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversvegna kemur sælutilfinningin

A

μ örvun, leiðir til lækkunar í cAMP og eykur losun GABA í umbunarkerfi heilans => eykur dópamín í heila => aukin sælutilfinning.
Því er fíkn algeng afleiðing ópíóíða notkun en ekki endilega við verkjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Gerðir af ópíóíð lyfjum

A
  1. Fjölhringja lyf
  2. Efni sem eru ekki með stífa byggingu
  3. Tvíverkandi lyf
  4. Stemmandi lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  1. Fjölhringja lyf
A

Agonistar
Morphine, Heroin, Palladone, Oxycontin og Kódín
Contin og Codone lyf hafa 10x minni virkni en morfín en mun betra aðgegni í líkamanum

Antagonistar
Naloxone og Norspan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  1. Lyf sem eru ekki með stífa byggingu
A

Fentanýl, Methadone, Petidín, Catóbemídón

Methadone er notað til að minnka fráhvarfseinkenni, og fentanýl er 100x virkara en morfín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  1. Tvíverkandi lyf
A

Tramadól, er verkjastillandi eins og morfín en hefur minni aukaverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  1. Stemmandi lyf
A

Loperamide (imodium), stöðvar niðurgang

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Taugaverkir koma til vegna

A

90% tilfella er það vegna skaða í úttaugakerfi, vegna slysa eða sjúkdóma
í 10% tilfella er það frá miðtaugakerfinu vegna heilablóðfalls, parkinsons eða MS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

First line og Second line taugaverkja lyf

A

1st. 5HT og NE endurupptökuhemlar, a2-delta kalsíum jónagangabindlar (oft virka geðlyf vel, vegna þess að þau eiga að draga úr rafvirkni tauga)
2nd. Tramadól, morfín,oxýkódón, methadón, bara til að slá á verkina. (þeir geta verið krónískir)

amytrypteline og venlafaxin (þung)
pregabalin og gabapentin (flog)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly