Flogaveiki Flashcards
1
Q
Listi yfir skráð flogaveikilyf
A
Barb. sambönd Hýdantonin Súxinímið Karboxamíð sambönd Benzodiasepín Valpróinsýra Önnur (tiagabrin, lamotrigine, felbamat, gabapentin, topiramat)
2
Q
Verkunarmáti flogaveiki lyfja
A
Minnka raförvun í heila
- auka GABA - örvun í heila
- blokkun á SRF með hömlum natríum ganga í heila
- draga úr innflæði kalsíums um T-type kalsíum jóngöng
3
Q
Lyf sem auka GABA örvun í heila
A
Benzodiasepan, Barbitúsýrur, Valpróinsýra, Gabapentín, Vigabatrin
4
Q
Lyf sem blokka SRF með hömlum natríum ganga í heila
A
Fenytoin, Karbamazepín, Valpróinsýra, Lamotrigine
5
Q
Lyf sem draga úr kalsíum innflæði um T-type kalsíum jónagöng
notað til meðhöndlun störufloga
A
Valpróinsýra og ethosuximide
6
Q
Með hvaða leiðum má framkalla krampa, og hvaða gerð eru þeir
A
- Rafframkallaðir krampar : altæk og sértæk flog
- Lyfjaframkallaðir krampar með PTZ : störuflog