Geðdeyfð Flashcards

1
Q

Mismunandi gerðir af geðdeyfðarlyfjum

A

MAO-hemlar
Þríhringlaga geðdeyfðarlyf
Sérvirkir serótónín hemlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

MAO hemlar

A

Ekki taka með týramíni. MAO brýtur niður katekólamín, og hafa þannig áhrif á blóðþrýsting.
Voru ósérvirkir eru núna MAO-A og MAO-B sérvirkir.
MAO-I hindra niðurbrot NorAdrenalíns og Serótóníns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

MAO-A

A

Moclobemide, afturkræf hindrun með lítil áhrif á týramín, og hefur ekki hvarfgjörn umbrotsefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

MAO-B

A

Eru parkinsons lyf, afturkræf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þríhringlaga geðdeyfilyf; Imipramine

A

Imipramine er skylt Klórpramasín en hefur ekki róandi áhrif á geðsjúka, virkar heldur vel á geðdeyfð, en hefur slatta af aukaverkunum. (7hringur í miðjunni með N í N keðju)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Verkun þríhringlaga geðdeyfilyfja

A

Þau hindra endurupptöku Noradrenalíns og Serótóníns og Dópamíns, hafa verkun á post-synaptic viðtaka. Ýmissar aukaverkanir, og fjöldi methyl hópa tengda í N ræður andkólínergum áhrifum (1=meira, 2=minna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þríhringlaga geðdeyfilyf

A
Amitrypteline
Amoxapín
Imipramine
Maprótiline
Nortriptylín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Servirkir serótónín endurupptökuhemlar (SSRI)

A

Hefur áhrif á serótónín, hefur vægari og öruggari aukaverkanir. Þar sem að þetta eru sértækari lyf.

  • Fluoxetin
  • Paraoxitine
  • Sertraline (væg NA og DA áhrif)
  • Zimilidine (tekið af markaði vegna aukaverkanna)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Noradrenalín og Serótónín endurupptökuhemlar (NSRI)

og einn dópamín endurupptöku hemill (DNRI)

A
Venlafaxin var fyrsta lyfið
Duloxetine
Sibutramine
Milnacipram
Eins og með SSRI eru þetta sértæk lyf og hafa litlar aukaverkanir á annað, hröð og góð verkun

Bupropion er DNRI lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aukaverkanir SSRI og því um líkum lyfjum

A
  • ógleði
  • óróleiki og svefnleysi
  • kyndeyfð
  • lystarstol
  • taukaveiklun og kvíði
  • sjálfsvígshætta (blackbox viðvörun á SSRI lyfjum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly