Geðdeyfð Flashcards
Mismunandi gerðir af geðdeyfðarlyfjum
MAO-hemlar
Þríhringlaga geðdeyfðarlyf
Sérvirkir serótónín hemlar
MAO hemlar
Ekki taka með týramíni. MAO brýtur niður katekólamín, og hafa þannig áhrif á blóðþrýsting.
Voru ósérvirkir eru núna MAO-A og MAO-B sérvirkir.
MAO-I hindra niðurbrot NorAdrenalíns og Serótóníns.
MAO-A
Moclobemide, afturkræf hindrun með lítil áhrif á týramín, og hefur ekki hvarfgjörn umbrotsefni.
MAO-B
Eru parkinsons lyf, afturkræf.
Þríhringlaga geðdeyfilyf; Imipramine
Imipramine er skylt Klórpramasín en hefur ekki róandi áhrif á geðsjúka, virkar heldur vel á geðdeyfð, en hefur slatta af aukaverkunum. (7hringur í miðjunni með N í N keðju)
Verkun þríhringlaga geðdeyfilyfja
Þau hindra endurupptöku Noradrenalíns og Serótóníns og Dópamíns, hafa verkun á post-synaptic viðtaka. Ýmissar aukaverkanir, og fjöldi methyl hópa tengda í N ræður andkólínergum áhrifum (1=meira, 2=minna)
Þríhringlaga geðdeyfilyf
Amitrypteline Amoxapín Imipramine Maprótiline Nortriptylín
Servirkir serótónín endurupptökuhemlar (SSRI)
Hefur áhrif á serótónín, hefur vægari og öruggari aukaverkanir. Þar sem að þetta eru sértækari lyf.
- Fluoxetin
- Paraoxitine
- Sertraline (væg NA og DA áhrif)
- Zimilidine (tekið af markaði vegna aukaverkanna)
Noradrenalín og Serótónín endurupptökuhemlar (NSRI)
og einn dópamín endurupptöku hemill (DNRI)
Venlafaxin var fyrsta lyfið Duloxetine Sibutramine Milnacipram Eins og með SSRI eru þetta sértæk lyf og hafa litlar aukaverkanir á annað, hröð og góð verkun
Bupropion er DNRI lyf
Aukaverkanir SSRI og því um líkum lyfjum
- ógleði
- óróleiki og svefnleysi
- kyndeyfð
- lystarstol
- taukaveiklun og kvíði
- sjálfsvígshætta (blackbox viðvörun á SSRI lyfjum)